Alþýðublaðið - 16.11.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Qupperneq 4
á ALPÝÐUBLAÐIÐ flattaverzlnalD Lauoavegl 20 B og „Skúli fógeti“ með 950 (1900 körfur). kassa (áður Hattabúð Reykjavíkur) inngangur frá Klapparstíg, hefir stærsta úrval, nýtízku kvenhattar með lægra verði í:n nokkur önnur hatta- verzlun bæjarins. Hver, sem kaupir fyrir 12 krónur út i hönd, fær í kaupbætir fallegan spegil í gyltri sporöskjuumgerð. Komið! Sjáið! Kaitpið! Hattaverzlunin Laugavegi 20 B. (efri bilðin). i Varðskipið ,Þór“ fór í gær í eftirlitsferð. Skipafréttir. „Esja“ kom kl. 10 í gærkveldi vestan um land úr hringferð og „Goðafoss" í morgun úr Akur- eyrarför. 1 nótt kom flutninga- skip með timbur til „Völundar" og sement til Hallgríms Bene- diktssonar & Co. Vitaskipið „Her- móður“ fór í gær tii Breiðafjarð- ar í flutningaferð til vitanna þar. VandaOlp Díraaar Cðst é Hverflsgðtn 30. Friðrik 3. Oiafsson. NÝMJÓLK fæst allan dagion Alpýðubrau'ðgerðinni. MUNIÐ: Bf ytdnr vttnfar búæ gögn ný og vönduð — einnlg notp.ð — pá komið á frmraðlana, Vetnsstlg 3, flmi 1738. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefimm og öUu tilheyraudi fateaðl er hjá Púður, Andlitskream, Tannpasta, Tannsðpa, Tannvatn, R ksápa, Rakkream, Handsápur. Biðlið um bessar heimsíræp vorur. Umboðsmenn EggertKristjánssoo&Go. Reykjavík. Landsþektu inniskóna, svSrtn með krímleðnrbotniui- mh, seljarai við fjrrir að elns 2,95. Vlð höfum ávalt stærsta úrvallð í borginni al alls- konar Inniskóiatnaði. — Altal eitthvað nýtt. Eiriknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. betri í gær. Hlutabréf nokkurra iélaga hækkuðu í verði. Tapið við gengisfallið síðan það hófst í byrjun októbermánaðar nemur kringum 50 milljónum dollara. Verzlun í búðum er lömuð vegna verðhrunsins og fjöldi kaup- sýslufólks hefir mist atvinnu sína. Margar efnaðar fjölskyldur hafa sagt vinnufólki upp vistinni. Alls staðar verður þess vart, að menn eru farnir að gæta sparn- Bðar. Að leikhúsum og skemti- Btöðum er næstum því engin að- sókn. Hins vegar stendur iðnað- jurinn enn í fullum blóma. Hrunið hefir valdið töluverðu verðfalli S kauphöllum um allan heim. Svertingjar i SuSur-Afrikn taka að ókyrrasf 600 svertingjar Iiandteknir. Frá Durban í Suður-Afríku er símað: Lögreglan hefir handtek- ið 6 hundruð svertingja, sem ekki hafa borgað skatt. Stjórnin í Suð- ur-Afríku telur framkomu svert- ingjanna gagnvart ríkinu hættu- lega. Durban sé miðstöð hreyf- ingar á meðal svertingja, sem sé óvinveitt ríkinu [þ. e. þeir þykjast vist hafa verið kúgaðir nógu lengi]. Stjórnin kveðst hafa vitneskju um, að kommúnistar hafi áformað að halda óleyfileg- ar[!] kröfugöngur. — Loás kveðst stjórnin hafa fengið áreiðanlegar upplýsingar um það, að Rússar standi á bak við áform svert- ingja. ST. EININGIN NR. 14 heldur af- mœlisfagnad í Templarahúsinu 17. þ. m., sem byrjar með kaffi- samsæti kl. 8V2 e. m. Aðgöngu- miðar seldir í Templarahúsinu á laugardag og sunnudag frá kl. 5—8, kosta fyrir skuldlausa félaga stúkunnar 1 kr., en 2 kr. fyrir félagá annara stúkna. Fjölbreytt skemtan. Fjölmennið, félagar! Næturlæknír er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Næturvörðnr er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs-lyfjabúð. „Dagsbrúnar“-íondEr verð'ur í kvöld kl. 8 í templ- arasalnum Bjargi við Bröttugötu. Þar fer fram atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárfrumvarpið fyrir Al- þýðuflokkinn. Skemtiatriðið, sero átti að verða á fundinum, getur ekki orðið í kvöld, en verður á næsta fundi. Hins vegar verða aðkomnir fulltrúar Alþýðuflokks- ins á fundinum, og ættu félags- menn að sækja fundinn vel. Togararuir. „Belgaum" hafði aflað 1000 kassa ísfiskjar þegar hann kom af veiðum' í gær, 1 morgun komu af veiðum „Arinbjörn hersir" og „Njörður“ með 700 kassa hvor Isfiskssala. „Hilmir“ seldi afla sinn í Eng- landi fyrir alls 1283 sterlings- pund og „Þorgeir skorargeir" fyr- ir 1500 stpd. Félag linubátaeigenda var stofnað hér í Reykjavík í fyrra kvöld. Eru í því línubáta- eigendur í Reykjavík og Hafnar- firði, eigendur fjögurra báta í Vestm.eyjum, eins báts á Norð- firði, eins á Akureyri og senni- lega tveggja báta á Akranesi. í stjórn voru kosnir: Páll ólafs- son framkvæmdastjóri, Reykja- vík, formaður, Lúðvíg C. Magn- ússon framkv.stj. í Reykjavík, Þórður Flygenring kaupmaður, Hafnarfirði, Þórarinn Böðvarsson kaupm., Hafnarfirði, og Óskar Halldórsson útgerðarmaður í Reykjavík. Finnur Jónssou, framkvæmdastjóri Samvinnufé- lags Isfirðinga, kom hingað til Reykjavikur með „Goðafossi“. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri kom hingað til Reykjavíkur i gær með „Esju“. Veðilð. KL 8 í morgun var heitast i Vestmannaeyjum og Grindavík, 0 stig, en landmest frost á Akur- eyri og Blönduósi, 12 stig, 3 stiga frost í Reykjavík. Otlit hér um slóðir og svipað um land alt: Austangola. Léttskýjað. F. U. J. Útbreiðslunefndin heldur fund kl. 1 á morgun í Iðnó. Allir nefndarmenn mæti stundvislega. Þorsteinn Björnsson úr Bæ flytur fyrirlestur ó morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Efni það, sem Þorsteinn segir frá, er ástalíf í stórborgum nú á tím- um, og hefir hann kynt sér það rækilega á ferðum sínum utan- lands. .Ekki e* öll vitleysan eins.“ Blaðið „Skutull“ skýrir frá því, að hreppsnefndin í Bolungavík lagði í vor 100 kxóna útsvar á Finnboga Guðmundsson sem for- mann sjómannafélagsins par(!). Mál þetta er fyrir nokkru komið Gnðm. B Vikar klæöskera. Stálskautar Og járnskautar, allar stærðir. Klapparstig 29. Símf 24 álgýðiprentniðjaB, ÍvérfÍlöSíii 8, ssisi 1284, e.S sér at>i ÍEoanr iiaWEsrrÍKprerit' tisi, svo a«œ aBtfBaijiíinlB.t, Urél, i.ifculnite, hvlítnnir o. «. irv., og *l- ::íetBlr vlnnnBi iljótt og v!S réttu varSl lý llíar og hjðrta ILiIi, Baldursgötu 14. Sími 73. yerzlið y ið 'y^ikar. Vörur Við Vægu Verði. ðdýrast! Bollapör...........45 aura. Diskar.............40 aurá. Vatnsglös ....... 35 aura, Aluminiumbús&höld, Burstavörur Dömu-veski og -töskur. Verzlanin FELL, Njálsgötu 43. Simi 2285. Liósmyndastofa Pétnrs Leitssonar, Þingholtstræti 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1—4 til Odds Gíslasonar sýslumanns til úrskurðar. Ríístjórf og ábyTgftarœaðHBi Harsldmr Guftmnnd.£«oB. A'íjiýftuprsiaafesfiallijffitt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.