Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 19. júlí 1960 Mortrr jv&r 4 n»© 17 Bragðgott - Hressandi S KIPAUTÍi€RÐ RIKISINS Baldur fer í dag til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. — Vörumóttaka í dag. Félagslíl FERDASKRIFSTOFR Idttaritrsli 1 Simi: 13493 Kynnist landinu.' 21. júlí: Reykjavík—Egilsstað- ir með flugvél. Ekið um Norður land og suður Sprengisand. 23. júlí: Ekið um Vestfirði. 23. júlí: Reykjavík um Hvera- velli og Norðurland. 28. júlí: Reykjavík—Akureyri, með flugvél. Ekið suður Sprengi- sand. — 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. — 6. ágúst: Frá Reykjavík norður Sprengisand um Vonarskarð, Herðubreiðalindir og Öskju og suður Kjöl. Frá Róðrafélagi Reykjavíkur. Piltar. Karlmenn. Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum T|| V I , , ■ I IIV* ,é Bezt ao auqlysa i IVIorqunblaðiiiu Stjórnin l tl ÚIFRR ISCOBSER Framreiðslunemi getur komist að hjá okkur. Uppl. hjá yfirþjóni. Hótel Borg Tilboð dskast í Chevrolet fólksbifreið, árgang 1955, sem er mikið skemmd eftir veltu. — Bifreiðin er til sýnis í porti Ræsis h.f. í dag. — Tilboðum sé skilað á skrifstofu Sjóvátryggingafélags íslands, Borgartúni 7, fyrir fimmtudagskvöld. Vil kaupa ríkistryqgð skuldabréf Tilboð með upplýsingum um verð og magn, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ríkistryggði—3880“. l»að er ekkert sem jafnast á við hina hreinu og hressanaí Málmhylki með 10 blöðum og hólfi fyrir notuð blöð J Látið nýtt blað í vélina í fyrramálið og kynnist því sjáifir Til að fullkomna raksturinn notið Gillette rakkrem liðan eftir rakstur með Bláu Gillette Blaði í REGD. viðeigandi Gillette rakvél. Gittette er skrásett vörumerki Lokað vegna sumarleyfa til 2. ágúst. Barnafatagerðin S. F. Solido, umboðs og heildverzlun Hverfisgötu 32- Lokað vegna sumarleyfa frá og með 23. júlí til 15. ágúst Sölunefnd Varnarliðseigna ÚR ÚTFLUTNINGSÁÆTLUN OKKAR Kápu-, dragta- og karlmannafataefni úr margskonar nýtízku vefnaði og litum úr ullarblöndu og gerviullar-þræði. Kjólaefni úr gervisilki í marglitum vef- og prentuðu mynztri. Ulpu-poplín úr 100% baðmull og röð nýtízkulegra litbrigða, sem mælir með þessari sérstöku framleiðsluvöru okkar Gerið svo vel að heimsækja okkur á hausts- kaupstefnunni í Leipzig á tímabilinu 4. til 11. sept. 1960 í Hringkaupstefnuhúsinu. Deutscher Innen- und Aussenhandel Textil Berlin W 8 Behrenstrasse 46 Deutsche Demokratische Kepublik. Heiitísölubirgoir Kr. Ó. Skagfjörð H.f. Sími 24120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.