Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 16
16 MORCUNHT. 4 t*IÐ Þriðjudagur 15. nóv. 196* % Pétur V. Minning PÉTUR V. Snæland verður til moldar borinn í dag. Hann and- aðist að heimili sínu Haðarstíg 2, Reykjavík, aðfaranótt 9. þ. m. eftir erfiða legu. Banamein hans var hjartabilun. Pétur var fæddur 19. febrúar 1883 á Efsta-Samtúni, Kræklinga hlíð í Eyjafirði og voru foreldr- ar hans Friðrikka Friðriksdóttir frá Hléskógum Grýtubakka- hreppi og Valdemar Friðfinns- son, Barði Akureyri. Pétur flutt- ist með foreldrum sínum barn að aldri til Akureyrar og ólst hann þar upp. Föður sinn missti hann ungur en ólst upp með móður sinni og þrem systkinum, Þór- unni, sem síðar giftist Hallgrími Péturssyni bókbindara á Akur- eyri, Kristni, sem lézt ungur í sjóslysi og Hönnu er dó um tví- tugt. Pétur minntist oft æskuáranna á Akureyri og sinna fornu fél- aga þar. Þeir munu allir farnir á undan Pétri, nema Jóhannes Jósefsson glímukappi — hann stendur enn sem fyrr. „Þegar við glímdum í gamla daga þá var það Jói, sem stóð okkur alla af sér“, heyrði ég Pétur segja. Alda mótaárin og sá hressandi blær, sem þeim fylgdi, mótuðu mjög huga Péturs — þetta voru dýrð- legir dagar á Akureyíi — því þá var vor í íslenzku þjóðlífi. Enda þótt Pétur hafi búið við fjárhagslega erfiðleika á upp- vaxtarárum sínum, tókst honum að komast til mennta og lauk hann prófi frá Verzlunarskólan- um í Reykjavík vorið 1907. Síðar starfaði hann að mestu leyti við verzlunarstörf af ýmsu tagi, lengst af í Hafnarfirði, en þar bjó hann um 25 ára bil. Þar gengdi hann auk verzlunarstarfa ýmsum trúnaðarstörfum, var bæjarfulltrúi um skeið, formaður Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahrepps í 11 ár og í skatta- nefnd Hafnarfjarðar var hann í mörg ár. Pétur vann öll sín störf af stakri trúmennsku og þótti ágætur starfsmaður. Árið 1909 kvæntist Pétur Krist jönu Sigurðardóttur, dóttur Sig- urðar hafnsögumanns Þórðarson- ar frá „Steinhúsinu" í Reykja- vík, og konu hans Margétar Magnúsdóttur. Sambúð þeirra Péturs og Kristjönu var stutt. Hún lézt árið 1918 frá 5 ungum börnum. Börn þeirra Kristjönu og Péturs eru öll á lífi, mann- vænlegt og dugmikið fólk. Pétur kvæntist öðru sinni árið 1924 Sigríði Jónsdóttur hrepps- stjóra Jónssonar á Hafsteinsstöð um í Skagafirði og Steinunnar Árnadóttur hreppsstjóra Þorleifs sonar frá Ysta-Mói í Fljótum. Ekki eignuðust þau börn saman Snæland Sigríður og Pétur en hópur barna ólst upp að meira eða minna leyti undir þeirra vernd. Heimili þeirra hjóna var því jafn an mannmargt og meðan þau bjuggu í Hafnarfirði dvaldi hjá þeim á vetrum margt af ungu fólki, sem þau hjónin studdu til náms. Árið 1940 fluttu þau hjón in búferlum til Skagafjarðar á- samt tveimur fóstursonum sín- um, og reistu bú að Sauðá, þar bjuggu þau í fimm ár, en fluttu þá til Reykjavíkur og hafa bú- ið þar síðan. Síðustu árin hefir Pétur verið heilsuveill, þótt hann hafi stund- að vinnu sína hjá Fossbergsverzl uninni, eftir því sem kraftar hans leifðu allt fram á síðasta ár. Heilsu hans hrakaði á afliðnu sumri og í haust var hann rúm- liggjandi. Sigríður kona hans var honum styrkur og skjól í öllu hans stríði, og hjúkraði honum af stakri ástúð og blíðu þar til yfir lauk. f dag er hljótt á Hað- arstíg 2, en hugir margra munu reika þar um dyr í trega og þakk læti. Pétur V. Snæland var meðal- maður á hæð, sterkbyggður og snöggur í hreyfingum. Yfirbragð hans var glaðlegt og svipurinn hreinn. Hann var skapmikill maður en viðkvæmur í lund. Hann var góðmenni — jafnan boðinn og búinn að rétta öðrum hjálparhönd, og börn hændust mjög að honum. Pétur var ein- staklega trygglyndur maður og felldi aldrei niður velvild sína til nokkurs manns, sem hann einu sinni hafði tekið tryggðir við. Pétur unni íslenzkri náttúru og iðkaði fjallgöngur fram á síð- ustu ár. Varla kom hann svo í Skagafjörð að hann ekki gengi á Staðaröjtf, en þaðan er út- sýnið fegurra en af öðrum fjöll- um, og í hugskoti mínu verður mynd hans skýrust þar sem hann stendur á þessu fjalli og svipast um glaður og hress. Hann hafði yndi af ferðalögum um landið og þá var hann glaðastur er hann bjó sig til langferðar. Nú hefir Pétur Snæland lagt af stað í sína hinztu ferð, marg- ir munu óska honum fararheilla og megi hann njóta hins fegursta útsýnis alla leiðina heim til feðra sini a. Páll Hafstað. — ★ — í DAG er Pétur V. Snæland, verzlunarmaður borinn til graf- ar. Hann andaðist miðvikudag- inn 9. þ.m. 78 ára að aldri. Pétur var Eyfirðingur að ætt og uppruna. Á ungdómsárum sín um dvaldi hann á Akureyri, þar sem hann tók mikinn þátt í starf semi ungmennafélaganna. Hann var einn af stofnendum elzta ungmennafélags Norðurlands og mun áhrifa þess góða félagsskap- ar hafa gætt mikils í skapþroska hans og góðu mannkostum. Hann tók mikinn þátt í íþrótt- um á yngri árum, var ágætur glímumaður, enda var hann karl- menni ag burðum og bar hann þess greinileg merki, þrekvaxinn kvikur og léttur í spori allt fram á síðustu ár. Hann var góðum gáfum gæddur, hress í anda, glaðlyndur og viðmótsþýður og kátur í vinahóp. Hreinskilinn drengskaparmaður, sem ekki mátti vamm sitt vita. Verzlunarstörf voru aðalævi- starf hans. Síðustu 15 árin var hann innheimtumaður hjá G. J. Fossberg, vélaverzlun hf. Hann var óvenju dugmikill starfsmað- ur, reglusamur og nákvæmur svo að aðdáunarvert var. Hann hugs aði oft ekkert um það hvort dag- ur væri kominn að kveldi og tími til hvíldar fyrir aldraðan mann ,þegar hann þurfti að hitta einhvern viðskiptamann, sem ekki var hægt að hafa tal af í venjulegum vinnutíma, starfið gekk fyrir öllu. Fyrir rúmlega tveimur árum kenndi hann sjúkdóms þess, er varð hans banamein. Hann komst á fætur aftur og tók til starfa á ný, en þótt áhuginn og ósérhlífnin væri hin sama og áð- ur, var þrekið skert. Sjúkdómur- inn tók sig upp aftur um sl. ára- mót. Hann komst enn á fætur og vænti þess að hækkandi sól vorsins og sumarblíða mundi færa sér nýjan þrótt svo að hann gæti hafið starfið að nýju, en svo varð ekki, þrekið fór þverrandi og það urðu hinum starfsglaða manni vonbrigði. Síðast þegar við hittumst, sagð ist hann vera fullviss að hverju stefndi, en hann bæri engan kvíða fyrir þeim umskiptum. Kom þar fram hið örugga trúar- traust hans á handleiðslu almætt isins. Pétur safnaði ekki veraldleg- um auði, en hann eignaðist 5 mannvænleg börn, það var hans auður. Hann var tvígiftur, fyrri konu sína, Kristjönu, missti hann frá börnunum ungum, en seinni kona hans, Sigríður, er varð hon um traustur og góður lífsföru- nautur, gekk þeim í móður stað ásamt tveimur dóttursonum er þau hjónin ólu upp. Um leið og við kveðjum hann, þökkum við samstarfsmenn hans Happdrœtti 1000 krónu vinningar 10 64 187 269 271 302 304 407 441 524 551 556 604 631 636 659 687 705 760 765 795 905 950 1017 1068 1141 1210 1298 1328 1410 1423 1561 1568 1665 1754 1771 1816 1859 1862 1909 1930 1935 1993 2137 2155 2180 2271 2317 2349 2493 2497 2550 2583 2596 2747 2830 2832 2859 2882 2978 3010 3029 3082 3117 3276 3370 3388 3442 3445 3451 3453 3467 3478 3609 3710 3747 3758 3807 3856 3864 3869 3879 3916 3923 4085 4131 4168 4189 4248 4277 4288 4309 4350 4375 4459 4482 4527 4550 4711 4746 4757 4930 4939 4974 4989 5077 5201 5267 5313 5329 5401 5405 5412 5427 5482 5493 5592 5606 5628 5816 5885 5941 5968 6005 6035 6140 6146 6162 6170 6187 6244 6320 6344 6437 6505 6539 6656 6700 6727 6731 6811 6813 6885 6937 6982 6985 7008 7082 7148 7178 7219 7246 7326 7347 7377 7384 7401 7402 7450 7503 7508 7527 7544 7590 7593 7695 7723 7731 7742 7744 7788 7797 7851 7961 7992 8053 8073 8132 8174 8203 8216 8217 8227 8240 8275 8290 8291 8369 8393 8455 8540 8546 8592 8606 8619 8664 8683 8716 8743 8751 8758 8769 8770 8877 8928 8933 8935 8950 9025 9028 9057 9155 9206 9226 9276 9427 9449 9520 9567 9655 9744 9750 9753 9770 9865 9970 10034 10111 10142 10165 10191 10231 10277 10354 10370 10430 10521 10628 10633 10883 10923 11076 11214 11280 11314 11322 11387 11409 11431 11609 11623 11681 11749 11763 11811 11815 11836 11901 11958 12046 12080 12104 12148 12151 12171 12179 12194 12208 12234 12314 12315 12355 12370 12412 12597 12643 12792 12863 12946 12952 12998 13039 13080 13089 13102 13114 13122 13136 13182 13191 13263 13307 13327 13336 13348 13377 13406 13438 13460 13595 13645 13699 13701 13792 13904 13915 13964 13967 13998 14011 14021 14106 14154 14176 14193 14208 14222 14232 14259 14304 14319 14325 14339 14363 14372 14378 14440 14492 14552 14572 14687 14694 14757 14779 14803 14814 14826 14846 14921 14931 15027 15224 15231 15248 15254 15320 15350 15417 15439 15444 15491 15515 15522 15541 15588 15597 15644 15663 15685 15711 15750 15785 15865 15878 15892 15959 15983 16058 16091 16264 16270 16355 16379 16485 16581 16595 16637 16650 16657 16715 16763 16764 16776 16833 16912 16917 17117 17154 17236 17271 17305 17422 17461 17466 17633 17664 17752 17759 17845 17879 17954 18203 18277 18321 18368 18420 18496 18508 18511 18658 18679 18689 18823 18846 18857 18885 18888 18897 18905 18938 19003 19024 19027 19132 19136 19138 19140 19187 19198 19249 19267 19284 19321 19410 19435 19463 19544 19557 19569 19570 19604 19629 19654 19674 19792 19804 19887 19897 19920 19986 20002 20045 20058 20087 20138 20166 20197 20205 20215 20273 20274 20456 20491 20517 20537 20654 20681 20742 20754 20767 20769 20778 20789 20812 20864 20875 30980 21002 21006 21102 21207 21285 21345 21357 21365 21377 21450 21580 21617 21636 21732 21740 21844 21940 21979 22000 22005 22018 22025 22184 22185 22201 22230 22280 22326 22339 22383 22422 22432 22512 22547 22562 22672 22674 22703 22810 22822 22831 22892 22919 23143 23152 23243 23274 23384 23414 23428 23563 23585 23587 23673 23679 23693 23776 23808 23912 23964 23981 24084 24116 24210 24176 24312 24408 24640 24652 24655 24670 24686 24809 24851 24909 24919 24929 24930 24954 25072 25088 25097 25164 25216 25355 25358 25404 25412 25457 25459 25461 25539 25604 25641 25660 25714 25861 26017 26023 26051 26108 26187 26236 26243 26338 26346 26406 26417 26500 26571 26598 26693 26718 26767 26894 26897 27015 27056 27223 27319 27367 27399 27503 27533 27561 27564 27630 27638 27645 27658 27677 27682 27698 27717 27748 27787 27826 27861 27918 27973 28007 28049 28067 28069 28104 28237 honum hjartanlega fyrir sam* verustundirnar og óskum honum allrar blessunar á þeirri leið, sem hann er nú lagður út á. Manum við ávallt minnast hans með virðingu og þakklæti. Ástvinum hans vottum við innilega samúð Bjarni R. Jónsson. Háskólans 28259 28291 28307 28410 28448 28524 2861« 28634 28760 28821 28869 28920 29013 29076 29115 29244 29344 29428 29436 29470 29473 29476 29478 29480 29556 29590 29699 29772 29857 29876 29894 29986 30000 30050 30092 30114 30149 30164 30240 30242 30285 30305 30335 30487 30597 30639 30727 30742 30755 30833 30875 30960 30975 31012 31084 31085 31095 31143 31165 31172 31202 31205 31209 31254 31312 31337 31370 31379 31386 31487 31525 31580 31582 31611 31642 31660 31788 31803 31849 31876 31934 32065 32135 32220 32250 32254 32324 32453 32519 32556 32558 32624 32663 32711 32740 32867 32935 32986 33081 33201 33235 33298 33305 33448 33469 33528 33533 33543 33599 33603 33656 33694 33725 33798 33932 33999 34004 34005 34097 34114 34138 34154 34175 34227 34317 34318 34347 34358 34373 34467 34472 34501 34534 34668 34691 34701 34735 34783 34812 34832 34878 34941 34968 34982 35003 35020 35057 35060 35103 35120 35163 35207 35209 35273 35498 35509 35517 35562 35565 35603 35626 35641 35667 35804 35814 35845 35932 36000 36096 36150 36258 36323 36358 36434 36465 36512 36545 36568 36741 36823 36831 36903 36968 37027 37126 37148 37185 37294 37328 37372 37395 37431 37513 37520 37556 37641 37651 37677 37679 37717 37721 37740 37748 37749 37757 37761 37767 37809 37950 37959 37979 37992 38098 38108 38118 38170 38235 38317 38523 38533 38552 '38581 38612 38631 38680 38742 38751 38843 38882 38941 3899« 39008 39047 39116 39124 39158 39218 39232 39242 39253 39263 39329 39332 39352 39422 39545 39668 39689 39701 39723 39742 39746 39810 39851 39862 39875 39968 40039 40043 40091 40116 40168 40188 40258 40414 40416 40505 40517 40527 40547 40562 40625 40714 40752 40779 40801 40845 40883 40927 40944 40949 40981 40992 41017 41020 41035 41047 41055 41395 41401 41496 41519 41544 41581 41594 41674 41796 41798 41992 42002 42004 42119 42133 42182 42196 42381 42459 42518 42539 42543 42563 42569 42607 42643 42728 42806 42863 42877 42982 43004 43039 43043 43084 43161 43214 43289 43359 43412 43420 43435 43491 43523 43527 43706 43739 43781 43785 43844 43884 43887 43896 43915 44082 44227 44261 44387 44432 44452 44568 44582 44630 44656 44658 44829 44835 44875 44916 44958 45043 45128 45216 45217 45269 45427 45430 45431 45498 45520 45536 45594 45631 45702 45894 45949 46060 46068 46090 46137 46188 46265 46352 46384 46403 46430 46510 46565 46606 46621 46660 46682 46710 46804 46878 46995 47070 47123 47128 47179 47231 47369 47495 47531 47572 47588 47603 47653 47682 47834 47943 47962 47986 48117 48157 48235 48247 48310 48335 48354 48401 48450 48471 48519 48561 48627 48634 48699 48742 48748 48776 48779 48798 48810 48814 48816 48834 48921 48957 49028 49056 49126 49134 49150 49199 49205 49214 49248 49535 49554 49577 49773 49897 49970 50014 50091 50127 50198 50270 50277 50281 50371 50376 50414 50420 50442 50451 50459 50493 50494 50496 50521 50523 50583 50692 50710 50787 50875 50898 50958 50972 51079 51120 51134 51198 51234 51317 51365 51478 51492 51571 51589 51610 51640 51811 51830 51929 52144 52162 52212 52292 52463 52505 52521 52534 52623 52630 52752 52914 52916 52956 53188 53213 53245 53255 53317 53409 53451 53470 53471 53547 53590 53666 53669 53676 53686 53806 53900 53931 53948 53962 53965 53991 54003 54154 54222 54323 54351 54362 54368 54444 54477 54540 54585 54638 54664 54695 54749 54761 54765 54807 54867 54887 54980 (Birt án ábyrgðar). JÓN SKAFTASON hæstaréttarlögmaður JÓN GRÉTAR SIGURÐSSON lögfræðingur Málflutningsskrifstofa Laugavegi 105, II. hæð. Sími 11380. FULLTRtJARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK AÐALFUNDUR • * verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík annað kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Stjórn fulltrúaráðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.