Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 20
213 skip hafa fengið yfir 500 mál SÍLDARAFLINN í síðustu viku var ekki mikill, en á mið nætti sl. laugardag höfðu bor- izt á land samtals 418,101 mál og tunnur, en 326,903 mál og tunnur á sama tíma í fyrra. Aflahæsta skipið er Eldborg frá Hafnarfirði með 6,194 mál og tunnur, en þrjú önnur skip hafa aflað yfir fjögur þúsund mál og tunnur. í skýrslu Fiski félagsins um síldveiðarnar í síðustu viku segir svo: Veðurfar var óhagstætt á síld- armiðunum mestalla sl. viku. Þrá lát norðlæg átt, kuldi og súld. Aðalveiðisvæðið var útaf Vopna- firði. Vikuaflinn var 61.197 mál og tunnur, en 168.081 mál og tunn- ur á sama tímabili í fyrra. Síðasíliðið laugardagskvöld á miðnætti var heildaraflinn, sem hér segir: Tölurnar í svigunum eru frá sama tíma í fyrra: í salt 40.702 upps. t. (86.928). í bræðslu 371.013 mál (230.984) í frystingu 5.552 uppm. tunnur (8.991). Skeytið til togaramanna í SÍÐUSTU viku heyrðist í radíótækjum hér á Iandi, að brezkir útgerðarmenn voru að kalla togara sína upp hvern á eftir öðrum og leggja ríkt á við þá að halda sig utan við 12 mílna fiskveiðimörkin við ísland. ★ Samband brezkra tog- araeigenda hefur nú gefið út tilkynningu um þetta og er þar upplýst að hin nýju fyrirmæli voru send út eftir að fulltrúar sam- bandsins höfðu setið á fundi í fiskimálaráðuneyt- inu í Lundúnum hinn 14. júli sL Eftir þann fund ákvað t sambandið að fara þess á t leit við alla útgerðarmenn sem togara áttu á íslands- miðum eða á leið þangað, að þeir sendu skipstjórum sínum hver í sínu lagi svo- fellt skeyti: „Það er nú Ijóst, að ef árekstrar halda áfram eins og verið hefur ný- lega, þá mun það útiloka alla möguleika á að við- ræður geti hafizt. Það er áríðandi, að þið hlýðið fyrirmælum eigenda og haldið ykkur fyrir utan tólf mílur meðan þið eruð að veiðum, til þess að gefa ríkisstjórn okkar þann tíma, sem þið lofuðuð henni. Saeyti þetta hefur verið saniþykkt í einu i hljóði aii félögum yfir- manna á togurum, sam- bandi vélamanna og kynd ara, sambandi flutninga- verkamanna og félögum togaraeigenda i Fleet- wood, Grimsby og Hull“. • »w ^ Útflutt ísað 834 upprrt,. tunnur. Samtals 418.101 mál og tunnur (326.903). Vitað var um 246 skip (210), sem fengið höfðu afla, en 213 skip (196) voru búin að fá 500 mál og tunnur eða meira. Tíu hæstu skipin Tíu aflahæstu skipin eru: Eld- borg, Hafnaríirði, 6194 mál og tunnur; Sigurður Bjarnason, Ak- ureyri, 4394; Guðrún Þorkelsdótt- 4370; Einar Hálfdáns, Bolungar- ir Eskifirði, 4376; Víðir, Eskifirði, vík 4297; Árni Geir, Keflavík, 4093; Ársæll 'Sigurðsson, Hafnar- firði, 3848; Sæborg, Patreksfirði, 3843; Björgvin, Dalvík 3841, og Snæfell, Akureyri, 3840. Kafbatur á Húnaflóa Skagastrðnd, 18. júlí. ÞEGAR vélbáturinn Auður djúpúðga kom úr róðri á sunnudagsmorguninn, sögðu skipsmenn á bátnum frá því, að þeir hefðu séð kafbát á siglingu á Húnaflóa á föstu- dag. Á ellefta tímanum í gærkvöldi fréttist, að vart hefði orðið við síld um 45 mílur norð-norð-aust- ur af Grímsey. Þar hafði einn bátur kastað, og taldi hann sig hafa fengið 700 mái. Skv. frétt- um frá Raufarhöfn virtust veiði- horfur þarna álitlegar, og voru allmörg skip þegar farin þang- að norður, en þau munu flest hafa verið alllangt burtu frá staðnum, þegar fregnin barst. Veður er nú gott fyrir norðan, bjart og léttskýað. Aðrar síldarfréttir: Siglufirði 18. júlí. Um þessa helgi nam söltun alls á landinu 40,701 tunnu. Þar af hafði verið saltað á Siglu- firði í 26,066. Hæstu stöðvarnar hér eru: Reykjanes 2815, Haralds stöð 2117, Pólstjarnan 2493, Olaf Henriksen 1911. Á Raufarhöfn eru þessar hæsstar: Óskarsstöð Þrumuveður eystru um helginu ÞRUMUVEÐUR gerði síðdegis á sunnudaginn austur í sveitum. Ekki hafði það þó verið eins gíf- urlegt og um fyrri helgi. Á Hæli í Hreppum, hafði þrumuveður verið miili kluk3«*n 5—6. Þar hafði og gert vúa regnskúr með nokkurri ' omu. Víðar í uppsveitum e\ hafði rignt. Og klukkan 6 haíi: i’s háttar rign- ing verið í \ ; .annaeyjum. Ekkert rigndi síðde_' á Eyrar- bakka og um það leyti sem þrum ur og regn gekk yfh á Hæli í Hreppum, hafði verið rigning í Laugardal, en þurrt veður og bjart á Þingvöllum. Sigurður Árnason, sem er formaður á þessum báti, átta lesta handfærabáti, skýrði mér svo frá, að kafbáturinn hafi verið á siglingu ofansjáv- ar. Hafi hann verið á miðjum Húnaflóa. Þeir hafi séð að hann hafði stefnu á Kálfhain- 1987, Hafsilfur 1706, Norðursíld 1196. Á Dalvík er Múli hæst stöðvanna með 1652 tunnur, og í Grímsey hefur verið saltað í 1537 tunnur. Á hádegi á laugardag höfðu ríkisverksmiðjurnar alls tekið á móti 230,386 málum. Þar af á Siglufirði 176,654, Húsavík 1766, Raufarhöfn 5196. Rauðka hefur samtals tekið við 25,900 málum. Engin síld barst hingað um helgina. Austanbræla var hér á miðunum, og mörg skip í höfn- inni, en þau eru nú farin út. — Guðjón Raufarhöfn 17. og 18. júlí. Á sunnudag lönduðu hér þessi skip (tölur í málum): Böðvar 54, Fróðaklettur 332, Steinunn gamla 140, Hjálmar 44, Andri 152, Siguríari VE 164, Höfrung- ur II. AK 722, Sigurbjörg SU 288, Þorlákur IS 12, Hannes Hafstein 28. Á mánudag lönduðu: Kópur KE 462, Fram GK 320, Guðbjörg IS 56, Askur KE 84, (tölur í mál- um). Lítils háttar var saltað. — Einar. Vopnafirði, 18. júlí. Síldin virðist nú vera farin að tregðast og liggur dýpra, um 25 milur austur af Bjarnaréy. Hún hefur lengi staðið þar á litlu svæði. 9 skip komu inn með 2600 mál í nótt og dag. Fimm þau afla hæstu voru: Helga RE 614, Gunn vör IS 269, Svanur RE 266, Jón Jónsson SH 694 og Sigurvon AK 368. Vonazt er hú eftir söltunar- síld. Hraðfrystihúsið starfar nú af fullum krafti, og var unnið þar alla daga síðustu viku. Æðimikill fiskur hefur borizt að, sem veið- ist út af Langanesi. — SJ. arsvík, en hann svo breytt um steínu, siglt í norður með landi og hvarf. • Ekki kvaðst Sigurður hafa greint nein merki á kafbátn- um, eða þjóðfána. Þetta hafi gerzt í björtu veðri, um klukkan 7.30 á föstudagsmorguninn. Skipsmenn á öðrum báti héðan, sem einnig stundar handfæraveiðar, Flugaldan, formaður Viggó Maríasson, skýrðu einnig frá því, er þeir komu úr róðri, að þeir hefðu séð til ferða kafbátsins. ÞAÐ er staðreynd að yfirleitt eru kirkjur Reykjavíkur ekki þétt- setnar nema á stórhátíðum. En á sunnudaginn var, í góða veðrinu, kom mikill fjöldi Reykvikinga til guðsþjónustu í Dómkirkjunni, og er hún hófst kl. 11, var kirkjan svo þéttskipuð, að líkast var sem stórhátíð væri. á: Afmælisprédikun Ástæðan til þessa var einkum sú, að hinn virðulegi vígslubisk- up og fyrrum Dómkirkjuprestur séra Bjarni Jónsson, flutti pred- ikun. Var hér um að ræða nokk- urskonar afmælispredikun hjá séra Bjarna. Á þessum sama degi kirkjuársins fyrir 50 árum var hann vígður til Dómkirkjunnar. Þá lagði hinn ungi prestur út fimmta kapitula Lúkasarguð- Skellinaðra ekur á bíl LAUST fylir kl. níu í gærkvöldi ók drengur um fimmtán ára gam- all aftan á bíl á gatnamótum Hverfisgötu og Barónsstígs. — Drengurinn meiddist talsvert á fæti og var fluttur á Slysavarð- stofuna. Þegar blaðið átti tal við hana seint í gærkvöldi var talið, að drengurinn hefði ekki fót- brotnað, eins og í fyrstu mun hafa verið óttazt, en hins vegar marizt og skráfnast töluvert á íegg og um OKia. Fjórðungsmót hestamanna á Vesturlandj var haldið á Hvít- árbökkum sl. laugardag og sunnudag. Voru þar sýnd kyn- bótahross, góðhestar og kapp- reiðar voru haldnar. Séra Guð mundur Þorsteinsson á Hvann eyri flutti ávarp og blessunar- orð, Steinþór Gestsson for- maður L.H. setti mótið og Pét- ur Ottesen frv. alþingismaður flutti ávarp. Á sunnudaginn voru sýning- ar og dómslýsingar og verð- laun afhent Kappreiðar voru báða dag- ana. Mót þetta var í alla staði mjög glæsilegt, fjölsótt bæði af hestum og mönnum og sýndi grósku í hestarækt og nesi til Dala. Nánar verður hestamennsku. Þátttakendur i mótinu voru allt frá Reykja- skýrt frá mótinu síðar. Þessi mynd er tekin sl. sunnudag á Hvítárbökkum. (Ljósm.: vlg). spjalls, 1.—11. versi. I stólræðu sinni á sunnudaginn var, lagði Bjarni út af þessu sama guð- spjalli. Einn kirkjugestanna sagði að mikil stemning hefði verið í kirkjunni, er séra Bjarni flutti predikun sína. Þar var hinn mesti fjöldi vina hans og áberandi hve rr.argir eldri Reykvíkingar voru viðstaddir guðsþjónustuna. Að lokinni guðsþjónustu mælti séra Óskar J. Þorláksson nokkur þakkarorð til séra Bjarna. Albert skaut á duflið, en... í GÆRMORGUN barst Landhelg isgæzlunni tilkynning um það, að tundurdufl væri á reki inni á Seyðisfirði, eða nánar til tekið um 700 metra frá landi við Brim- nes. Varðskipið Albert fór þegar áleiðis til Seyðisfjarðar og kom þangað í gær. Skipverjum tókst að skjóta á duflið og eyðileggja það, en bændur eystra, t.d. á Sels stöðum, fullyrða, að annað dufl sé enn á reki á svipuðum slóð- um. Áhöfn Alberts mun hafa haft fregnir af þessu en ekki getað fundið það, og fór Albert við svo búið burtu. — S.G. Síld við Grímsey — Þ. J. Dómkirkan fullskipuð við messu sr. Bjarna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.