Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 15. nóv. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 21 I»essi vinsælu útvarpsborð fást nú aftur í teak og mahogny. Verð án spilara kr. 1960,00 Verð með Garrard plötu- spilara kr. 3250,00. — Sendum í póstkröfu — Radíóstofa Vilbergs & Þorsteins Laugavegi 72 — Sími 10259 good/Vear Hjólbarðar ■ 560x15 825x20 P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103 — Sími 13450. . & SKIPAUTGCRB RIKISINS „ESJA“ vestur um land til Akureyrar 21. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Dalvíkur og Akureyrar. Farseðlar seldir á föstudag. Snmhomnr Fíladelfía í kvöld kl. 8,30 segir Ásmundur Eiríksson frá ferðum sínum á síð astliðnu sumri. Aðeins fyrir söfn uðinn. Félagslíf Skíðadeild IK. Hefur kaffi og myndakvöld í Aðalstrseti 12 (upp) fimmtudag. 17. þ.m. kl. 8,30 s.d. Körfuknattleiksdeild KR. Piltar! Stúlkur! Athugið! Allar æfingar sem fram fara í KR-húsinu falla niður þessa viku Auglýst verður síðar hvenær þær byrja aftur. Fræðslufundur hald inn síðar í þessum mánuði. Stjórnin Farfuglar Munið tómstundakvöldið i Grófin 1 i kvöld kl. 8,30. I. O. G. T. Stúkan Verðandi nr. 9 Aukafundur í kvöld kl. 9. — í G.T.-húsinu uppi. Fundarefni. Heiðursfélagakjör. Ungtjst. Bjarml Skemmtun í kvöld í Gúttó. •— Kvikmyndasýning — Spilað Bingó ofl. — Allir ungtemplarar velkomnir Æ. T. St. Einingin Hátíðlegur fundur annað kvöld xniðvikud. í tilefni af 75 ára af- mæli stúkunnar. Nýjum heiðurs félögum veitt heiðursskírteini. — Nýir félagar teknir í stúkuna. — Reglufélagar, hvar í stúku, sem þei.r eru, eru hjartanlega vel- kjmnir meðan húsrúm leyfir. Æ. T. Kaupsýsl umenn! Látið ekki sambandið við viðskipfavini yðar rotna Mikilvægasti þátturinn í afkomu verzl- unarinnar er að vera í góðum tengslum við fólkið. — Hagsýnn kaupsýslumaður auglýsir því að staðaldri í útbreiddasta blaði landsins. Skrásett vörumerki Minnesota Mining & Mfg. Co. USA. Einkaumboð: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. JHwgitttfrfftMh Sími 2-24-80 V E RITA 8 Höfum fengið nýja sendingu af Veritas-Automatic saumavélum. Á auðveldan hátt getið þér saumað beint spor, sikk-s£ikk spor, fest tölur, búið til hnappagöt og ótrú legan f jölda af mynstursaum. — Verðið er aðeins kr. 6.855.00 með cllu framantöldu. — Hinar síauknu vinsældir Veritas saumavélanna sanna bezt gæði og traustleika þeirra. Kynnið yður Kosti VERITAS saumavélanna. Garðar Gíslason hf. Reykjavík — Hverfisgötu 6 SIGURGEIR SIGURJONSSON hæstarettarlögnaður. Málflutnlngsskrifstofa. Aðalstiæti 8. — Simi 11043. H j ólbarða viðgerðir Opið frá kl. 8—23 alla daga. Iljólbarðaverxstæðið Hraunholt við Miklatorg. 34-3-33 Þungavinnuvélar Grjótagötu 7 — Sími 24250. Jarðýta Höfum tekið í umferð nýja jarðýtu með fullkomnum vökvabúnaði. Vélin verður leigð út til stærri og smærri verka. Sími 17490. Almenna byggingafélagið h.f., Borgartúni 7 Dugleg stúlka óskast í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan í síma 14292 Elli- og hjukrunarheimilið Grund HúsgagnasmiDir — Trésmijir I N Ý K O M I Ð : Harðviður 2“ og 2%“ þykkur: Afrik. teak (Abang) ............... kr. 315,— kbf. Hnota (Mongoy) ..................... — 325,— kbf. Eik (Milam) .......................... — 159.70 kbf. Mahogny (Eyo) ....................... — 261,— kbf. S P Ó N N : Hnota (Mongoy) ...................... — 30.90 ferm. Mahogny (Eyo) ....................... — 15,35 ferm. Kastaníuhnota ....................... — 27,20 ferm. Húsgagnapiötur 19 m/m, 125x200 cm. kr. 385,— platan Karlit, olíuborið, 5*4 fet x 203 cm. kr. 85.70 — — 5^/4 fet x 203 cm. — 80,20 — — 5V4 x 8 fet....... —- 93.40 — — 4x9 fet............. — 80.00 Trétex 4x9 fet ............ — 76.00 — 4x9 fet............. — 85.00 Flastplötur 4x9 fet ............ — 823.00 I Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Vöruafgr. Ármúla 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.