Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 4
&íii»ÝÖUBtiA©] Hattaverzlnmo Langaveg! 20 B (áður Hattabúö Reykjavikur) inngangur frá Klapparstíg, hefir stöersta úrval, nýtízku kvenhattar með lægra verði sn nokkur önnur hatta- verzlun bæjarins. Hver, sem kaupir fyrir 12 krónur út i hönd, fær i kaupbætir fallegan spegil í gyltti sporöskjuumgerð. Komið! Sjáið! Kanpiði Hattaverzluniii . '". * Laug-avegi 20 (efri bððin). símað: Lögreglan hefir handtek- ið 6 hundruð svertingja, sem ekki hafa borgað skatt. Stjórnin í Suð- ur-Afríku teíur framkomu svert- ingjanna gagnvart ríkinu hættu- lega. Durban sé miðstöð hreyf- ingar á meðal svertingja, sem sé óvinveitt ríkinu [þ. e. þeix þykjast víst hafa verið kúgaðir jiógu lengi]. Stjórnin kveðst hafa yitneskju um, að kommúnistar hafi áformað að halda óleyfileg- ar[!] kröfugöngur. — LoRs kveðst stjórnin hafa fengið áreiðanlegar upplýsingar um það, að Rússar standi á bak við áform svert- ingja. Púður, Andlitskream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, R .ksápa, Rakkream, Handsápur. Biðiið Hffi öessar neimstep vörur. Umboðsmenn Enoert KrlsQðnsson & Go. Reykjavík. Éfáalni® mm -w Landsnektu inniskóna, svörtn með krémleðorbotnnn- ntn, seljnm við fyrir að elns 2,95. Vlð taSfnm ávalt stœrsta nrvallð í borofnnt al alls- bonar lnniskötatnáði. — Altat eitthvað nýtt. • Eiríknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. betri í gær. Hlutabréf nokkurra félaga hækkuðu i verði. Tapið við gengisfallið síðan það hófsj: i byrjun októbermánaðar nemur kringum 50 milljónum dollara. Verzlun í búðum er íömuð vegna verðhrunsins og fjöldi kaup- sýslufólks hefir mist atvinnu sína. Margar efnaðar fjölskyldur hafa sagt vinnufólki upp vistinni. Alls staðar verður þess vart, að menn eru farnir að gæta sparn- aðar. Að leikhúsum og skérnti- líððum er næstum því engin að- sókn. Hins vegar stendur iðnað- íarinn enh í fullum blóma. Hrunið hefir valdið töluverðú verðfalli í kauphöllum um allan heim. Svertingjar í Suður-Affiko taka að ókyirasf 600 svertingjar handteknlr. Frá Durban í Suður-Afríku er FJJKÐi'RN^TllJMiMSAtl ST. EININGIN NR. 14 heldur af- mœlisfagnad í Templarahúsinu 17. þ.'m., sém byrjar með kaffi- samsæti kl. 81/2 e. m. Aðgöngu- miðar seldir í Templarahúsinu . á laugardag og sunnudag frá kl. 5—8, kosta fyrir skuldlausa félága stúkunnar 1 kr., én 2 kr. fyrir félagá annara stúkna. Fjölbreytt skemtah. Fjölmennið, félagar! Fæturiækuir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sírm' 2234. Nœturvörðnr er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs-lyfjábúð. „Dagsbrúnai"-fundiír verð'ur i kvöld kl. 8 í templ- aTasalnum.Bjargi við Bröttugötu. Þar fer fram atkvæðagreiðsla um st]órnarskrárfrumvarpið fyrir AI- þýðuflokkinn. Skemtiatriðið, sero átti að verða á fundinum, getur ekki orðið í kvðld, en verður á næstá fundi. Hins vegar verða aðkomnir fulltrúar Alþýðuflókks- ins á fundinum, og ættu félags- menn að sækja fundinn vel, Togararair. „Belgaum" hafði aflað 1000 kassa ísfiskjar þegar hann kom af veiðum- í gær-1 morgun komu af veiðum „Arinbjörn hersir" og „Njörður" með 700 kassa hvor og „Skúli fógeti" með 950 kassa (1900 körfur). Varðskípið .Þór* fór i gær í eftirlitsferö. Skipafréttir. „Esja" kom kl. 10 í gærkveldi vestan um land úr hringferð og „Goðafoss" i morgun úr Akur- eyrarför. I nótt kom flutninga- skip með timbur til „Völundar" fog sement til Hallgríms Bene- diktssonar & Co. Vitaskipið „Her- móður" fór í gær tii Breiðafjarð- ar í flutningaferð til vitanna þar, Isfiskssaia. „Hilmir" seldi afla sinn í Eng- landi fyrir alls 1283 sterlings- pund og „Þorgeir skorargeir" fyr- ir 1500 stpd. Fétag linubátaeigenda var stofnað hér í Reykjavík í fyrra kvöld. Eru í því linubáta- eigendur í Reykjavík og Hafnar- firði, eigendur fjögurra b^ta í Vestm.eyjum, eins báts á Norð- firði, eins á Akureyri og senni- lega tveggja báta á Akranesi. í stjórn voru kosnir: Páll Ólafs- son framkvæmdastjóri, Reykja- vik, formaður, Lúðvíg C. Magn- ússon framkv.stj. í Reykjavík, Þórður Flygenring kaupmaður, Hafnarfirði, Þórarinn Böðvarsson kaupm., Hafnarfirði, og Cskar Halldórsson útgerðarmaður í Reykjavík. Finnur Jónssou, framkvæmdastjóri Samvinnufé- lags Isfirðinga, kom hingað til Reykjavíkur með „Goðafossi". Quðnnmdur Jónsson frá Narfeyri kom hingað til Reykjavíkur i gær með „Esju". Veðrið. KL 8 í morgun var heitast í Vestmannaeyjum qg Grindavík, 0 stig, en landmest frost á Akur- eyri og Blönduósi, 12 stig, 3 stiga frost í Reykjavík. Otlit hér um slóðir og svipað um land alt: Austangola. Léttskýjað. F. U. J. Útbreiðslunefndin heldur fund kl. 1 á morgun í Iðnó. Allir nefndarmenn mæti stundvíslega. Þorsteinn Bjomsson úr Bæ flytur fyrirlestur 0 morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Efni það, sem Þorsteinn segir frá, er ástalíf í stórborgum nú á tím- um, og héfir hann kynt sér það rækilega á ferðum sínum utan^ lands. .Ekki e? ðll vitleysan eins." Blaðið „Skutull" skýrir frá því, að hreppsnefndin í Bolúngavík lagði í vor 100 króna útsvar á Finnboga Guðmundsson sem för- mann sjómannafélágsins par(í). Mál þetta er fyrir nokkru komið VandaOIr Ofvaaar Sámt é. Hverftsgðtn 30. Frlttrik 3. Olatsson* .^——^—.———^1 ' NÝMJÓLK fæst allan dagina Alþýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Bf vkfasr vwuau? h1u» gögn ný 0% vönduð — «Ém% B©taS — pá komið á farusfðian*, Vatasstig 3, ftmi 1738. Stærsta og faiiegasta útrvaiið af fataefranm og ðila tilheyrancU fatnaði er hjá Guðm. B Vikar klæðskera. Stálskautar ián,?ka»tar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 23. Síml 24 ippapefflíssiiiaii; j IwfffspSli 8, simi 1284, sefcKí aS ttér nVa kuatac iiaWEiæílEp-.«at- í ir», BVíjsem *hIiiiiiS, nSsEnsuœirS.t, SiiéS's ttíifesstsgs,. tsvittaiiti o. s, trv., og ti- i!t«t6ix vIiíeihoí íijðti og við réttu vor'JS Ný lifar og hjortn Baldnrsgötu 14 Simi 73. irerzUð Tyid '17'ikar. Vörúr Við Vægu Verði. Ódýrast! Bollapör.......45 aura. Diskar........40 aurk. Vatnsglös ........35 aura, AiuminiumbúsS höld, Burstavömr Dðmu-veski og -tðskttr. Verzlnnin FELL, Njálsgðtu 43. Simi 22B5. Liósmyndastofa Pétnrs Leitssonar, - ÞinQholtstræti 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helgá daga tí?l-JS til Odds Gíslasonar sýslumanns til úrskurðar. Rteíjórf og feöyífBarœaðsiU HaraldBr Onðmnnéæa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.