Alþýðublaðið - 20.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1929, Blaðsíða 4
4 ft'fcÞ'PÐUULAÐlÐ iii nm mmm u hehb ta i I Njkomið: ! Vetrarkápnr, j Telpnkjólar frá 5 kr. stk. aUskonar o. m. B. IKápnkantar nllsknrmr i s MatthMar Björnsdóttir, P Laugavegi 23. j m I i Mi i HB i m I munntóbak er bezt. Áyætf Hveiti í taeilum sekkjum, kr. 26,85 pokínn. Verzl. Merklasteiiu, Vesturgötu 12. Sími 2088. Efni í Bela ehlme, 6eorget» t©» Crepe de Chine, Crepe Saíln, Brocade. Allir litir og gerðir. Fjölbreyttast úrval hjá S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, ^ecnt á m6ti Lapdsbankanum). Cm öutfg íme» og v©|§Imia. STIGSTÚKUFUNDUR fimtudags- kvöld kl. 81/2- Sigurð.ur Jóns- son: Saga reglunnar í öðrum löndum. FRÓN. f kvöld kl. 8y2: Mynda- Sýr Jig. Kœturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Árshátið Sjómannafélags Reykja- vikur verður haldin á föstudags- kvöldið í alþýðuhúsinu Iðnó. — Verður það fjölbreytt skemtun, svo sem venja er til um árshá- tíðir félagsins. Sjá nánar í aug- lýsingu! Jafnaðarmannaféiegið „Sparta* heldur fund annað kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum. Verða þar sagðar fréttir af sambandsþingi Alþýðuflokksins. Fyrirsögn fyrirspurnarinnar í gær átti að vera: Fyrirspum til landssíma- stjóra. Togari sektaður fyrir landhelgis- brot. Togarinn „ólafur“ hefir verið dæmdur á isafirði í 10 þúsund gullkróna sekt fyrir landhelgis- brot og afli og veiðarfæri upp- tæk. Skipstjórinn áfrýjaði dómn- um til hæstaréttar. ísfisksala. „Maí“ seldi afla sinn í gær í Englandi, 1140 kassa, fyrir 1855 sterlingspund. Málverkasýning Finns Jónssonar hefir verið vel sótt þessa daga. Hafa þegar selst 6 myndir á sýningunni. Félag Vestur-íslendinga heldur aðalfund annað kvöld í „K.-R.“-húsinu. Á fundinum verður Ásmundur Jóhannsson og vekur hann máls á nýmæli. Skipafréttir. „Esja“ fór i morgun vestur um land í hringferð. „Goðafoss" og „Alexandrína drottning" fara ut- an í kvöld. Félag útvarpsnotenda heldur aðalfund næsta mánu- dag. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um útvarps- málið og rétt útvarpsnotenda til að velja mann í útvarpsráð. í Stúdentablaði nýútkomnu er mtíðal annars grein um Ásmund Sveinsson myndhöggvara og myndir af fjórum listaverkum hans. Veðrlð. Kl. 8 í morgun var mestur hiti 3 stig, á Isafirði, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum, kaldast 1 stígs frost, í Grindavík, 1 stigs hiti í Reykjavík. Otlit við Faxa- flóa og Breiðafjörð í dag og nótt: Austan- og norðaustan-átt, sums staðar allhvöss. Orkomu- laust. Alþýðuhúsið Iðnó. Nýju stólarnir eru koihnir. Silfurbrúðkaupsdagur þeirra hjónanna Jóhönnu Egils- dóttur og Ingimundar Einarsson- ar, Bergþórugötu 18, er á morg- un. Eru þau hjónin vinmörg og vel metin með afbrigðum. Fram- sóknarkonur allar þekkja Jó- LandsBektn inniskóna, sviÍTÍn með króinleðm'lrotnnn. ram, seljnm vtð ijrir að elna 2,90. Vlð höínm ðvalt sfaersta úi-vallð í borginnl af alls- konnr inniskófntnnOI. — Altaf eltthvað nýtt. Eiríknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegl 25. iíverfisiðtH 8, síini I2K hakuí uð »ór tonnr tMkiSttÐrjfipfíMttt /ivry setn orfii]ö0, hrAít. kvittantr o. e. íry., Oig k? vinfmait flSött'off vJO réítu v»r MUNÍÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn mý og vðnduð — eiunig notað — þá komið á foxusöluna Vatnsstig 3, »lmi 1738. Stærsta og faliegasta lirvaiíð af faíaefjrsum og öllu tilbeyrahdl íaítiaðí er hjá Gitðm. B Vikar, klæðskeri. Stálskautar og jámskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Símt 24. Verzlið 1/ið ITikar. rvvvvvwv W vr-wsr w vvvvvv Bjarta«ás iilffrlllcill er bezt Gólfbón, Fægilögur, Skóáburður, Ofnsverta, Húsgagnaáburður sparar tínra, erfiði ogpeninga ESiðj|i9 kóupmaciii yðar am pær, Muuid mafiaið. Immal. Vandlátar húsmæðnr nota eingðngu Van Hontens heimsinsbezta Vörur Við Vægu Verði. hönnu og kunna bezt allra að| meta dugnað hennar, áhuga og ösérplægni. Munu margir verða til að samfagna þeim hjónum á morgun. Fyrirspurn til „Mgbl.“ Hvaða sundlaug er það á land- inu, sem „Mgbl.“ á við, að menn hafi sýkst í og af hvaða veiki? Eða er það að eins til- búningur ykkar? ípróttamadur. Upp’ ýaingaskrif stof a mæOra- stýrksnefndariunar er daglega opin kl. 4—6 e. m. .og einnig á miðvikudags- og fimtudags-kvöldum kl. 8—10. Er hún í Guðspekifélagshúsinu við Ingólfsstrætí.' Nefndin vinnur að undirbúningi löggjafar um mæðrastýrki og fyrir því óskar hún að fá upplýsingar um hag snðnsúkkfllaði. Fæst í öllum verzlunnm. Mnraið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og »por- öskjurömmum en á Fneyjugötu 11, simi 2105. Til sölu eru með tækifærisverði nokkrir klæðnaðir klæðskerasaum- aðir af ýmsum stærðum, þar á meðal smóking-föl á meðalmann. Hafnarstræti 18, Levi. Vandaðlr Dlvanav fðsrt á Hverfisgötn 30. Friðrik J. Olafsson. einstæðra mæðra, hvort heldur þær eru ekkjur eða ógiftar. Ritstjóri og ábyrgðarmftðai Hamjdar Gaðtrmndvssoa. AifeýöupreDtemlðíBn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.