Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 15. nóv. 1960 MORGVNBLAÐlb 17 — Kjarabætur Frh. af bls. 1. þyldi ekki almennar kauphækk- anir, eins og nú háttar, en hins vegar þyrfti að fara fram ítar- leg rannsókn á því, hvaða leiðir að þessi bandalög beri gæfu til að sameinast og að okkur megi þá auðnast að gerast aðili að hinum sameiginlega markaði” Evrópulanda. En við eigum þar við þá erfiðleika að stríða, að tollar eru hérlendis yfirleitt væru heppilegastar til að ná. miklu hærri en í nágranalönd- kjarabótum eins skjótt og auð- unum. SI. laugardag var opnuð ný verzlun að Laugaveg 19. Er það verzl. Xíbrá. — Myndin er úr verzluninni. 1800 uóuzt Þátttaka í manns ferð- á vegum F.l. lengri og dýrari ferðum minnkar 1 SUMAR voru þátttakendur í ferðum Ferðafélags íslands um 1800 í 60 ferðum. Fleiri ferðir voru á boðstólum, en þátttaka hefur heldum minnkað í lengstu og dýrustu ferðunum. Faratstjóri í flestum ferðum var Jóhannes Kolbeinsson. Þessar upplýsingar gaf Lárus Ottesen, framkvæmdastj. Ferða- fé.iagsins m. a í hinu árlega hófi, sem félagið býður fréttamönnum og ýmsum velunnurum fétags- ins í Skíðaskálanum, en það var að þessu sinni sl. sunnudag. Félagar F. 1. er um 6000 og eru jþá aðeins taldir þeir, sem greiða árgjaldið. Árgjaldið er kr. 50,00, árbók innifalin. Félagsdeildirnar innan félagsins eru fimm, í Reykjavík og úti á landi. Fallegur reitur í Heiðmörk. i í ár voru gróðursettar 6000 plöntur í reit Ferðafélags íslands í Heiðmörk, en þar eru nú alls komnar niður 63 þús. plöntur. Komu fréttamenn við í Heiðmörk inni á sunnudagsmorgun og skoð- irðu þennan fallega reit Ferða féiagsins. Hafa plönturnar þar dafnað mjög vel í sumar. Jó- hannes Kolbeinsson hefir manna mest séð um þessa gróðursetn- ingu, en hann hlaut í haust við- urkenningu frá Skógrækt ríkis- ins, sem kunnugt er. 1 sumar var sæluhús í Kerlinga fjöllum stækkað, og gistirúm aukið. Rúmar húsið nú 22 fleiri en áður. Lagði Ferðafélagið í 100 Iþúsund króna bygginðarkostnað á árinu. En Lárus Ottesen kvað fjárhag svo góðan, að í náinni framtíð ættu að vera möguleikar til að byggja nýtt sæluhús. Við bygginguna við sæluhúsið í Kerl ingafjöllum teiknaði Jón Víðis, en yfirsmiður var Sigurjón í Hvammi. Af öðrum störfum Ferðafélags. ins á árinu má nefna útgáfu ts- landskortanna, sem alltaf heldur áfram. Og fer fram leiðrétting á kortunum jafnóðum. Tvær nýjar hringsjár. Þá skýrði Lárus Ottesen lrá því, að hjá félaginu væri í und- irbúningi að reisa tvær hring- sjár auk þeirra fimm sem til eru. Yrði önnur á melöldu skammt frá minnisvarðanum um Geir Zoega á Kili og hin á Stapa á Reykjanesi. Ferðafélagsdeildin í Keflavík sér um kostnað af þeirri síðari. Ferðafélagið leggur ekki niður starfsemina yfir vetrarmánuðina, þó ekki sé hægt að ferðast. Þá eru haldnar kvöldsökur með fyr- irlestrum og kvikmyndasýning- um. Voru fjórar slíkar kvöldvök- ur haldnar á árinu og voru þær vel sóttar. — Alþingi Framh. af bls. 8 úr fjármálastjórn ríkisins á liðn- um árum, t. d. að því er rikis- ábyrgðirnar snerti, sem bakað hefðu ríkissjóði mikil útgjöld. Vandamál sjóðanna yrðu bezt leyst með rólegri yfirvegun, en ekki með þeim málflutningi sem Framsóknarmenn hefðu haldið uppi og öðru fremur hefði ein- kennzt af storkunaryrðum í garð ríkisstjórnarinnar, sem ynni að frambúðarlausn vandans. Verð- ur ræðu Bjartmars nánar getið hér í blaðinu síðar. Umræðunni var frestað. — Skák Framh. af bls. 11. Gís/i Einarsson heraðsdomslögmaður. Málfiutmngsstofa. Laugavegj 20B. — Simi 19631 17. h4 18. Bf4 Sjálfsagt virðist ásamt h5. 18. — 19. 20. 21. Hfc8 hér 18. Bxg7 De6 b5 fxg6 Bh8! ið væri. Minntist han þar á lengd vinnutímans, en kvað suma halda því fram að jafn mikil eða jafnvel meiri afköst gætu fengizt í ákveðnum starfs- greinum, þó að vinnutími væri eitthvað styttur. Ráðherrann lagði áherzlu á að ákvæðis- vinnufyrirkomulag þyrfti að taka upp í miklu stærri stíl, auka þyrfti öryggi á vinnustöð- um, bæta aðbúnað og hollustu- hætti og framtíðin þyrfti að verða sú, að launþegar almennt nytu lífeyrisréttinda svipaðra þeim, sem opinberir starfsmenn nú hafa. A öllu þessu og ýmsu fleiru, sem ráðherrann síðar vék að, þyrftu að fara fram ítarlegar og skipulegar rannsóknir, þar sem greiðslugeta atvinnuveganna væri sérstaklega rannsökuð og hver áhrif hinar ýmsu leiðir til kjarabóta hefðu á hana. Ráðherrann vék að skattamál- um og kvaðst vænta þess að ný frumvörp, sem lögð yrðu fyr- ir yfirstandandi Alþingi, mundu enn bæta nokkúð skattamálin, en þegar hefði mikið áunnizt í því efni, sem kunnugt er. Þá væri það mikið hagsmunamál launþega eins og annara, að ítrasta sparnaðar væri gætt í opinberum rekstri og gat Gunn- ar Thoroddsen um sumt af því, sem þegar hefði áunnizt í því efni. Þá skipta viðskiptakjör launþega auðvitað geysimiklu máli og nýir markaðir, þar sem greitt væri í frjálsum gjaldeyri, mundi auka vöruframboð og vörugæði samhliða lækkuðu verðlagi. Fjármálaráðherra ræddi síðan um húsnæðismálin, sem væri einn veigamesti þátturinn í bar- áttunni fyrir bættum kjörum. Taldi þann ekki ólíklegt, að hér mætti stórlækka byggingarkostn að með því að verksmiðjubyggja hús eða húshluti, en stofnkostn- aður slíkrar verksmiðju mundi að líkindum ekki vera undir 100 millj. kr. Vonir stæðu til þess, að áður en langt um liði, mundi reynast kleift að lækka vexti eitthvað, en hafa yrði í huga að hinir háu vextir yki sparnað og bættu hag sparifjáreigenda. — Miklar framkvæmdir byggðust aftur á móti á þeim sparnaði, sem yrði í þjóðfélaginu, þannig að einnig væru bjartar hliðar á vaxtamálunum, þó að hinir háu vextir kæmu óneitanlega hart niður á ýmsum. Mikilvægast taldi ræðumaður þó atvinnuöryggið vera, enda hefði í öllum aðgerðum ríkis- stjórnarinnar verið höfð hlið- sjón af því að tryggja örugga og næga atvinnu. En ein leiðin til þess er að bæta aðstöðu at- vinuveganna, t. d. í skattamál- um. Og við áhættusaman at- vinnurekstur, eins og til dæmis útveginn, bæri brýna nauðsyn Fleiri stórmál eru á næsta leiti, sagði fjármálaráðherrann að lokum. Þannig hefur rikis- stjórnin nú í undirbúningi fram kvæmdaáætlun, sem miðar að stórkostlegum framförum í byggingum hafna, vega, stór- virkjana o. s. frv. — Nýlega var rætt um þessi mál við Alþjóðabankann, sem ekki hefur lánað okkur í 7 ár vegna hörmulegs efnahagsástands. — Standa vonir til þess að nú geti orðið breyting, þannig að við getum orðið aðnjótandi lán- veitinga með hinum hag- kvæmustu kjörum. En til þess að svo geti orðið, verður að þróast hér heilbrigt efnahags- kerfi, og því miður er enn ekki grundvöllur fyrir almennum kauphækkunum, heldur mundu þær kippa stoðunum undan til- raunum til að skapa nýjan grundvöll velmegunar og hag- sældar. Að lokinni ræðu fjármálaráð- herra tóku til máls Egill Hjörv- ar, Jóhann Sigurðsson, Guð- mundur H. Guðmundsson, Guð- jón Hanson og Sigurjón Bjarna- son. Stefno þnrf að raunhæfum kjarabótum FUNDUR haldinn í Málfunda- félaginu „Óðni“, félagi sjálfstæð isverkamanna og sjómanna, álykt ar eftiríarandi: Leggja ber áherzlu á, að frjáls- lynd og víðsýn efnahagsstefna sé ávallt ríkjandi í þjóðfélaginu, svo að framleiðsluafköst þjóðar- innar geti fullnýtzt, og meira verði til skipta fyrir landsmenn alla. í því sambandi bendir fund- urinn á: Að lögð verði á það höfuð- áherzla, að næg atvinna sé tryggð hverjum vinnufærum manni við þjóðnýt störf. Að verð bólgan verði stöðvuð, og kaup- máttur launa aukinn, svo að tryggt sé að dagvinnutekjur nægi ávallt til framfærslu meðal fjölskyldu. Þá telur fundurinn nauðsyn að nú þegar sé hafin skipulögð starf semi að aukinni hagkvæmni í at- vinnulífinu í þeim tilgangi að örva framleiðslustarfsemina, nýta betur vinnuafl, hráefni og fjármagn til þess að auka og bæta framleiðsluna. Til tryggingar því, að fram- leiðsluaukningin leiði til raun- verulegra kjarabóta, telur fund- urinn nauðsyn, að launþegum sé fenginn réttur til íhlutunar um rekstur og stjórn atvinnutækja- með samstarfsnefndum laun- þega og vinnuveitenda og hafn- ar verði þegar athuganir á þvi að fá vinnuveitendur til við- ræðna og samkomulags i því efni. Þá telur fundurinn, að stefna beri að því, að ákvæðisvinnu- fyrirkomulag verði upp tekið í öllum þeim starfsgreinum, sem tiltækilegt þykir. Til þess að flýta því, að ákvæðisvinnufyrir- komulagið verði sem víðtækast, bendir fundurinn á, að nauðsyn- legt sé í náinni framtíð að skapa skipafélögum og framleiðendum útflutningsafurða nauðsynlega aðstöðu til út- og uppskipunar á vörum á sama hátt og tíðkast í hafnarborgum erlendis. Þá vill fundurinn benda á, að athugaðir verði allir möguleikar á því, að erlent fjármagn verði fengið inn í landið til þess að skapa skilyrði til aukins stór- iðnaðar í landinu, og telur að það sé þjóðinni nauðsyn að fjöl- hæfa iðnað sinn svo sem kostur er á í framtíðinni. Þá leyfir fundurinn sér að beina því til ríkjandi stjórnar- valda, að unnið verði að útvegun aukins lánsfjár til íbúðabygg- inga og að vaxtakjör verði hús- byggjendum eins hagstæð og kostur er á hverjum tíma. Fundurinn telur það mjög mikilvægt, að unnið verði að þvi að fá lækkaða innflutningstolla í markaðslöndum okkar, einkum á fullunnum fiskafurðum. Að lokum vill fundurinn leggja áherzlu á, að hann telur það mjög mikilsvert menningar- og hagsmunamál, að komið verði á almennum lífeyrissjóði fyrir alla launþega. Öll þau atriði, sem hér hafa verið nefnd telur fundur- inn mjög mikilvæg og leggur áherzlu á að þau feli í sér raun- verulegar, og varanlegar kjara- bætur fyrir alla launþega. h5 hxg6 Bh6 Eins og gefur að skilja þá var 18. Bf4 herfilegur leikur, þegar hvítur sér ekkert annað betra en að reyna að skipta á honum nokkrum leikjum síðar, en þá er það bara ekki hægt. 22. e5 — Hér virðist Bobby vera farinn að' til að hafa hliðsjón af því, "að sjá að staða hans er orðin hættu- fyrirtækin gætu komið sér upp leg. En eigi að síður var ekki nægilegum varasjóðum til að ástæða til þess að falla í pung- geta sjálf staðið undir áföllum, lyndi og reynandi var 22. Hh2. sem alltaf mætti búast við 22. — b4! vegna aflabrests o. s. frv. Þá 23. exf6 bxc3 þyrfti einnig að auka fjöl- 24. Dh2 Dxf6 breytnina í atvinnulífinu, m. a. 25. Bg5 Df7 með stóriðju og þá vitanlega að 26. De2 cxb2 leita eftir erlendu fjármagni, 27. Dxe7 Dxe7 bæði lánsfé til arðvænlegra fyr- 28. Bxe7 Hxc2 irtækja og áhættufjármagni, þó 29. Hxd6 — að sjálfsagt sé að hafa gát á Hvítur er gjörsamlega hjálpar- hvoru tveggja. laus, aðeins kraftaverk getur En kjaramál launþega eru auð bjargað honum. vitað samtvinnuð þjóðarhag, og 29. — Ba4 þess vegna hljóta launþegar að 30. Bg5 IIf2 leggja megináherzlu á að hér 31. Be3 Hxf3 ríki frjálslynd og þróttmikil 32. Bd4 Bxb3 1 efnahagsstefna. Við horfumst nú 33. axb3 Bxd4 , í augu við þá staðreynd, að tvö 34. Hxd4 Hxb3 . viðskiptabandalög eru risin upp 35. Hd2 HcbS í Evrópu. Með ’þróun þeirrá 36. Hd7 Hb3-a3 mála er auðvitað fylgzt af okk- gefið. ar hálfu og hljótum við að vona, Húseigendur á hitaveitusvæðinu Reynslan hefur sýnt að hreinsunartæki okkar hafa reynst vel. Kostir þess: eru ENGIR OFNAFLUTNINGAR FLJÓTVIRK HREINSUN GÓÐUR ÁRANGUR SANNGJARNT VERÐ Verðið er ákveðið fyrirfram. Jóh. Valdimarsson Ránargötu 10 — Sími 14091

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.