Alþýðublaðið - 17.11.1929, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1929, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐI© 3 r E' iia Beztu tyrknesku cigaretturnar i 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tesrkfsfii Wesfiminsfer Cigareftnr. A. V. I Stverlnim pak&a ern sansskonar iallegar landslagsmyndir OKsConsmasider-eigarettupökksmt Fást fi iSIlsam verzlnneam. Það er engin tilviijnn að yður dettur fyrst í hug bifreiðastöð Steindórs, ef yður vantar bifreið, heldur hafið pér heyrt pess getið, að stöðin hafi eingöngu göðar bifreiðar. Það er pví sérstök tllviljun ef pér ekki ávalt akið með bifreiðum Steindðrs SKIPAEIGENDUR! t>ér, sem hafið í huga að raflýsa báta yðar eða skip, ættuð að tala við undirritaða. 1 búðargjugganum í Hafnarstræti 11 sjáið þér efnið, sem ber að nota. Leikfélag Reykjaviknr. Sími 191. Lénfiiarðnr fégeti. Sjónleíkur i 5 páttum eftir EINAR H. KVARAN verður leikinn sunnudaginn 17. p. m. kl. 8 síðd í Iðnó. Aðgongumiðar verða seldir frá kl. 4 - 7 í kvöld og á morgum 10 — 12 og eftir kl. 2. BRÆÐURNIR ORMSSON. í HAFNARSTRÆTI 11 fáið pið ódýr og hentug vasaljós, pá einnig hina heimsfrægu P. H. lampa og yfirleitt lampa og ljósakrónur í fjölbreyttu úrvali. „Stotz" straujárnin, sem ekki geta kveikt í, koma með „Goðafossí“ 4. þ. m. Bræðurnir Ormsson. fJm ikuagglum ®gj weglsBra, Ati/immleysið í Bretlandi. Stjórnin leggur fram til atvinnu bóta um 460 milljónir króna. 4. p. m. var mikið rætt um atvinnuleysið í neðri deild brezka pingsins. Thomas ráðherra gaf þá skýrslu, að stjórnin hefði nú peg- <ar ákveðið að leggja fram 11 milljónir sterlingspunda (um 240 milljónir króna) til atvinnubóta. Kvað hann með pví hægt að sjá um i/2 milljón atvinnuleys- ingja fyrir vinnU. „En petta er ■ekki nóg,“ sagði hann. „Stjórnin hefir nú ákveðið að leggja fram 10 milljónir sterlingspund (eða 220 millj. króna) í viðbót, og er að táta gera áætlanir um' á hvern hátt pví fé skuli varið. Hún hefir nú þegar gengið frá áætlun um aukningu járnbrautanna. Auk pess hefir hún í smíðum laga- frumvarp pess efnis að gera ríki, sveita- og bæja-félögum auðveld- axa að eignast lönd og lóðir. 1 sambandi við aukningu járnbraut- anna og önnur opinber mann- virki hefir verið tekið til athug- unar, að sá hagnaður, sem ein- stakir jarðeigendur fá við það, að I land þeirra hækkar í verði, er í raun réttri eign pjóðfélagsins, og pví er gert ráð fyrir, að frumverð ianda og lóða einstakra manna verði skattlagt, sérstaklega verð- hækkunin. Enn fremur skýrði Thomas frá fyrirætlunum stjórn- arinnar og ráðstöfunum peim, sem hún hefir gert til pess að létta undir með kola- og bómull- ar-iðjunni. Veðrlð. í gærkveldi leit út t fyrir vax- andi suðausfanátt hér um slóðir og að sennilega verði orðið all- hvast með naéstu nóttu og snjó- fcoma pá. Es*l©3£gl sfiaiBskeytle FB., 16. nóv. Undirbúningur að stofnun aipjóðabauka. , Frá Baden-Baden er símað: Sérfræðingar hafa að undanförnu undirbúið stofnun alþjóðabank- aris, sem verður stofnaður sam- kvæmt Youngsamþyktinni. Reglu- gerð bankans var undirskrifuð í fyrradag. Samkvæmt henni er á- kveðið, að hlutverk bankans sé að efla' samvinnu á milli aðal- bankanna óg greiða fyrir fjár- hagsviðskiftum milli ríkjanna, taka við skaðabótagreiðslum Þjóðverja, annast færslu þeirra til Bandamanna. Fjármagn bankans verður 500 milljónir svissneskra gullfranka. Vaxtalækkun væntanleg i Evrópu. Frá Lundúnum er símað: Bú- # ist er við, að forvextir muni bráðlega lækka í Englandi og ýmsum löndum Evrópu vegna verðhrunsins og forvaxtalækkun- (arinnar í Bandaríkjunum . Norðinenn lækka herkostnað. Frá Osló er símað: Mowinckel stjórnarforseti hefir lýst pví yfir, að stjórnin ætli bráðlega að leggja fyrir pingið frumvarp um nýja tilhögun norskra hermála. Er ráðgert að lækka hermálaút- gjöld Noregs úr fjörutíu niður í prjátíu milljónir króna. Frá finskum kommúnistum. Frá Helsingforss er símað: Kommúnistar skoxa á verkamenn að gera eins dags allsherjarverk- fall til stuðnings föngum, sem svelta sig í fangelsunum) í Aabo og Tavastehus. [Fangar þeir, sem hér um ræðir voru dæmdir í fyrra fyrir pátttöku sína í hafn- arverkamannaverkfallinu.i ST. EININGIN NR. 14 heldur af- mœlisfagnad í Templarahúsinu 17. p. m„ sem byrjar með kaffi- samsæti kl. 81/2 e. m. Aðgöngu- miðar seldir í Templarahúsinii á laugardag og sunnudag frá kl. 5—8, kosta fyrir skuldlausa félaga stúkunnar 1 kr., en 2 kr. fyrir félaga annara stúkna. Fjölbreytt skemtan. Fjölmennið, félagar! DRÖFN nr. 55. Fundur í dag kl. 5. Giftir bræður annast fundar- efni. Erindi, bróðir Árni Sig- urðsson. Mætið stundvíslega. Æ. T. Nœtuirlækjjir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. „Lénharður fógeti" verður leikinn í kvöld kl. 8. Hlutaveltu heldur fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: í dag í „K.-R.“-húsinú. Byrjar hún kl. 4. Þar verða margir eigulegir munir til að keppa um, par á meðal tvær saumavélar, önnur stigin, 260 kr. virði, hin 85 kr. virði, tvær gas- suðuvélar og margt fleira verð- mætt. Dágott skautasveil var komið á tjörnina i gær og verður því haldið við, ef færið helzt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.