Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 4
4 leíi kommgar. Eftir Upion Sinclair. Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). Það kom hik á hinn. Hann hafði ekki búist við svo ákveðnu svari. „Jæja þá“, sagði hann, „Cartwright mun ekki þurfa að fást við þetta mál meira. Eg sendi gamla manninum skeyti f gær, og Cartwright sendi honum ann- að. Svarið getur komið á hverju augnabliki, og þá er okkar að hlýða. Þú hlýtur því að sjá, að þú hefir ekkert hér að gera". „Þarna skjátlast þér, Percy, því meiri ástæða er fyrir mig, að verða hér kyr“. „Hvers végna? Það verður að framkvæma hvað sem hann skip- ar fyrir". Hallur varð ýgldur á brúnina, en stilti sig þó. „Ef karlinn skip- ar fyrir um nokkuð það, sem hindrar björgunina — já, Pércy, þá hefst barátta milli hans og mín". „Hvernig getur pú reynt krafta við hann?“ „Eg nota það vopnið, er eg frá upphafi hefi haft í hyggju — birtingu". „Þú ætlar þó ekki •— þú ætlar þó ekki —?“ Percy gíápti beint framan í Hall. „Eg á við það, að eg gef Billy Keating lausan tauminn og kem þessari sögu út um allaa heiminn". „Eg verð að segja það", hróp- aði Harrigan, „að þetta er skamm- arlegt af þér". Hailur svaraði engu. „Þú sagðist ekki gera það, ef eg kæmi hicgað upp eftir og sæi um að náman yrði opnuð“. „Hvaða gagn er í því að þú opnir hana, ef þú lokar henni aftur, áður en verkamennirnir eru komnir upp úr henni". Hallur beið litla. stund, svo bætti hatm við mýkri f máli: „Percy, þú máít ékki halda, að eg skiiji ekki, hvað ástandið er þér óbærilégt. Eg veit, að þér finst eg vera hrakmenní — „þó þú hafir ekki sagt það berum orðum. Eg hefi kalkð þig vin minn, og eg hélt, að þú myndir ætíð vera það. Eg ALÞYÐUBLAÐIÐ get gert það eitt, að fullvissa þig um það, að eg hefi aldrei nokk- urn tíman haldið, að svona gæti staðið á“„ „Jæja, en hvern fjandann varstu þá að vilja hingað? Þú vi$sir það, að einn vinur þinn átti þetta alt saman*. Hallur minti hann nú á hiuar eilífu deilur þeirra um jafnaðar- mensku, og sagði honum, að alt hefði byrjað eins og í gamni, til þess, að hann gæti síðar skákað Percy, er hann sjálfúr hefði at- hugað alt saman. En svo heíði sér orðið þetta hjartans mál, er hann hefði kynst ástandinu nánar. „Og þess vegna segi eg þér að dvelja hérna, til þess að tala við verkamennina og kynnast sjálfur öíiu saman". „Eg get ekki dvalið hér", sagði hirm kuldalega. „Og eg hlýt að segja þér það, að eg vildi óska, að þú fengist annars staðar við þjóðhagfræðisnám þitt, en hér. Þú hefðir, t. d. alveg eins vd getað byrjað á því við einhverja námu Wemer-félagsins". „Já, ef þeir hefðu ekki þekt mig þar, þá hefði eg gert það". Vester - 3sleaðingarnlr. Hér fara á eftir nöfn þeirra 32 Vestur-íslendinga er komu á íslandi. A. S. Bardal, P. S. Bardal, ættaðir frá Svavtárkoti í Bárðar- dal, búsettir í Winnipeg. Jón Þor- varðarsoa frá Djúpavogi, heimili HawardsviIIe, Man. Gísli Jónsson, Eskifirði, Narrows, Man. Ármaim Jónasson, Howardsville; ættaður úr Eyjafirði. Marteinn Þorgríms- son, N. Dakota, frá Húsavík. Methúsalem Ólason, Mountain, N. Dakota, ættaður af Seyðisfirði. Jónas Heigason, Ba'Idur, Man., ættaður úr Mývatnssveit. Einar Stefánsson, Möðrudal, Fjöllum. Einar Eyvindsson. Ólöf Eyvinds- son, fædd í Westbourae, Man. Anna Einarssoa, Wynyard, Sak., frá Akureyri. Guðrúa Anderson, Wynyard, Sask., ættuö af Akur- eyri. Guðmundur Guðmundssou, Aiphara, N. Dakoía, ættaður úr Borgaraesi. Sveisbjöm Svein- björassoa, Upham, N. Dakota, ættaður úr Norðfirði. Margrét dótíir hans, sama stað. Guðbrand* ur Jörundsson, Stonyhill, Man. ættaður úr Dalasýslu. Sig. Ó. Gíslason, Hsiyland, Man , ættaðuraf Sauðárkrók. Kristrún Gíslas., s. st., ættuð af Skrók. Guðrún Magnúss., Wmnipeg, Man., ættuð úr Reykja- vík. Júlíana Fredrick hjúkrunar- kona, Wmnipeg, Man, Húsavík. Guðrún Jónsson, Winnipeg, Man., frá Lundum í Borgarfirði. Iogibj. Guðmundss., Winnipeg, Man., ættuð af Blönduósi, Frk. Valgerður Steinssen, Katidahar, Sask., Reykjavík. Jakob Benediktsson, Mountain, N. Dakota, frá Vest- mannaeyjum. Þorbj. Jónasson og dóttír hennar Guðrún, Winnipeg, Reykjavík. Björn Jónsson Church- bridge, Sask., Hvítársíðu. Sigurg. Péturss., Ashern., Man., Reykja- hlíð. Jónfna Jónsdóttir, Winnipeg, Vestmannaeyjura. Bjarni Þórðar- son,1 Leslie, Sask., Akranesi. Jón Janusson, Foamlake, Sask., ísa- fjarðardjúpi. Þetta mun langstærsti hópur landa, sem heim koma í einu frá Ameríku og er sönn ánægja að því, að þeir sýaa ættlandi sínu slíka ræktarsemi. Betur að eitt- hvað af þeim ílendis hér og veiíi nýjum stráumum í íslenzkan land- búnað, sem einkutn mun hjálpar- þurfi. Allmargir af hópnum fóru á Sterling austur og norður um land til átthaga sinna. Kæfa, IsL smjör, Kartöflur, Ostar. Nýkomið til Jöh. 0gm. Oddssonar, Laugaveg 63. Sími 339. Barnavagn lítið notað- ur tii sölu. Agreiðsía vísar á. Kattöflur og laukur ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur (Gamla bankaautri). AÍþbi. kostar I kr. á mánuðL Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prenismiðian Gutenherg. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.