Alþýðublaðið - 16.11.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Page 3
ALÞÝÐtTBLAÐfÐ S 5® araff>a. S© aara. L|úffengar og kaldaur. Fást alls staðar. f heildsSlu h|á Tóbaksverzlni fslauds h. f. Ástalff f stórborgnm á vonun tíannin heitir fyrirlestur, sem Þorsteinn Björnsson úr Bœ heldur í Gamla Bíó á morgun, sunnudaginn 17. nóv., kl. 3. — Or efn- inu: Giftingaskrifstofur. — Nœturlíf. — óedli. Aðgöngumið- ar kosta kr. 1,25 og fást hjá bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og bókaverzlun Þorst. Gíslasonar, Lækjargötu, og í Gamla Bíó eftir kl. 1 á morgun. Útboð. Tllboð ðskast om síeiaihúsbyggiDgQ vlð Langaveg. Lýsing og oppdrœttSr fást gegn 20 kr. skilatrygginga. Slg. Guðmnndsson, Laafásvegl 02. Hafnarfjörður. Áætlunarferðir á hverjum klukkutíma allan daginn. Frá Steindóri. œm lýsing höfundar leikritsins á þjóð- lifinu í þá daga, er sagan gerist, er skýr. Hetjurnar úr bænda- Ðokknum vilja enga kúgun þola írá hverjum sem hún kemur, og kvenþjóðin er ekki sízt í því, að hvetja til athafna. Hlutverkin eru langflest vel af hendi leyst. Sérstaklega er leikur Þóru Borg góður. Hún er sköpuð i þetta hlutverk. Há, beinvaxin og frjálsleg. MálTómur hennar er snjall og skýr og naut sín full- komlega. Hún minnir mjög á móður sína, frú Stefaníu, sem áð- ur lék þetta hlutverk, og ungfrúin stendur henni sízt að baki. Hún á líka séskuna. Með sanni er hægt að segja, að leikur hennar sé frá upphafi afbragð. — Soffía Kvar- an er tignarleg í hlutverki Helgu húsfreyju Torfa i Klofa. Hún er sönn ímynd hinnar frjálsbornu og stórhuga konu, sem "Sögurnar segja frá að ráði svo miklu í lífi þjóðanna. — Indriði Waage leik- ur Eystein sæmilega. Honum tekst vel að sýna eðli hins ó- mentaða og fátæka stórhuga, er hræðist ekkert, hvorki á himni eða jörðu, þölir enga kúgun og ræðst á alt, sem honum finst rotið. En Indriði Waage ræður þó varla við hlutverkið, og það er von. Hann er ekki nógu karl- mannlegur, hvorki vöxtur hans né málrómur. í hlutverkið hefði átt að velja annan, einhvern iturvax- inn mann og sterklegan. — Har- aldur Björnsson leikur Lénharð Leikur hans er afbragð á köflum, en málrómur hans minnir stund- um á Scapin. Hann hlær líka of oft. Það er hættulegt, það minnir um of á önnur hlutverk. Svip- brigði Lénharðs eru oftast ágæt. Valdsmannssvipurinn snildarleg- ur og látæðið rétt og satt. — Maður skyldi ætla, að Haraldur væri of lágur vexti í hlutverki Lénharðs, en það er eins og með Eystein (Indriða Waage), að þeim tekst undravel að gera sig breiða! — Tómas Hallgrímsson hefir aldrei leyst hlutverk jafnvel af hendi og í þetta skifti. Hinn karl- mannlegi málrómur hans nýtur sín hér fullkomlega. Friðfinnur í Kotstrandarkvikindinu er afbragð, — um hann er ekkert annað að segja. Af smærri hlutverkunum er það sérstaklega eitt, er vekur athygli Það er hlutverk Ingiríðar, ekkj- ímnar í Hvammi. Það leikur Ingi- björg Bachmann. Leikur hennar er hreinasta afbragð. Framsögn hennar er fullkomin list. Og það er auðséð, að hún hefir notið á- gætrar tilsagnar. Hin smærri hlutverkin eru öll sæmilega leyst af hendi, sérstak- lega þó Snjólaugar (Emilía Ind- riðadóttir) og Bjarna á Hellum (Valur Gíslason). Að þessu sinni eru leikendur í nýjum, fallegum búningum. — Hraðinn í leiknum er jafn og réttur, þar er ekkert fum eða fát, alt er hnitmiðað. Fjórði þátt- ur er beztur frá höfundarins hendi, enda eru leikendurnir þá beztir. Sérstaklega er leikur Har- alds Bj. og Þóru Borg þá inní- haldsríkui' og áhrifamikill, og eru þó í þeim þætti erfiðustu atriði leiks þeirra. V. Frá mðlaimasamkegpni okkar. ferðlaoniö vora í gær- kvelfli flæmfl hr. Bíðrsvln Frederiksen bjfl S l s. ffrir ðessa Iýsmsn: — Eiriks Inniskör Reynast Eslenzkum Konum „ Snildarlega Sterkastir Klæðilegastir Ódýrastir Reyndastir. Fleiri hundruð lýsingar bárust okkur, og munum við sækja um leyli þeirra, er sendu, að mega birta nokkurar þeirra við tækifæri. Eipikur Lei8sson« skóverzlun. fast: DOLLAR er íangbezta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: HalMAri Eíriksspi, § Hafnarstræti 22. Sími 175. i Erlemd sisaaæk® FB., 15. nóv. Áhrif dollarabrasksins í Amei- iku. Frá New-York-borg er símað: Mellon fjármálaráðherra hefir lagt til, að tekjuskattur verði lækkaður um 1 o/0. Tillagan er fram komin í þeim tiigangi að reyna að draga úr verðhruninu, Rockefeller hefir keypt eina mill- jón hlutabréfa Standard Oils fyrir 15 milljónir dollara, í þeim til- gangi að styrkja gengi þeirra. Horfurnar í kauphöllinni voru

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.