Alþýðublaðið - 25.11.1929, Side 1

Alþýðublaðið - 25.11.1929, Side 1
Alpýðubla 6efl5 dt mt álþýdaflðkkiim» &&M1L& BIO | Rakel. Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika. Péla Negri. Mels Aster Pául Lúcas. Kvikmynd pessi er lýsing á ástaræfintýri frægrar frakk- neskrar leikkonu. Myndin er fögur og hríf- andi. í henni hefur Pola Negri ótal tækifæri til pess að sýna hina fjölbreyttu leikhæfileika sína og ferst henni pað, eins og vænta mátti, aðdáanlega úr,. hendi. |j Kveðjuathöfn Boga Th, Melsted sagnfræðings, fer fram frá Dómkirkjunni, priðjudaginn 26, pessa mánaðar klukkan 10 l/s fyrir há- degi. ? Jarðarförin fer fram að Klausturhólum fimtudaginn 28, pessa mánaðar. Fyrir hönd vina og ættingja. ¥. K. F. Framsókn heldur fund á morgun, priðjudaginn 26. þ. m. kl. 8l/2 s. d. í alpýðuhúsinu Iðnó uppi. FUND AREFNI: Nefndarskýrslur, Fulltrúar segja fréttir frá Sambandsþinginu. Tekið á móti árstillaginu. Félagskonur mcetið vel og stundvíslega. Stjórnin. Trévðrur: Eldhúshillur Handklæðabretti Fatahengi Sleifahillur Surstabretti Skurðabretti Straubretti Hnifakassar Bollabakkar Kökukefii Eggjahillur Kryddskálar Sleifar. Hvergi ódýrara en i Werslsiniia Ingvar Ólafsson, Laugavegi 38. — Sími 15. Páll B. Melsted. Vegna Jarðarfarar verður ullarverksmiðjan FFamtíðin loknð á morgun (þriðjud.) frá kl. 12—4. Bogi A. J. Þórðarson. Lifandi bióm utsprungnar Alpafjólur og Jólabegöniur í pottum, fást í verzlun Vald. Paulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Einar Ástráðsson læknir er fluttur í Pósthússtræti 7, aðra hæð (nr. 23.). Viðtalstími 11—12 og 4—5. Sími 2014. Eflta kristallsvörur hvitar og mislitar, svo sem: Skálar. Bátar. Dóslr. Vasar. Ilmvatnssprautnr. Toiletsett. Vfnflðskur. Vinglðs. Beztar og ódýrastar í Verzlunin Ingvar ðlafsson. Langavegi 38. Sími 15. hjönabönd. Kvikmyndasiónleikur í 7 páttum, er byggist á efni hinnar heimsfrægu bókar „Kammeratægteskab“ eftir Ben Lindsay dómara. Aðalhlutverkið leikur: BETTY BRONSON. Kaupið Alþýðubókina. Rrister og Mrkiaitenningarnar. Nýkomin bók eftir prófessor Harald Níelssón, fæst fi Hijóðfæraverzlau Katrinar Viðar, Helga Uallgrímssonar, i böka- verzlanf saf oldar, Þórarins Þorlákssoaar og Snæbjarnar Jónssonar. Frjálst lff. Ný bók eftir J. Krishnamnrti fæst fi hljóðfæraverzluna nm Katrfinar Viðar ogHelg* Hallgrfimssonar og hóka- verzl. Snæbj. Jónssonar, SOFFÍDBÚÐ hefir mest úrval af áinavöru. Morgunkjólatau, Svuntutvista, Sængurveiaefni, Lakatau, Milliskyrtutau, Léreft einbreið og tvíbr., Ullarkjólatau, Káputau, Komið og skoðið. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, á móti Laadflbaakaaum). Rndolf Hanseo, Hverfisgötu 16, tekur við fataefnum til að sauma ár. Ávalt íraust og góð 1. flokks vinna og fyrirtaks tiilag. Ágæt fataefni stöðugt fyrirliggjandi. Föt hreinsuð og pressuð fljótt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.