Morgunblaðið - 17.07.1960, Side 5

Morgunblaðið - 17.07.1960, Side 5
Sunnudagur 17. júlí 1960 M O R C V JV T 1 4 Ð IÐ 5 l i Heyrið þér, Á^mundur, ef þér eruð enn einu sinni að fara fram á launahækkun, þá.... Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:40 í dag frá Oslo, Khöfn og Hamborg. Hrím- faxi fór til Glasgow og Khafnar kl. 8 í morgun, kemur aftur kl. 22,30 í kvöld. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna eyja. A morgun til Akureyrar, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: — Edda er væntanleg kl. 9 frá New York, fer til Gauta- borgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur kl. 19 frá New York, fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 20.30. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Katla er á leið til Noregs. Askja losar á norðurlandshöfnum. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á leið til Kolding. Arnarfell er á leið til Swansea. Jökulfell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er á leið til Esbjerg. Litlafll er í Faxaflóa. Helgafell er á leið til Islands. Hamrafell fer í dag til Batum. Hafskip hf.: — Laxá er á Isafirði. H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið til Riga. Vatnajökull er í Borgarnesi. Allar ár renna í sjóinn, en sjórinn verður aldrei fullur; þangað sem árnar renna, þangað halda þær ávallt áfram að renna. Allt er sístritandi, enginn maður fær því með orðum lýst; augað verður aldrei satt af að sjá og eyrað verður aldrei mett af að heyra. Það, icm hefur verið, það mun verða, og það sem gjörzt hefur, það mun gjörast, og ekkert er nýtt undir sólinni. Sé nokkuð til, er um verði sagt: sjá, þetta er nýtt — þá hefur það orðið fyrir löngu, á timum ,sem á undan oss voru. stálið hjarta stundi undin. Féll af hesti maðurinn mestt, missti líf og helju gisti. ........ (Ur rimum). Undir miðri prédikun fór lítið barn að orga af öllum lífss og sálar kröftum. Móðirin stóð þá upp með baþnið í fanginu og bar það áleiðis til dyra. Presturinn gerði hlé á ræðunni og sagði vin- gjarnlega: — Við skulum lofa blessuðu barninu að vera, frú. Það gerir mér ekkert ónæði. — Nei, en þér gerið barninu ónæði, sagði frúin og arkaði út. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.: Björn í>órðarson, Frakkastíg 6A, sími 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún- götu 5. Björn Guðbrandsson til 16. ágúst. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Eyþór Gunnarson til 18. júlí. Staðg.: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson um óákv. tíma. Staðg.: Victor Gestsson til 17. júlí, en Eyþór Gunnarsson eftir það. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg. er Kristinn Björnsson. Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Guðmundur Björnsson til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Halldór Hansen til 81. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Hall dór Arinbjarnar. Hannes Þórarinsson í 1—2 vikur. — Staðg.: Haraldur Guðjónsson. Kristjana fíelgadóttir til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. — Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Oddur Olafsson 4. júlí til 5. ágúst. Staðg. er Arni Guðmundsson. Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí. Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Tryggvason til 27. ág. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 31.7. Staðg.: Brynjúlfur Dagsson. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Sigurður Samúelsson fjarv. til 25. júlí Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Björnsson óákv. Staðg.: Magn ús Þorsteinsson sími 10-2-69. Stefán Olafsson fjarverandi til 25 júlí. — Staðg.: Olafur Þorsteínsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Viðar Pétursson til 2. ágúst. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson. Þórarinn Guðnason til 1. ágúst. — Staðg.: Arni Björnsson, sími 10-2-69. Söfnin HellisgerSi er opið dag hvern kl. 1—10 síödegis. — I.istasafn Einars Jónssonar. Hnit- björgum. er opið daglega írá kl. 1.30 til 3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lok- að vegna sumarleyfa. Það verður opn- að aftur 2. ágúst. Arbæjarsafn: Opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 e.h. í GÆR átti blaðið tal við Jón- as Gíslason verkstjóra við byggingu hinnar nýju brúar yfir Ytri-Rangá hjá Hellu á Rangárvöllum. Byrjað var á framkvæmdum við byggingu brúarinnar í fyrrahaust og voru undirstöð- ur þá reistar. Síðan var hafizt handa á ný hinn 7. júní í sum- ar og er nú verið að byggja stöpla og smíða mót undir sjálfa brúna, en hér er um að ræða steinbrú 86 m langa og 10,60 m breiða. Er akbraut- in 7 m á breidd og gangstéttir til beggja hliða. Brúin hvílir á 5 stöplum. Nú stunda 35 manns vinnu við brúarsmiðina og er áætlað að henni verði lokið í haust. Það þarf mikla vegargerð að brúnni og verður henni að lík um einnig lokið í haust. Hefir smíði brúarinnar til þessa gengið vel. (Ljósm.: Friðrik Clausen). • Gengið • Sölugenffi 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,90 1 Bandaríkjadollar _.... — 38.10 1 Kanadadollar ........ .. 38,85 100 Norskar krónur ..... — 533 95 100 Danskar krónur ..... — 552,75 100 Norskar krónur ..... — 534^30 100 Sænskar krónur ..... .. 737,40 100 finnsk mörk .......... . n’90 Við tökum í taumona, ef... MOSKVU, 15. júli: — Krúsjeff krafðist þess í dag, að „heims- valda-árásarseggirnir“ létu Kongó í friði. Að öðrum kosti yrðu Ráðstjórnarríkin að grípa til víðtækra ráðstafana til að stöðva árásarríkin. Þessi voru ummæli Krúsjefs í svari við orðsendingu Lumumba, forsætisráðherra, og Kasavubu, forseta Kongó. Samkvæmt til- kynningu utanríkisróðuneytis Sovétstjórnarinnar sögðust Af- ríkumennirnir í beinni lífshættu og svo gæti farið, að þeir „neydd ust“ til að biðja Ráðstjórnina hjálpar, ef Vesturveldin stöðv- uðu ekki árásina í Kongó. Samantekin ráð, segir Pravda Talsmaður ráðuneytisins gat ekki um hverjar hinar víðtæku ráðstafanir yrðu, en Krúsjeff sagði, að héldi „árásin" áfram þrátt fyrir ályktun Sameinuðu þjóðanna um að Belgíumönnum bæri að fara með her sinn úr Kongó, mundu Rússar grípa til róttækra aðgerða, hæði innan samtaka S.þ. og í samvinnu við þau ríki, sem hefðu samúð með Kongó. Piavda, málgagn kommúnista flokksins, sagði í dag, að atburð- irnir í Kongó væru fyrirfram skipulagðir af Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, V.-Þýzka- landi og Belgíu. Þarna væri um sameiginlega árás heimsvalda- sinna að ræða. r Smásbúðahverfi Léreltskjólar og sloppar í mörgum litum — Verð frá kr. 160.00 — Fallegar dömu- og unglinga buxur, röndóttar og einlitar Vefnaðaivöruvcrzl. Búðargerði 10 Sími 33027 Lokað vegna jarðarfarar. frá kl. 2 mánudag 18. júli Rakarastofan, Eimskipafélagshúsinu Lokað vegna sumarleyfa til 8. ágúst Verksmibjan Elgur H.f. Vélbátar til sölu. Til sölu eru tveir vélbátar, hentugir til dragnótaveiða. Upplýsingar veitir Lögfræðingur vor, Vilhjálmur K. Lúðvíksson. LANDSBANKI ÍSLANDS Viðskiptabanki N ý k o m i ð Kossack — Lím eqimoQinn Bankastræti 7 Baöblöndunarfœki og eldhúsblöndunartœki nýkomin í miklu úrvali. A. Johannsson & Smith hf. Brautarholti 4. — Sími 24244 Skrifborð teak og eikarskrifborð fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson X Co. H.f. Klapparstíg 28 — Sími 11956 Hreinlœtistœki Handlaugar með öllu tilheyrandL Margar stærðir. W.C. skálar af S. og P. gerðum nýkomið A. Johannsson & Smith hf. Brautarholti 4. — Sími 24244

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.