Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVHRÍ. 4 ÐIO Þriðjudagur 19. júlí 1960 FORD PREFECT 4ra manna ’46, er til sölu. Bifreiðin er í 1. fl. standi og nýsprautaður. Varahlutir fyleja. Uppl. í sima 2-36-61. Notað mótatimbur l’ix4 og 2x4, selt ódýrt, að Alfheimum 56—60 í kvöld. Fjögurra til fimm herb. íbúð óskast fyrir •. okt. Tilb. sendist afgr. blaðs ins fyrir mánaðamót, merkt „Áreiðanlegt — 973“. Karlmanns armanbdsúr (Mervin), tapaðist í sund- laugunum, föstud. 8. þ.m. Vinsaml. skilist til Sund- laugavarða. Nýr 9 feta vatnaprammi til sölu. Hentugur til flutn- inga. Til sýnis á Brekku- stíg 3. Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Æskilegast á Austurlandi eða Norður- landi. Uppl. í sima 103, Sel- fossi, frá kl. 1—6 e.h. Trésmíði Vinn allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verkst. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Vinna óskast Kona með Verzlunarskóla- menntun, óskar eftir að skrifa reikninga eða smá- vegis vélritun. Tilb. merkt: „Aukastarf — 3881“, send- ist Mbl. Til sölu Amerískt: háhaelaðir, skór, peysa og blússa. — Uppl. í síma 14743. Frítt far 1—2 óskast í bíl til Akur- eyrar. — Upplýsingar á Framnesvegi 56-A, í kvöld. Skozk holdanaut og þrjár holdakýr, til sölu. SALTVÍKURBÚID Sími 24047. „Nýtt amerískt“ Til sölu kápa, kjóll og dragt. Ódýrt. — Upplýsing- ar í síma 14743. „Grundig' Stereo“ Til sölu nýr radiofónn. — Gott verð. Tilb. óskast, merkt: „SO 131 — 0975“, sendist Mbl. Jarðýta til leigu Jöfnum húslóðir. — Vanir menn. — JARVINNUVÉLAR Sími 32394. Ungur maður vill leysa af í sumarfríi, við að rukka eða önnur útivinna. Tilboð merkt: „Útivinna — 0976“ sendist Mbl. í dag er þriðjudagurinn 19. júlí. 290. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:14. Síðdegisflæði kl. 15:54. Næturlæknir i KefEavík er Jón Jó- hannsson, sfmi 1400. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vltjanlr). er á sama stað IdL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 18.—22 júií er i Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 16.—22. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50-0-58. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. i—t Happdrætti Langholtssafnaðar: — Dregið hefir verið hjá borgarfógeta og hlutu þessi númer vinning: 1. v. nr. 9237; 2. V. 7804; 3. v. 5205; 4. v. 14767; 5. 13248; 6. v. 13446; 7. v. 3343; 8. v. 13526 ; 9. V. 4048; 10. V. 9221; 11. V. 834; « X i 4 m ? t 9 <0 ~wr u ■ /fr " SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 kveinstafina — i poka — 7 hættuleg — 10 greinir — 11 flana — 12 ósamstæðir — 14 þyngdarmál — 15 ríkisstofn- un — 18 greinarstúfur. Lóðrétt: — 1 lofttegundin — 2 tunnan — 3 úr fjárhúsum — 4 slæma — 5 bítur — 8 reiðmaður — 9 guðlega veru — 13 elska — 16 endir — 17 fangamark. 12. v. 10370; 13. V. 8132; 14. V. 1074; 15. V. 9007; 18. V. 11714; 17. V. 3232; 18. V. 12191; 19. V. 6532; 20. v. 3840. — Vinn- inganna má vitja til formanns nefnd- arinnar, Viihjálms Bjarnasonar, Alf- heimum 35. Dregið hefir verið í happdrætti Hand knattleiksdeildar Víkings. Upp kom nr. 3065. Vinningsins, sem er farmiSi með Dr. Aleksandrine til Kaupmannanafn- ar og til baka, má vitja til Hjörleifs Þóiðarsonar, Bergstaöastræti 71. Menntaprjálið mér er leitt manns á ytri hliö, þar anda og hjarta allt er sneytt og ekkert mið. Mín er þetta meining full, maður, vel það heyr: Heldur leirugt gef mér guL. en gylltan leir. Steingrímur Thorsteinsson: Menntaprjál. Á SUNNUDAGINN var birtist þessi mynd í danska blaðinu Aktuelt átsamt eftirfarandi texta: FRÁ AKUREYRI TIL TÍVOLÍ I Danmörku er Akureyri víst helzt þekkt úr veðurspán- um, en fletti maður upp í al- fræðabókinni fær maður að vita, að nafnið þýðir Eyjaf jörð ur (svo!), og að Akureyri er næststærsti bær á íslandi; tel- ur 7—8000 íbúa. Enn þá stend ur ekki í bókinni, að einn íbú- anna heiti Guðrún Kristins- dóttir. E. t. v. á nafn hennar heldur ekki eftir að standa við Akureyri, því að hinn ungi píanóleikari sezt sennilega að í stærra bæjarfélagi, þar sem tónlist er einnig iðkiuð. Kann- ske verður Reykjavík fyrir val inu, en þar gekk hún í nokkur ár í tónlistarskóla, eftir að hafa lært píanóleik af móður sinni .... ... og þaðan fór ég til Kaup- mannahafnar á ríkisstyrk. Ég lærði einleik hjá Haraldi Sig- urðssyni, prófessor, — ekki af því að hann er fslendingur, heldur einfaldlega af þvi að hann er stórkostlegur kennari. Síðar var ég tvisvar sinnum í Vínarborg hjá próf. Seidl- m,m m fi hofer, og í kvöld leik ég semC sagt í fyrsta skipti með hljóm-f sveit í Kaupmannahöfn, — í/ Tívolí. Það er í annað skipti,/ sem ég er einleikari í píanó- konzert. I fyrra skiptið var) það í Reykjavík með sinfóníu- hljómsveitinni. Þá Iékum viðC 5. píanókonzert Beethovens. í(, kvöld er það konzert nr. 2 . .... sem er þó í raun og veru ) nr. 1! Það var með honum, seni j nafn Beethovens varð þekkt íx tónlistarlífi Vínarborgar 29.fy marz 1795. Þá varð hann fræg- ur bæði sem tónskáld og píanó/ snillingur. Píanókonzertinn í) c-dúr, sem við köllum nr. l,j var saminn þremur árumx seinna, en hann var prentaðurC á undan hinum, svo að konzert( inn í b-dúr varð nr. 2 . . . Guðrún Kristinsdóttir horf- ir taugaóstyrk á ljósmyndar- ann, því það er miklu verra að) vera ljósmynduð einsömul enC að Ieika fyrir mannfjöldann.C Og hún vill halda áfram að(, leika á pianóið, — sem ein- leikari, í kammerhljómsveit) eða sem undirleikari. Þess ( vegna er Akureyri kannskeC varla nógu stór, kannskeC Reykjavík ekki heldur, en nú/ er geysileg grózka í tónlist- arlífi íslendinga. Það er skipu- lagt öðruvísi en í Danmörku.'j Á íslandi er það TÓNLISTAR- FÉLAGIÐ, sem undirbýrC hljómleika fyrir félagsmenn,/ og þeir eru svo vel sóttir, að/ tvítaka verður hverja efnis-) skrá. Hin unga sinfóníuhljóm- sveit fer síbatnandi, útvarpiðC rækir sitt hlutverk i tónlist-C aruppeldi og uppfærslur á/ óperum eru að komast í fast/ horf. Margir islenzkir söngv-') arar og hljóðfæraleikarar j hafa starfað utan Islands, enC nú fara atvinnuhorfurnar batnC andi í heimalandinu. Þessi/ ungi píanóleikari hefiur ekki/ áhyggjur af framtíðinni. JÚMBÖ A ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora Þegar þau voru búin að borða, fóru þau út til að tína ber. Þau leiddust eins og hjón. — Sjáðu þessi fallegu blóm þarna, sagði Mikkí. En Júmbó svaraði ekki, því að hann hafði uppgötvað, að ein- hver stóð á bak við þau. — Góðan dag, sagði Júmbó kurteis- lega. — Eruð þér kannski hinn „góði andi“ okkar? Ég heiti annars Júmbó. Maðurinn glotti illyrmislega, svo að skein í hvassar tennurnar. — Já, það er einmitt það, sem ég er, sagði hann smeðjulega. — Komdu nær, Júmbó. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — .... Herra Benson, ég er hrædd — Svo Jóna er að njósna um mig! á manni með sérgáfur eins og .... um að ég þurfi á aðstoð að halda í En hvernig get ég losnað við hana án hmmmm. hessu máli. Gæti Jakob .... klikk! þess að það veki grun?! Nú er þörf Og stuttu síöar ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.