Alþýðublaðið - 20.11.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1929, Blaðsíða 3
ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ Vireinia. Fást í öllum verzlunum t livevjrans pa&Mra er pltfalleg islenzk mynd, 0|| fœp lives* sáv epsrafnað befir mynd- ram, eiaia stækkaða mynd. Stæs*sta taengibrúi i heimi Sparið yðnr tima og peninga með pri að aka í gjaldmælisbifreiðum §ST Steindðrs. Kven-skórs 4,60, 5,40, 9,00. — Karlmanna-skór: 10,80, 14,25. — Snjóhlifar, hnéháar og iægri. — Skóhlifar, karia, kvenna og barna. — Inniskór, ótai tegnndir. — Hvergi meira úrval. — Hvergi hetra verð. Mt af eitthvað aýtt. Sbóverzlnn B. Stefánssonar. Langavegi 22 A. Sími 628. ' ' - ?>s v P. M. F. Velvafeandi. Oestamét yrir alla ungmennafélaga, sem i bænum eru, verður haldið laugar- f daginn 23. nóv, kl. 8 7» i Iðnó. Til skemtunar verður m. a.: Erindi, einsðngur upplestur, gaman- leikur og danz. Hljömsveit Þóraiins Guðmundssonar leikur undir * danzinum. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 verða seldir i Iðnó á föstudag og laugar- dag kl. 5—8, en lengur er ekki leyfilegt að selja pá. — Nánar hér í blaðinu á föstudag. Ath. Húsinu verður lokað kl. 10 V* og engum hleypt inn eftir pann tima. SJómemi og verkamenn! Nýlega hefir verið reist geysi- stór og tignarleg hengibrú yfir Rín milli Kölnar og Múhlheims. Brú þessi er 1,3 km. að lengd og hefír kostað 32 milljónir marka, Sagt er, að hún sé lengsta og dýrasta hengibrú í heimi. kommúnistar hafa til samans meiri hluta í bæjarstjórninni, 120 fulltrúa af 225, enginn einn flokkur hefir meiri hluta og bú- ast menn við, að nauðsynlegt verði að . efna til nýrra kosn- inga áður en langt um líður. Niðurstaðan í öðrum bæjum varð mjög mismunandi. Jafnað- armenn sigruðu glæsilega í ýms- um bæjum, en biðu lægri hlut í öðrum. Svipað er að segja um hina flokkana, nema Hitlers- sinna, sem næstum því alls staðar unnu á, á kostnað Hugen- bertgs-sinna. Chamberlain spyr. Prá Lundúnum er simað: Chambérlain, fyrverandi utan- ríkismálaráðherra, hefir gert fyr- irspurn í þinginu út af því, að ráðstjórnarblaðið „Isvestia" hafi birt ritstjórnargrein, þar sem svo segir, að Alþjóðasamband kom- múnista sé ekki bundið af skuld- bindinum brezk-rússneska samn- ingsins um að forðast „undir- róður“. Henderson svaraði og kvaðst álíta, að skuldbindingin gildi einnig um undirróður Alþjóða- sambands kommúnista og ætli brezka stjórnin að halda þvi fast Iram. Oft er grætídur eyrir glötuð kröna. Á dögunum nýverið flaug mér sú fiskisaga í eyru, að vegamála- stjóri ætlaði nú loksins að hefj- ast handa og láta smíða kassa á hinar nýju Ford-bifreiðar, er „Vegagexð ríkisins“ áskotnaðist í vor. Eftir mikið fum og fuður virðist þá eiga að fara að kistu- leggja þann þjóðarósóma, sem tíðkast hefir um flutning á vega- gerðarmönnum ríkisins. Þeir verkamenn, sem lent hafa í þvi að hanga og húka aftan á vegabifreiðunum í félagsskap við benzintunnur, smumingsolíu- keissa og annað drasl, allar götur upp að Kolviðarhóli, í hverju sem viðrar, hljóta að vera manna nærfEernastir um alt, sem islenzk- um hreppaflutningum við kemur. Eða hvað skyldi þeim hafa fundist, er eitt sinn stóðu á milli 20 og 30 saman aftan á einni vegabifreiðinni austan af Hellis- heiði til Reykjavíkur? Bara stóðu gegn gjaldi! Þótt tortryggnisdraugurinn frá malarmokstursmannagryfjubakka- yfirstöðutímum Tómasar verk- stjóra Petersens sé nú gengínn að hnjám, lifa samt hendur Hrólfs.. þótt burtu séu fæturnir, og skort- ir ekki fúsleik að fyrirkoma öll- um menningarumbótum á starfs- kjörum verkalýðsins, ef mætti, enda jafnvel tekist á stundum að móta umbæturnar eftir sinu höfði, samanber pað, sem hér liggur fyrir. En glaðst skyldi nú samt, ef forráðendunum hefði tekist að kljúfa þessa „óbilgjörnu klöpp“. _________ J. O. E. Erlend sioisfeeyti. FB., 19. nóv. Bæjarstjórnarkosningar i Þýzka iandi. Frá Berlin er símað: Bæjar- stjórnarkosning fór hér fram í fyrra dag. Lýðræðisjafnaðarmenn töpuðu 9 sætum, þjöðemissinnar Hugenbergs 7, Lýðræðismenn (,,Demokratar“) 7 og smáflokk- arnir 5 sætum. Kommúnistar unnn 13 sæti, Þjóðflokkurinn tvrö og þjóðernissinnar Hitlers 13. Lýðræðisjafnaðarmenn og Notið einungis vorar ágætu, landsþektu alullar- kamgams-peysur, er fást i bláum og brúnum lit, með heilu hálsmáli, hneptar út á ðxlina eða hneptar að framan, með vösum. Þær endast margfalt lengur en vanalegar ullar-peysur og sniðið er fallegt og þægilegt. Spyrjið ávalt kaupmann yðar eftir peysum með þessu merki innan á að neðan. Fást i öllum veiðarfæraverzl- T\ unum, hjá Ásg. G. Gunn- * laugss. & Co. og Soffíubúð. í Hafnarfirði hjá Gunnlaugi Stefánssyni, Ól. H. Jónssyni O.A. Devolds Sðnner, ogSteinnunniSveinbjarnard. Aalesund-Norge. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Jón Loftsson, Reykjavík. Austurstræti 14. Sími 1291 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.