Morgunblaðið - 07.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 7. des. 196v Mjög ódýrt Stofuskápur, borð (staekk anlegt) græn flauelskápa, nr. 40, amerískir skór nr. 35V4 til sölu að Barmahlíð 32 efri hæð- Chevrolet vél fyrir fólksbíl árg. ’49—’51 til sölu. Vélin er uppgerð og „stríp". Uppl. í síma 50876. Gítar Nýr rafmagnsgítar til sölu Uppl. í síma 50818. Mótorhjól Til sölu Norman mótorhjól 125 c.c. í góðu lagi, ódýrt. Til sýnis og sölu að Skipa sundi 35. — Sími 32793. Sníð kven- og barna- fatnað. Tekið á móti eftir kl. 5 Ránargötu 4 2. hæð. Lítið herhergi óskast í Kópavogi, Austur bæ, fyrir einhleypan mann 6 mán. fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 19891. Bónum bíla Hringið í síma 34281 og pantið tíma. Stúlka með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. merkt: „257 — 322“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des. KeflavíkurflugvöIIur Húsgögn og gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 6142. Byggingarfélagi óskast H°f lóð í Safamýri fyrir tvílyft hús. Tiib. óskast sent til Mbl. fyrir föstudag merkt: „Félagi — 1320“ Meistarasamhand byggingamanna. Laufásvegi 8 Sími 12380. Herbergi óskast Uppl. í síma 22150. Flutningakassi (lift) 24 rúmm. til sölu. Uppl Laugavegi 144, 3. hæð. Stúlku vantar góða vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 22941. Bifreiðastjórar athugið Vantar duglegan mann til að aka leigubifreið. Tilb. merkt: „Abyggilegur 1354“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. L.jósastofa H vítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. JLangholtssöfnuður! — Sjálfboðaliða vantar öll kvöld í þessari viku í Safn aðarheimilið við Sólheima. Unnið við standsetningu á stólum. — Bræðrafé- lag Langholtssóknar. Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er i Thorvaldsenstræti 6, í húsaxynnum STÖKUR EFTIR PÁL VÍDALÍN Listir fækka, letin eykst, land er fátækt, rúið, agann vantar, illskan leikst, er við háska búið. Atbuga þú, hvað ellin sé, ungdóms týndum fjöðrum, falls er von af fornu tré, fara znun þér sem öðrum. Einatt liggur illa á mér, ekki eru vegir fínir; heilir og sæliT séuð þér, snjótittlingar mínir! Bazarnefnd Styrktarfélags vangef- inna beinir þeim tilmælum til félagskvenna í Reykjavík og annarra velunnara félagsins, sem vilja leggja góðu málefni lið með vinnu eða gjöf- um til bazarsins, sem verður haldinn sunnudaginn 11. des. n.k. ,að hafa sam band við skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 18. Bazar verður í Breiðfirðingabúð, uppi, miðvikudaginn 7. þ.m. kl. 2. Atthagafélag Akraness. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 6. des. kl. 8,30. Rædd verða félags- mál og sýndar litskuggamyndir. Upp- lestur. Nýjar félagskonur velkomnar. Sá maður er kurteis, sem hlustar með athygli á það, sem hann veit, þegar einhver, sem ekkert veit um það, segir honum frá þvi. — De Marny. Ef einhver sýnir þér meiri kurteisi en honnm er töm, ætlar hann annað hvort að blekkja þig eða þá að hafa gagn að þér. — Courtenay. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ......... kr. 107,0*6 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar ........... — 38,97 100 Danskar krónur ........ — 552,75 100 Norskar krónur ........ — 534.65 100 Sænskar krónur ........ — 736,75 100 Finnsk mörk ........... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76,70 100 Svissneskir frankar ..., — 884,95 100 Franskir frankar ....... — 776,15 100 Gyllini ............... — 1009,95 100 Tekkneskar krónur — 528.45 100 Vestur-þyzk mörk ...._ — 913.65 1000 Ltrur ................ — 61,39 100 Pesetar ................— 63,50 Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) ErLingur Porsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guífjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsgon >. Jón Þorsteinsson til 10. des. (Tryggvi Þorsteinsson.) Arinbjörn Kolbeinsson til 19. des. (Bjarni Konráðsson). Oddur Ólafsson til 14. des. (Arni Guömundsson). Gefin hafa verið saman í hjóna band ungfrú Anna Margrét Þor- steinsdóttir húsmæðrakennari og Hörður Jónsson. Heimíli þeirra er að Baldursgötu 30. (Tilkynn- ing þessi birtist aftur vegna þess að nafn brúðgumans misritaðist). í dag er miðvíkudagurinn 7. des. 342. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:46. Síðdegisflæði kl. 20:05. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamn er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 3.—9. des. er 1 Vesturbæjar apóteki, nema sunnud. í Ap>óteki Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 3.—9. des. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími 1700. m Helgafell 59601277. IV/V. 2. I.O.O.F. Rb. 4 = 1101268% — 9. I. I.O.O.F. 9 = 1421178% = □ Mímir 5960 T287 = 2 Atkv. I.O.O.F. 7 = 1421278% = 9 III. (RfTTIR Rauða krossins. Opið kl. 9—12 tg 1—5 Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetra- hjálpina. Félag austfirskra kvenna. Skemmti- fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 8,30 1 húsi H.I.P. við Hverfisgötu. Sýndar verða skuggamyndir. Bazar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 11. desember. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til bazarsins sem allra fyrst eða eigi síðar en föstudag 9. desember í hús félagsins, Ingólfs- stræti 22. Allt nothæft þakksamlega þegið. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfísg. 37, Verzlun frú Halldóru Olafsdóttur Grettisg. 26, Verzl. Mælifell, Austur- stræti 4. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur fund fimmtudaginn 8. des. kl. 8:30 stundvíslega. Konur mætið vel. Kvenfélagið Aldan. Jólafundurinn er í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11. Góðir Reykvíkingar. Munið bazar kvenféiags Hallgrímskirkju í dag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Góöar og ó- dýrar vörur. Leiðrétting: — í frásögn af dagheim- ilinu Hagaborg 1 blaóinu í gær varð sú villa, að húsið var sagt 3360 fermetrar að stærð, en átti að vera 3360 rúm- metrar. í ÞÆTTINUM „Undur ver- aldar“ í bandaríska sjónvarp- inu, sem þau hjónin Hal og Halla Linker sjá um var í 10. skiptið fjallað um ísland 28. nóv. sl. Þetta var hálftima þáttur, sem nefndist „Skýja- kljúfarnir á íslandi". Fjallaði hann um nýju húsin, sem hér hafa risið síðan Hal og Halla komu síðast til íslands. Á kvikmyndinni frá íslandi sást líka umferðalögregluþjónn við starf sitt, póstþjónn að bera bréf inn á fallegt ís- lenzkt heimili (heimili Daviðs Sch. Thorsteinssonar og Soffíu konu hans). 17. júní hátíða- höldin í sumar og ballettsýn- ingin „Fröken Júlía“ i Þjóð- leikhúsinu. Halla Linker kom fram í dagskránni, fyrst heilsaði hún á íslenzku, klædd fallegum ís lenzkum upphlut, og þegar hún kom afiur fram í miðri dagskránni var hún i íslenzk- um skautbúningi. Þurfti hún að skipta um og skauta á 9 mínútmm og gekk það vel. Myndin, sem hér birtist, sendi Halla frú Unni Ólafs- dóttur, en hún hefur saumað hennar fallega búning. Þau Hal og Halla hafa skrifað bók um ferðir sínar og kemur hún út í þýðingu Hersteins Páls- sonar á íslenzku áður en hún kemur út í Bandaríkjunum eða Englandi. + + + Teiknari J Mora JÚMBÖ gerist leynilögreglumaður P. r B. Bo* 6 Copenhog Júmbó ýtti kettinum aftur út á þakið — og brátt var hann kominn niður í garðinn. Hann stanzaði á grindverkinu og leit í kringum sig. Þetta var reglu- lagði kisa af stað. En hún hafði ekkl lega indæll morgun. Líklega bezt lengi farið, þegar hún rakst á stóra að fara smá-gönguferð um bæinn ... hundinn slátrarans. Og hann var í .... í rólegheitum. Já, — og svo vígahug. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman * IF YOU'RE ^ AFRAID OF THAT PICTURE I JUST HANDED 'lOU.... COBBi VOU SHOUUDN SCARE ME UIKE . THA.TÍ...I‘M A V NERVOUS FEULA! ) EMtHAL HAIUMS HGHTS I AM/...BUTI JJ KNOW WHAT ; TO DO WITH IT/ — Jakob, þú mátt ekki hræða mig svona! .... Eg er slappur á taug- unum! Ég sé það. Ef þú ert hræddur við þessa mynd, sem ég rétti þér ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.