Alþýðublaðið - 22.11.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1929, Blaðsíða 3
SífcÞVÐUBLiASI© 3 E! Bezta Gigarettan í 20 stk. sem kosta 1 krtinu, er: Coimander, Westminster, Cigapettur. Virgínia, Fást í ðllum verzluuum. I hveriram pakka er gnllfalleg íslenzk mynd, og fær hver sá, ersafraað hefir mynd> ram, eina stœkkaða mynd. mmm varna framburði Eyjafjarðarár í Akure'yrarhöfn. Með byggingu garðsins fæst með tíð og tíma stórkostlegt engjaflæmi. Tíðarfar er óstilt. Hlákubloti er nú, en samt allmikill snjór. — Fiskafli er á firðinum, pegar gef- ur á sjó. Stýrivél í flugvélar. FB., 21. nóv. Frá Lundúnum er símað: Ensk- ir flugvéla-verkfræðingar hafa full- gert tæki með eins konar skopp- arakringlugangi, sem stýrir flug- vélum með meiri nákvæmni en færustu flugmenn. Nærvera flug- manna í flugvélunum er samt nauðsynleg, en tækin geta stýrt flugvélunum, pótt flugmennirnir gefi sig að öðru. Tækin halda flugvélinni í réttri stefnu, upp- götva og leiðrétta vik frá stefnunni. Tækin vega hundr- að pund. Þau hafa verið reynd i alls konar flugvélum og alls kon- ar veðri. Til dæmis hélt flugvél, sem útbúin var með tækjunum, nákvæmlega stefnunni á 300 enskra mílna reynsluflugi. Flug- maðurinn gerði ekki annað en láta flugvélina lenda. Uppfundn- ingin er mjög þýðingarmikil og minkar mikið hættuna, sem fylgir flugferðum í þokum. Tækin verða framvegis notuð í farþegaflugvél- um. öiffl tóaaglra® ©§ veglrais. Næturlœknir er í nótt ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Árshátíð Sjómannafélags Reykja- vikur byrjar stundvíslega kl. 8 i kvöld. Eftir þann tíma verða alls ekki látnir aðgöngumiðar. Félags- i i n um ,sm Smekklegast úrval Regnfrakkar Vetrarfrakkar Hattar Húfnr Hanskar Trefiar ull og silki. Göngustafir Legghiífar Regnhlifar — Lægst verö. 0 Til Vífilstaða. Áætlunarferðir þrisvar á dag a 11 a d a g á. Frð Steindðrl. í dag og næstu daga |verða seldir arirbút- p ar með gjafverði. Klæði, Dömukamgam Ullar kjólatau, Káputau, Drengja- i fataefni, Morgunkjólatau ; Sængurveradamask o. fl. menn þurfa að tryggja sér þá í tíma, því að skemtunin verður ekki endurtekin. Á bæjarstjórnarfundinum í gær voru 21 mál á dagskrá, en 10 voru lokin á miðnætti. Var þá slitiþ fundinum, en borgar- stjóri gerði ráð fyrir öðrum fundi á föstudaginn í næstu viku. Stúdentafræðslan. Séra Sigurður Einarsson talar annað kvöld kl. 8V2 í templarar- salnum í Bröttugötu um „Endur- giftingar og stjúpmæður“. Nán- ara sagt um efnið á morgun. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri, einn af fuíltrúum á alþýðusambandsþinginu, fór heimleiðis til StykkishólmS í gær- kveldi með „Gullfossi". \ Togararnir. „Gulltoppur", „Hannes ráð- herra“ og „Barðinn“ fónj á veiðax í gær og í nótt. „Ólaf- ur“ kom af veiðum í gærkveldi og fór litlu seinna af stað til Engjlands. ,Hrekkir Scapins'. verða ekki leiknir fyr en næst- komandi miðvikudagskvöld. Skólafólk fær aðgang með niður- settu verði. Vatnsleiðslan að Kleppi. A henni verður byrjaö um næstu mánaðamót, að því er borgarstjóri sagði á bæjarstjórn- arfundinum í gær. LandsÞekto Innískéna, svSrtn með krómleðnrbotnnn- nm, seljnm vlð lypir að etas 2,95. Við höium ðvalt stœrsta úrvalið í borginni af alls- konar inniskófatnaði. — Altaf eittbvað nýtt. Eiríknr Leifsson, sköverzlun. — Laugavegi 25. Saga alþingis á ensku. Nýlega hefir Alþýðublaðinu borist sérprentun af grein, er Matthías Þórðarson fornminja- vörður hefir ritað í enska tíma- ritið „World today“ um það efm'. Fimtug er í dag húsfrú Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Grettisgötu 32 B. Veðrlð. Kfl. 8 í morgun var 5 stiga hiti í Vestmannaeyjum og á Homa- firði, en 6 stiga frost á Akuréyri, 2 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Austan- og suðaustan- kaldi. Sums staðar smáskúrir. Frostlaust. Stóiarnir nýju. Bekkirnir em horfnir úr Iðnó! Þetta var sannkallað gleðiefni öll- um Ieikhúsvinum. Ég hefi heldur ekki fyr haft eins mikla ánægju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.