Alþýðublaðið - 22.11.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1929, Blaðsíða 2
s HbÞÝÐUeUAÐie Sambandsþiegið. Fundur hófst í gær kl. 1 e. h, Stóð hann að eins í 3 stundir. Rætt var um skipulagsmál og kaupgjaldsmál. Álit og tillögur nefndar þeirrar, er kosin var tU að athuga kaupgjaldsmálin, vorn Iðgð fram. Flutti Guðmundur iónsson frá Narfeyri merkilega ræðu rnn þaS efni og skýrði til- Iðgur nefndarinnar, en þær hnigu allar í þá átt að koma á sam- ræmi i kaupgreiðslum um land alt, bæði við opinbera vinnu og einkafyrirtæki. Fundur hófst aftur í dag kl. 1 e, h. Gert er ráð fyrir, að þingið ljúki störfum í dag. Forvextir lækka erlendis. Hvenær lækka bankarnir hér vextina? FB., 21. nóv. Frá Lundúnum er símað: Eng- landsbanki hefir lækkað forvexti úr 6% niður í °/». FB., 22. nóv. Frá Osló er símað: Noregs banki hefir lækkað forvexti úr fio/o niður í 51/2 °/o. Bankarnir hér voru iljótir til að hækka vextina, þegar þeir hækkuðu erlendis. Nú eru vextir erlendis aftur komnfr í samt lag. ÁstæÖan til vaxtahækkunarinnar hér því fallin burtu. Nú verða bankarnir hér tafarlaust að lækka vextina aftur. á verhSegum Sramkværaíciam bæfavSélagslns. Oft hefir verið bent á það hér í 'blaðinu og nú síðast fyrir fáum dögum, að sjálfsagt er að bæj- arfélagið og rikið láti vinna þau verk, sem að kalla og unt er að framkvæma að haústi eöa vetrarlagi með líkum árangri og á sumri, einmitt á þeim tíma árs, sem verkafólki kemur bezt, —’ þegar önnur atvinna er líti.l og fjöldi manna gengur atvinnu- laus. Það er framúrskarandi óhæfi- leg sóun að láta fjölda fólks ganga atvinnulausan, þar sem eins mikið, er ógert af því, er nauðsynlega kallar að, eins og er hér á íslandi, — fjölda starfs- fúss fólks, sem þráir atvinnu. Það mætti því ætla, að ríkinu og bæjarfélagi Reykjavíkur værj hvoru um sig svo skynsamlega stjórnað, að hylst væri til að láta vihna þau verk fyrri hluta vetrar, þegar veður leyfir, sem á að vinna hvort eð er og verða þá unnin með góðum árangri. Því var það, að Haraldur Guð- c >* 00 50 C tÖ c ; t»c a> -S jg TS G 3 -s. flð 5 s « ‘O Jts E f I «3 C ba 3 dt SS ÍO f~4 gt <v cö B . O C/3 .S cc o J5 o o C g G < E 3 sl ° 22 -ö c <0 — co bfi c bc o o ■*’3 « — J«í B « „ ÍUD 3 OJ «0 C » s : æ s e JS T3 > C K œ ® éí o W fcC .1 3 x ’B x — Æ K tö J3 •r cuo -I a. 0 X 2 c C ^ C c " ö C CÖ o «■*-< 0> O K 5 . 10 ■3 <0 co Til svars við fyrirspurn frá Haraldi um framkvæmdir f þess- um málum gaf Knútur borgar- stjóri þær upplýsingar, að nú væri útboðsgerð á ferðinni í sundhallarbygginguna, um að reisa hana og gera fokhelda, og skuli því verki lokið fyrir 1. okt. næsta ár. Ætlaðist hann til, að útboðsfrestur yrði settur að eins til næstu mánaðamóta. Hins vegar væri enn ekki lokið við að undirbúa hitaveitugerðina svo, að unt sé að byrja á henni, en éf til vill verði hægt að hefja það verk í febrúar eða marz. Margtr bæjarfulltrúar bentu á, að 8 dagar væru alt of stuttur frtíboðsfrestur á svo mlklu verki sem sundhallarbyggingin er og bæri að lengja hann. Haraldur benti á, að jafnframt ætti að undanskilja gröftinn útboðinu og léti bærinn byrja á því verki þegar í stað. Ekki vildi Knútur það, en kvað væntanlega myndi v-erða byrjað á verkinu í næsta mánuði. Haraldur benti á, að svo lengi hefir bitaveitumálið verið á döf- inni, að ástæða væri til að ætla, að það hefði getað verið full- undirbuið nú. Átaldi hann það óhæfilega fyrirhyggjuleysi, að hvorttveggja þessu verki skuh’ ekki vera komið svo fyrir. að atvinna við það sé á þeim thna árs, sem verkalýðhum er hagkvæmast. Knútur dró í efa, að unt sé að gera hitaveituna að vetrar- jagi, svo að vel fari; en þá benti Kjartan Ólafsson á, að einmitt nú er verið að gera hitaveitu hér í næstu sveit, og er sú hitaveita á þriðja kílómetra löng, — frá Reykjum að Brúarlandi í Mos- fellssveit. Þar með var sú af- sökun ónýtt fyrir Knúti. — Þetta eru glögg dæmi þess, hvernig íhaldsfyrirhyggjan er og umhyggja þess fyrir hag verka- lýðsins, hver tilhögun er höfð á um vinnutímaval við þessar tvær framkvæmdir bæjarfélags- ins. Bæði verkin eru dregin von úr viti og ekkert gert til þess að láta framkvæma þau- á þeim tíma árs, sem þorra bæjarbúa kemur bezt, þegar minst er um atvinnu í bænum. E2 « <5 ‘3 > X £0 o td •£> G C Frá Akureyri. Síysfarir, roaiiBvirki o. fi. iai IIBI §§g| IIII ! Níkomiá: I m I Vetrarkápur, Telpukjálar frá 5 kr. stk. I ailskonar o. m. fl. i m m I wm «*> I | Kápukautar | I Hattbildur Bjðmsdóttir, - Laugavegi 23. i i I Tækifærisgiafir: Blómstnrvasai', Veggmjndir, Speglar, IKraðniagakassar, Barstasetf, IReykstell, Kvera-veski, ISanmakassar, SilSurplettviSrnr, IIieiMSrag o. m. Sl. verðnr selt með mikl- H ram afslætti. Þóronn Jónsdóttir, Klapparstíg. 40. Sími 1159. I I I i I 1 i I I Efnl í ballkjólai B©la cbisae, ©ecrgef- te, Grepe de Ghine, Grepe Satfn, ©roeade, Allir litir og gerðir. Fjölbreyttast úrval hjá S. Jóhaxmesdóttur, Soffiubáð, (beint á móti Landsbaraibintiira). iipýðupreiísniiAiai, ftoesílsgðti 8, sfmi 1284, takoí s8 sér kI'b feonnr taík!!®r!«pro«:t- aa, 8vo um siríSlíoB, «Sft'5ngamlS4, bróti, ralkniugK, kvltínnir o. b. !n?., off e.i- grtieir v!nr«vm» lijótt og viG réttu verS! mundsson vakti máls á því á síðasta bæjarstjórnarfundi, að þegar í stað verði. byrjað á því að láta grafa fyrir grunni sund- hallarinnar og að gera hitaveit- una úr laugunum, — að einmitt sá tírninn, þegar allra minst er að gera við önnur störf, verði jiotaður til þessara verka. Beindi hann því sérstaklega til vega- nefndarinnar, að nú þegar verði látið byrja á því að grafa fyrir sundhallargrunninum. FB., 21. nóv. Frá Akureyri. er síma'ð: Frið- björn Sigurðsson, gamall mað- ur héðan úr bæ, fanst drukknaður í höfninni nýlega. Hafði hann verið ölvaður. Ung stúlka fótbrotnaði nýlega í skíðaferð, datt í brekku. Cítsvör á Akureyri næsta ár eru áætluð 184 450 kr., um 13 ’þús. kr. hærri en í fyrra. Ákveðið hefir veriö að leggja fram 5000 kr. úr bæjarsjóði og Stálskautar og járnskautar, allar stærðir. Klapparstig 29. Símí 24 hafnarsjóði til byggingar svo nefnds Leirugarðs til þess að.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.