Alþýðublaðið - 17.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1929, Blaðsíða 4
4 &fiiE»?ÐUBZSAB!D Mýjs Kaffilirenslaii hefir beztu og fullkomnustu vélarnar — hún hefir Iíka bezta kaffið. Húsmæðnr! biðjið um okkar ágæta ný- brenda og malaða kaffi, sem er orðið alþekt um alt land. Mf Ja Kaffibrenslan, í '< \ Alfiýðsibúkiia er bezta békfn; kanplð hana! Lanðspektn inniskóna, sviirtn með krómleðurbotnnn> Din, sel|»m við fyrlr að eins 2,95. Við höfnm ávalt stœrsta ■irvallð i borginnl af alls> konar Inniskófaínaði. — Altaf eitthvað nýtt. Eiríkur Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. Eveðjuhljómleika heldur Sigurður Skagfield söngvari í dag kJ. 4 í Nýja Bíó. Syngur hann par íslenzk lög og söngva. La Esperanío-Societo en Reykja- vik okazigos kunvenon lunde je la 8V2 vespere en la Sporta Domo de K. R. Ciu esperantisto an- koraú nesocietano devas nepre adigi senprokraste! Páll Toríason getur ekki flutt fjármálafyrir- lestur sinn sökum veikinda. Hrekkir Scapins. Leikfélag stúdenta sýnir í kvöld kl. 8 „Hrekki Scapins". Að- sókn að leik þessum- hefir verið mjög miki.1, aðgöngumiðar alt af verið uppseldir fyrir kl. 4 daginn, sem leiksýning átti að verða. Skólafólk fær aðgöngumiða fyrir 25o/o lægra verð en gerist. Þorsteinn Bjö nsson úr Bæ flytur fyrirlestur sinn í Idag kl. 3 í Gamla Bíó. F. U. J. heldur fund á þriðjudaginn kemur kl. 8 í Góðtemplarahúsinu við Templarasund. Mörg merk mál eru á dagskrá. Helgi P. Briem skattstjóri flytur erindi á fundinum. — Otbreiðslunefnd fé- lagsins heldur fund í dag kl. 1 stundvíslega í alþýðuhúsinu Iðnó. Allir nefndarmenn verðá að mæta. Athygli skal vakin á pví, að sunnu- idagadanzskóli Unnar Jónsdóttur, sem auglýstur hefir verið hér J blaðinu, byrjar í dag, fyrir börn kl. 4—6 og fullorðna kl. 9—11 e. h. Kensla þessi er óbundin, svo að nemendur geta sótt fleiri eða faerri námsæíingar eftir vild. Húsmæður! I*að Ssezfa er æfíH édýrast. Það borgar sig bezt að kaupa góða tegund af suðu- súkkulaðí, pví það er drýgst. V ■ ; * að ¥1111 liosBtesis er nafnið á allra bezta Húsholdnings suðnsúkkulaði, sem til iandsins ilyzt Innpakkað í ljómandi smekkiegar rauðar umbúðir. Hver plata (kvart- pund) í sérstökum umbúðum. Kostar að eins 2 krönur pnndið. Finasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul- um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. súkkulaði-vönir fást i öllum vepzMifiBiBBa. Staliif, MUNÍÐ: Ef ykfear vanfiar húa- gðgn ný og vönduð — einnfg notað — þá komiö á fomsöhmffi, Vatnastíg 3, simi 1738. Stæirsta og íallegasta úrvalið af fataefrmm og ollu tilheyrandi fatnaðt er hjá Guðm. B Vikar. kiæðskera. sem lengi hefir verið ritari kom- múnistaflokksins rússneska og talinn er að hafa haft mest völd í ráðstjórnarríkinu, er nú sagður mikið veikur og liggur hann nú í sama sjúkrahúsi og Lenin dó í. Talið er að Molotov verði eftir- maður Stalins. Stálskautar Og jámskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sín^f 24. IveitlSBðti 8, síisl I2M, tekor aB sér al>e honnr tiBklfKirlBpToat- kb, avo eem erflljóO, að^Sngamiða, líréí, raiknlaga, kvlttanir o. e. frv., og cf- Sí'reiðir vicmme fljótt og f i? réttu veröí ý I fnr og hjðrtn Óaldnrsgötu 14. Simi 73. Efial i liall&|élas Ilela. cblsie, Oefiíuget- te, Grepe de Cbsne, Gs*epe Satin, irocade. Allir litir og gerðir. Fjölbreyttast úrval hjá S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, (beiat á máti Landabankanuzn). Radolf flansen, Hverfisgötu 16, tekur við fataefnum til að sauma úr. Ávalt traust og góð 1. flokfcs vinna og fyrirtaks tillag. Ágæt fataefni stööugt fyrirliggjandi. Föt hreinsuð og pressuð fijótt Rltstjórt og ábyfgðajftnaðvBi Hapaidnr Uiðmnnii»»on. Aigrýftopnestemíð|aaL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.