Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 6
6 IUORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 19. júlí 1960 Síldarskýrsla Fiskifélags íslands um afla skipa til s.l. laugardagskvölds Eftirtalin skip hafa fengið yfii 1500 mál og tunnur. Agúst Guðmundsson Vogum 2280 Akraborg Akureyri 3584 Alftanes Hafnarfrrði 2019 Andri Patreksfirði 3299 Arnfirðingur Reykjavík 2348 Arni Geir Keflavík 4093 Arsæll Sigurðsson Hafnarfirði 3848 Asgeir Reykjavík 2972 Askell Grenivik 3193 Askur Keflavík 2488 Auðunn Hafnarfirði 2969 Baldvin Þorvaldsson Dalvík 1639 Bergur Vestmannaeyjum 2008 Bergvík Keflavík 2612 Bjarni Dalvík 2786 Björg Neskaupstað 2067 Björgólfur Dalvík 1914 Björgvin Keflavík 1528 Björgvin Dalvík 3841 Björn Jónsson Reykjavík 2530 Blíðfari Grafarnesi 3368 Bragi Siglufirði 3716 BúSafell Búðakauptúni 1990 Dalaröst Neskaupstað 2355 Einar Hálfdáns Bolungarvík 4297 Eldborg Hafnarfirði 6194 Fagriklettur Hafnarfirði 1638 Faxaborg Hafnarfirði 3210 Fram Hafnarfirði 2294 Freyja Garði 2505 Fróðaklettur HafnarfirSi 2499 Geir Keflavík 1600 Gissur hvíti HornafirSi 3034 Glófaxi NeskaupstaS 2492 Gnýfari Grafarnesi 2038 GrundfirSingur II. Grafarnesi 1819 GuSbjörg SandgerSi 2184 Guðbjörg Isafirði 2895 Guðbjörg Olafsfirði 3011 GuSfinnur Keflavík 2138 Guðm. á Sveinseyri Sveinseyri 2608 Guðmundur Þórðarson Reykjavík 3500 Guðrún Þorkelsdóttir EskifirSi 4376 Hótuðu oð skjóta fudda ÞAÐ bar til tíðinda nú fyr- er skemmstu að tarfur einn, Svartur að nafni, varð mönnum að deiluefni í Skorradal. Hafði nautið, sem er eign Nautgriparækt- arsambands Borgarfjarðar, sloppið út úr girðingu í Mávahlíð, sem er í eigu búnaðarsambandsins og not uð er fyrir naut og stóð- hesta. Nautið komst í kúa- hóp að Hálsum í Skorradal og var handsamað þar. — Margt manna hafði safnazt saman til þess að taka tudda og voru sumir vopnaðir bæði byssum og heykvísl- Er flytja skyldi nautið í girðinguna á ný neituðu Skorrdælir og kváðust mundu skjóta Svart, ef hann yrði ekki fluttur í fjós. Var svo gert eftir nokkurt þref. Fleiri naut eru í fyrr- greindri girðingu og slapp smalamaður naumlega und- an einu þeirra fyrir skemmstu. Hann mun þó hafa verið að gæla við naut- ið, en boli ekki kunnað að meta blíðuhótin. Gullfaxi NeskaupstaS 3475 Gullver Seyðisfirði 3692 Gunnar Reyðarfirði 1682 Gunnvör Isafirði 1790 Gylfi II Rauðuvík 2107 Hafbjörg Hafnarfirði 2621 Hafnarey Breiðdalsvík 3426 Hafrún Neskaupstað 3068 Hafþór Reykjavík 1887 Hafþór NeskaupstaS 2033 Hagbarður Húsavik 2534 Hamar SandgerSi 1754 Hannes Hafstein Dalvík 1847 HávarSur SuSureyri 2342 HeiSrún Bolungarvik 3495 Heimaskagi Akranesi 2149 Heimlr Keflavík 2186 Heimir StöSvarfirSi 2478 Helga Reykjavík 3090 Helga Húsavík 1879 Helgi HornafirSi 2229 Helgi Flóventsson Húsavík 3783 Hilmir Keflavík 3341 Hólmanes Eskifírði 2767 Hrafn Sveinbjarnarson Grindavík 2743 Hrönn II SandgerSi 1884 Hún HöfSakauptúni 1627 Hvanney HornafirSi 1819 Höfrungur Akranesi 3184 Jón Finnsson GarSi 3834 Jón GuSmundsson Keflavík 1848 Jón Gunnlaugsson SandgerSi 2054 Jón Jónsson Olafsvík 1737 Jón Kjartansson EskifirSi 1551 Júlíus Björnsson Dalvik 2284 Jökull Olafsvík 1778 Kambaröst StöSvarfirSi 2358 Kópur Keflavik 2958 Kristbjörg Vestmannaeyjum 2529 Leó Vestmannaeyjum 3515 Ljósafell BúSakauptúni 4 3170 Manni Keflavik 2014 Ofeigur II Vestmannaeyjum 2796 Ofeigur III Vestmannaeyjum 1730 Olafur Magnússon Keflavík 3477 Olafur Magnússon Akranesi 1920 Páll Pálsson Hnífsdal 1649 Pétur Jónsson Húsavik 2233 Reynir Vestmannaeyjum 1876 Reynir Akranesi 2544 Seley EskifirSi 2998 Sigrún Akranesi 2512 SigurSur Akranesi 2085 SigurSur SiglufirSi 2668 SigurSur Bjarnason Akureyri 4394 Sigurfari Akranesi 1779 Sigurvon Akranesi 2608 Smári Húsavík 1867 Snæfell Akureyri 3840 Bergstaðakirkja eftir endursmíðina. irkja var endurvígð um helgina Skagaströnd, 18. júlí. Laugardaginn 16. þ.m. endur- vígði biskup íslands, hr. Sigur- björn Einarsson, Bergstaðakirkju í Svartárdal í Austur-Húnavatns sýslu, að viðstöddu fjölmenni. — Veður var hið fegursta, glamp- andi sólskin og logn. Biskup flutti vígsluræðu og var texti hans 35. Sálmur Davíðs, 8. og 10. vers, og var ræða hans skörug- leg. Séra Þorsteinn B. Gíslason prófastur í Steinnesi, prédikaði Stapafell Olafsvík 1755 Stefán Arnason BúSakauptúni 2651 Stefán Ben NeskaupstaS 2341 Stígandi Vestmannaeyjum 1953 Súlan Akureyri 1838 Sunnutindur Djúpuvík 2180 Svala Eskifirði 1542 Svanur Reykjavík 2545 Sveinn Guðmundsson Akranesi 2933 Sæborg PatreksfirS 3843 Sæfari Akranesi 2047 Sæfaxi Neskaupstað 1839 Tálknfirðingur Sveinseyri 2557 Tjaldur Stykkishólmi 2811 Valafell Olafsvík 3440 Valþór SeyðisfirSi 1586 Víðir II Garði 1674 VíSir EskifirSi 4370 Vilborg Keflavík 2077 Vonin II Keflavík 1669 Vörður Grenivík 2521 Þorbjörn Grindavík 3457 Þórkatla Grindavík 2478 Þorlákur Bolungarvík 2750 Þorleifur Rögnvaldsson OlafsfirSi 1792 Þórsnes Stykkishólmi 2472 Þráinn Neskaupstað 2393 og lagði út af Lúk. 5. kap., 1.— 11. vers. — Vígsluvottar voru þeir séra Þorsteinn B. Gíslason prófastur, Sigvaldi Halldórsson bóndi í Stafni, Guðmundur Jósafatsson bóndi í Austurhlíð og séra Pétur Þ. Ingjaldsson prestur á Höskulds stöðum, en hann hefur þjónað um skeið Æsustaðaprestakalli Kirkjukór Bergstaðasóknar söng undir stjórn Jóns Tryggva- sonar bónda í Ártúnum í Blöndu dal. — Athöfninni lauk með altaris- göngu þeirra er aðstoðuðu við vígsluna. Bergstaðakirkja var reist árið 1883, og er timburkirkja. — Á undanförnum tveim árum hafa farið fram miklar endurbætur á kirkjunni. Hún hefur verið klædd innan með þilplötum og sett utan á hana ný klæðning úr timbri. Þá hefur hún einnig ver- ið máluð innan og vann það verk Friðjón Guðmundsson mál- ari á Skagaströnd, ásamt fólki úr sveitinni, er hann hafði sér til aðstoðar og er verkið unnið af mikilli smekkvísi. . Að lokinni kirkjuathöfninni var kirkjugestum boðið til kaffi- drykkju að Bergstöðum. — Voru veitingar rausnarlegar. Biskups-hjónin voru viðstödd guðsþjónustu í kirkjunni hér á Skagaströnd í gær. — Þ. J. Happdrætti Háskólans Þúsund kr. vinningar 57 65 68 153 169 264 439 465 491 626 753 778 949 1059 1300 1311 1401 1510 1643 1670 1792 1799 2183 2206 2223 2258 2425 2714 2715 2774 2798 2817 2819 2839 407 632 636 698 1098 1162 1276 1571 1617 1622 1885 1903 1983 2260 2345 2416 780 2783 2796 2868 2882 2966 2993 3001 3104 3159 3203 3226 3283 3316 3497 3640 3645 3781 4001 4055 4059 4311 4313 4326 . 4411 4506 4514 4555 4595 4646 4661 4946 4960 5000 5037 5093 5110 5139 5204 5233 5248 5303 5308 5364 5422 5433 5449 5472 5484 5487 5489 5528 5535 5550 5568 5604 5717 5762 5830 5889 5920 5954 6009 6108 6115 6140 6147 6154 6322 6326 6393 6419 6425 6455 6519 6535 6551 6731 6739 6741 6804 6872 6891 6938 7040 7151 7153 7172 7278 7485 7629 7645 7729 7741 7760 7762 7867 7906 7938 7984 7988 7994 8109 8170 8198 8281 8365 8374 8438 8491 8522 8530 8624 8642 8646 8657 8669 8767 8776 8804 8815 8875 8882 8916 8941 8983 8996 9045 9064 9137 9222 9257 9260 9317 9329 9414 9490 9512 9550 9589 9615 9659 9676 9726 9740 9897 10067 10164 10232 10346 10347 10406 10510 10548 10578 10595 10619 10654 10762 10809 10889 10912 10922 10979 10980 11020 11022 110043 11239 11251 11354 11457 11480 11501 11502 11658 11674 11688 11724 11819 11909 11951 11959 11979 11980 11991 12019 12033 12174 12265 2317 12337 12456 12464 12486 12491 12579 12694 12777 12840 12848 12867 13012 13118 13298 13331 13413 14427 13472 13494 13505 13541 13672 13715 13756 13850 13946 14005 14058 14278 14290 14358 14411 14460 14533 14548 14611 14692 14708 14757 14773 14792 14820 14847 14862 14 873 14921 14985 15015 15053 15066 15106 15108 15180 15183 15284 15313 15384 15387 15460 15482 15602 15654 15675 15755 15771 15849 15908 16004 16035 16090 16183 16192 16306 16251 16251 16306 16312 16384 16403 16426 1652S 16558 16576 16618 16714 16864 16873 16934 16954 16989 17000 17017 17067 17089 17096 17142 17164 17202 17264 17308 17430 17411 17431 17435 17490 17491 17607 17685 1770« 17836 17843 17910 17945 17948 17978 18002 18035 18109 18278 18293 18324 18461 18600 18768 18880 18903 18943 19026 19045 19077 19159 19162 19175 19258 19258 19280 19304 19337 19442 19682 19531 19535 19607 19616 19658 19666 19688 19705 19721 19735 19781 19834 19846 19870 19909 19931 19950 20005 20101 20118 20139 20145 20194 20197 20228 20241 20247 20367 20407 20622 20623 20656 20687 20697 20723 20961 21089 21126 21134 21198 21278 21467 21518 21569 21570 21837 21844 21890 21900 21934 21971 22234 22303 22338 22382 22400 22409 22462 22470 22483 22427 22532 22643 22647 22660 22672 22741 22867 22912 22996 23073 23081 23098 23105 23233 23318 13428 13473 23479 23541 23558 23568 23729 23734 23793 23858 23922 23928 24056 24073 24130 24341 24408 24536 24548 24885 24956 24972 25049 25051 25067 25192 24885 24956 24972 25049 25051 25067 25192 25253 25285 25305 25331 25336 25342 25355 25386 25371 25513 25547 25551 25574 25638 25730 25732 25776 25933 26144 26147 26165 26166 26255 26261 26434 26 514 26542 26717 26755 26884 26957 27076 27248 27207 27319 27340 27355 27395 27486 27592 27597 27608 Framh. á bls. 15 * yiys á þjóðvegum Að undanförnu. hafa slys verið of tíð á þjóðvegum lands ins. Eru miklar umræður um það manna á meðal hvað valdi svo tíðum slysum og eru menn ekki á eitt asáttir um orsakir. Vilja sumir kenna því einu um, að vegirnir séu ekki nógu góðir og einkum, að ræsin séu víða ekki nógu breið, en þau eru mörg styttri en nemur breidd vegarins. Það mun staðreynd, að þjóð vegum okkar sé í mörgu á- bótavant, er.da ekki við öðru að búast. Við búum strjált og landið er erfitt yfirferðar. Þá hefur einnig á undanförnum árum verið lögð megináherzla á að koma sem flestum byggð- um í vegarsamband, en hitt látið stja á hakanum, að full- gera vegakerfið. Þarf því eng- an að undra þó þjóðvegirnir séu ekki eins góðir og þeir ættu að vera. • Kunna ekki ökulagið Annar slysavaldur kemur (hér einnig til greina. Það er sitthvað að aka á malbikuðum borgargötum eða mjóum og hlykkjóttum malarvegum úti á landi. Fjöldinn allur af Reykvíkingum hefur lært á bíl á borgargötum og ekur þar mestan hluta ársins. Þegar þessir menn fara svo út á land í sumarfríum sínum, aðgæta þeir ef til vill ekki þann regin i& FERDINAND rir mun, sem er á vegum í Reykja vík og næsta nágrenni og ann ars staðar á landinu. Þess er ekki að vænta, að menn, sem aðeins hafa ekið um breiðgöt- ur, kunrii ökulagið er þeir fara um þrönga og bratta þjóð vegi landsins. En því meiri á- stæða er til að fara gætilega og aðgæzlan ein getur komið í veg fyrir slys og hefur oft gert það. • Tóku ekki ofan Er stúdentum og stúdínum ekki kennt í Menntaskóla, að taka ofan höfuðfatið, þegar þjóðsöngurinn er leikinn eða sunginn opiwberlega Ef svo er ekki, þá blessaðir kennið námsmönnum það í framtíð- inni. Allir eiga að taka ofan höfuðfatið, þegar þjóðsöngur vor íslendinga er leikinn eða sunginn. Það er sjálfsögð kurteisi. Það er sorgleg sjón, að sjá þetta unga og glæsilega menntafólk, ekki kunna al- mennar háttprýðis-reglur; sem annarra þjóða menn læra í barnaskólum. Þjóðin greiðir nú svo mikið til uppeldis-mála, að hún á kröfu þess, að uppvaxandi kynslóð séu kenndir almennir mannasiðir. En ástæðan fyrir því, að ég drep á þetta, er sú, að á þjóðhátíðardeginum 17. júní sl., voru nokkrir stúd- entar fyrir framan Alþingis- húsið, sem ekki tóku ofan, þeg ar þjóðsöngurinn var leikinn. — Minnumst þess; að eftir höfðinu cVtnsa limirnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.