Morgunblaðið - 07.01.1961, Page 1

Morgunblaðið - 07.01.1961, Page 1
20 siður Verkfallsmeim í Briissel sýna svart á hvítu, hver örlög þeir vilja búa Eyskens forsætisráð- herra. — Myndin var tekin um miðbik Briissel síðastliðinn þriðjudag. Búizt við sigri de Gaulles Atkvæðagreibsla Alsir lýkur PARÍS og Algeirsborg, 6. jan. — (Reuter) — Atkvæða greiðsla um stefnu de Gaulles forseta í Alsírmál- inu hófst í sveitakjördæmum Alsírs í dag. — Kjörsókn virðist hafa verið fremur treg, enda hafði útlagastjórn alsírskra uppreisnarmanna skorað á Serki að hnndsa atkvæðagreiðsluna. — De Gaulle flutti útvarps- og sjónvarpsávarp í dag og skoraði á frönsku þjóðina og alla íbúa Alsírs að greiða stefnu sinni í Alsírmálunum atkvæði. Mikill viðbúnaður var í Aljfr í dag til að hindra uppþot, og har ekk- ert verulegt til tíðinda, utan það, að sprengjur voru sprengdar, í því skyni að hindra endurvarp ræðu de Gaulles, sem þó mistókst. — Einnig voru sprengdar nokkr um stefnu hans í á morgun ar sprengjur í París, en þasr ollu engu umtalsverðu tjónL Framhald á bls. 3. Fjórtdn brunnu tU bono San Fransico, 6. jan. (NTB-Reuter) AÐ minsta kosti 14 manns týndu lífi í miklum eldsvoða, sem hér varð sl. nótt, en auk þess hlutu um 30 mikil bruna sár. Eldsvoði þessi varð í gisti- húsinu „Thomas Hotel“, og 1 það var sígarettustubbur, sem L bálið kveikti. Einn gestanna J hafði sofnað út frá brennandi I sigarettu í gaerkvöldi. — Flest \ 1 ir þeiria, sem fórust í eldin-t um, bjuggu á efstu hæð hótels f ins, en byggingin var 4 hæða 7 — og mikill hluti hennar varð \ fyrir miklum skemmdum af ( völdum eldsins. I Slæmor horíur í Belgíu BRÚSSEL, 6. jan. (Reuter) Enn virtist draga úr verk- fallinu í Belgíu í dag. — í Flandern færðust samgöngur t. d. í venjulegt horf og í suðurhluta landsins, sem byggður er hinum frönsku- mælandi Vallónum, virtust nú einnig fleiri stuhda vinnu sína en áður. Þó dró til al- varlegra tíðinda og árekstra í ýmsum borgum. í þetta sinn hafa árekstrar orðið einna harðastir í borginni Liege. — Enda þótt verk- fallið virðist þannig í rénun,; þegar á heildina er litið, hafa hins vegar fjarað þær vonir, sem vaktar voru i gær, um að Baldvin konungi mundi takast að sætta deilu- aðila. * * * Nú virðist svo sem ríkisstjórn- in sé jafnfráhverf því sem fyrr að draga til baka eða fresta hinu umdeilda og afdrifaríka sparnað- arfrumvarpi sínu. Eina vonin um sættir virðist nú sú, að stjómin hefir látið í það skína, að hún muni því ekki alls fráhverf að samþykkja nokkrar breytingar- tiliogur við frumvarpið, ef meg- Framh. á bls. 19. Tvær „Keflavíkiirgöngur" 3. janúar 1958 fór Lúðvík til Keflavíkur til að HIIMDRA samstöðu sjómanna um verkfaSlsboðun — 4. janúar 1961 fór Hannibal sína för tii að KREFJ'AST samstöðu um verkfall I VIÐTALI við Ólaf Björnsson, formann Sjómannadeildar verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, sem birtist í Alþýðublaðinu í gær, segir hann á þessa leið: Hann krafðist verkfalls sjó- manna 1961 TVEIR GÓÐIR SAMAN „Mér dettur í hug í þessu sambandi, sagði Ólafur, að 3. jan. 1958 felldu sjómenn í Keflavík samningsuppkast og samþykktu að standa með sjómönnum í Reykjavík og á Akranesi. Daginn eftirkom Lúðvík nokkur Jósefsson frá sjómönnum annars stað- suður til Keflavíkur að máli við forystumenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavík- ur til þess að reyna að lokka þá út úr þessari samstöðu. Forseti ASÍ, Hannibal Valdi- marsson, lét þá fara vel um sig í ráðherrastóli og sá enga ástæðu til þess að koma og brýna það fyrir sjómönnum að hafa sam- stöðu. Hinn sami Lúðvík Jósefsson fór í sömu erinda- gerðum upp á Akranes og enn sá forseti ASÍ enga ástæðu til þess að hefja her- ferð í því skyni að eggja menn lögeggjan til sam- heldni. Varð endir samning- anna sá, að með ósannind- um tókst Lúðvík þá að kljúfa Keflavík og Akranes ar og ótrúlegt þykir mér, að allt það mál hafi farið framhjá þáverandi og núver- andi forseta ASÍ. Og það Hann bannaði Suðurrresja- sjómönnum verkfall 1958 þarf ekki að taka það fram, að með kommúnista í ríkis- stjórn þá reyndist auðvelt að ná samningum fyrir sjómenn í Vestmannaeyjum að ég nú ekki tali um Austfirði og Norðurland“. Er rétt fyrir Suðurnesja- menn að hafa þessar stað- reyndir í huga, ef Hannibal Valdimarsson skyldi reyna að gera aðra „Keflavíkur- göngu“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.