Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 1
Alliýðublaðið Gefib ét af AlÞýSnflokknan fWi A V LTA FrIMrk|usafaiaðarins I Reykjavik. Stærsta og fjölskrúðugasta hlutavelta ársins verður haldin sumrnd. 17. þ. m. i íþrótta" húsi K. R. (Bárunni) og hetst kl. 4 e. h. Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura. A hlutaveltunni verða fjölmargir gagnlegir og eigulegir munir, par á meðal: Stigin Saumavéi kr. 260,00 (til sýnis í verzl. Har. Arnasonar í kvöld), minni saumavél kr. 85, 2 Gassuðuvélar kr. 70 og kr. 45, Vandaður legsteinn, Rafmagnslampar, borð- búnaður. Margar ávísanir á kol, fisk, MYNDATÖKUR, ELDSPÍTUSTOKKURINN, sem enginn veit hvað í er o. m. fl. hijðisTeitin spilar. I Samkepnin iifi. Paramount-gamanmynd í 7 þáttum. A'ðalhlutverk leika: BEBE DANIELS, NEIL HAMILTON, PAUL LUCAS. Myndin lýsir samkeppni tveggja ljósmyndara, sem taka innimyndir i lifandi fréttablað hvor fyrir sitt félag, eg gengur oft mikið á á milli þeirra. m l Góökanpasala, aem ifóik ætti að nota sér, er þessa daga til helgar i SOFFÍUBÚÐ á Vetrarkápum, Telpukápum, Vetrarkáputauum. S. Jóhannesdóttur, Soffiubúð, Augturstræti, íbeiut á méti Landsbankanum) Leikfélag Reyklayikur. Simi 191. Lénharður fégeti. Sjónleikur i 5 páttum eftír EINAR H. KVARAN verður leikinn sunnudaginn 17. p. m. kl. 8 siðd í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4 - 7 i kvöld og á morgun 10 — 12 og eftir kl. 2. heldur Slg. Skagfield í Nýja Bíó á morgun (sunnu- daginn 17. þ. m.) kl. 4. e. h. með aðstoð herra Emil Thoroddsen. ViOfangsefni: fslenzk Iðg eg nrínr. Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæraverzlun K. Viðar og Helga Hallgrímssonar og kosta kr. 2,50 umalt húsið. Frá Landssfmannm. Frá 16. nóvember verða 1. flokks A stöðvar opnar að eins tii kl. 21. Landsímastjóri. Kanpiö ilföaWaMð. ”1 Nýfa Bfó Hviti sheikinn. Kvikmyndasjónleikur í 9 páttum, samkvæmt sögunni „King’s mate" eftir Rosita Farbes. Aðalhlutverk Ieika Jameson Thomas. Lillian Hall-Davis o. fl. Myndin er leikin í Austur- löndum. Gerist aðallega í smábænnm Fez. Að Laugfanesi og Kleppi \erða framvegis fastar ferðir daglega frá kl. 8 40 f. h. 11 til kl. 11,15 e.h. Blfrðst". Simar: 1529 og 2292.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.