Alþýðublaðið - 18.11.1929, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1929, Qupperneq 1
Gefltt «W «f AlÞýðnflokknm 1929. Mánudaginn 18. nóvember. 281. tölublai, > •: $ i Rósemarie litla. Paramount-gamanleikur í 12 páttum. gerður eftir leikriti Anna Nichols „Abi’s Irish Röse“. Aðalhlutverk leika: Nancy Carroll, Charles Rogers, Ivan Hersholt. Kvikmynd pessari og leikriti hefir t. d. í Bandaríkjunum verið tekið með svo miklum vinsældum og fagnaði, að eins dæmi er. S. 1 og 8.2 Þessi tvö ágætu Grammófónmerkl eru nú komin aftur og verða seld með sama lága verði og áður: 87,50 og 107,50. Boið- og fetða-fónar frá 65,00 BarnafOnar 22,50, mjög vandaðir. Grammöfönglðtnr. Allar nóvember- nýjunoar. Hljððfærahúsið. [ Hvergl betrl kol aO lá en i kelaverzlun Snðna Elnarssonar & Elnars. Sfmi S9S. Ágætt Hveitl í faeilum sekkjum, kr. 26,85 pokiwi. Verzl. Herkjasteinn, ¥«sturgðtu 11. IW K8& Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, Eiður Sig3 urðsson, andaðist pann 15. p. m. á St. Jósefs spitalanum í Hafnar- firði. Hafnarfirði, 17. nóv. Sigurrós Jóhannsdóttir og börn. I Stór útsala. I dag (mánudag) byrjar útsalan fræga í Verzluninni Sand- gerði á Laugavegi 80 (horninu á Barónstig og Laugavegi). — Allskonar vefnaðarvara og fleira selst með óheyrilega lágu verði. Frá 20 .— 60 % afslátftnr« Notið petta einsdæma tækifæri, sem ber af öllum undan- gengnum útsölum eins og gull af eiri. Húsmæður, sem hafa lítil peningaráð, geta gert aura sína að krónum, pegar börið er saman við alment verð. Dragið ekki að koma á útsöluna. Munið: „Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær“. Virðingarfylst. Verzlnoii Sandgerði. Burstavörur Götukústar, Pottaskrúbbur, Rykkústar, Fataburstar, Gólfskrúbbur, Skaftbursíar, Skóburstar, Handskrúbbur, Gluggakústar, Ofnburstar, Naglakústar, Uppþvottakústar. Beztar og ódýrastar í > Verzl. Ingvar Olafss. Laugavegi 38. — Sími 15. Hafnarstrætí 18. HANDLAMPAR með gúmmíkabel góðu og ódýru hjá H.f. Rafmagn, Sími 1005 Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og ölltt tilheyrandi fatnaði er hjá i Guðra. B Vikar, klseðskera. Ný lifnr og Balfaur,göt« 14. Stmi 73. Mýfsa Bfió SPÍF, ljómandi fallegur kvikmynda- sjónleikur í 10 páttum. Gerður af hinu heimsfræga Fox-félagi. Aðalhlutverkin leika: Margaret Mann, James Hall, Charles Mortoa, Francis X Bushmann Jur. George Meeker og fl. I Finns Jónssonar i sýningarsalnum á Laugavegi 1 er opin daglega frá U. 10 árd. til U. 10 s.l Sýningin verður opin til 1. dez. að peim degi.meðtöldum. Feprstn kventoskurnar (ið i LeðnrvMeild l ATH. Nýjsmgar frá Vinarborg og París. Efnl i ballbjéla: Bela chine, Georgeft* fte, Crépe de Chine, Crepe Satin, Brocade. AHir litlr og gerðir. Fjölbreyttast úrval hjá S. Jóhannesdóítur, Soffíubúð, fiMbt á aaáfei Lan d s banhaatusái

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.