Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 1
24 sídur 48. árgangur 6. tbl. — Sunnudagur 8. janúar 1961 PrentsmiSja MorgunblaSsinÓj Rofar til í Laosdeilunni? Washington, Bhavnagar t Indlandi og Pnompenh t Cambodia, 7. jan. (Reuter) ÖLLU virðist nú útlit bjart- Vientiane, Laos, 7. jan. (Reuter) STJÓRNIN í Laos tilkynnti í dag, að hún væri reiðubúin að taka til athugunar mögu- leika þess, að alþjóðlega eft- irlitsnefndin frá 1954 komi til Laos og aðstoði við að koma á friði í landinu. ara fyrir að alþjóðloga eftir- litsnefndin frá 1954 komi Víða prýða litfagrar rakett ur himinhvolfið á gamlárs- i kvöld. Þessi mynd var tekin í Stykkishólmi á gamlárs- kvöld. Ljósmyndarinn, Ágúst Sigufðsson, lét myndavélina standa opna í lí4 klst. um miðnættið. Enn hömlur á umferÖinni Berlín, 7. jan. (Reuter ÞRATT fyrir endurnýjun við- skiptasamningsins, sem talin var að stemma mundi stigu fyrir um ferðarbönn A-Þjóðverja, halda þeir nú áfram að hamla ferðum manna milli borgarhluta Berlín- er. Vestur-þýzkir tollverðir hafa skýrt frá því, að ástandið sé að mestu eins og það var fyrir jól, að þvx undanskildu, að bifreiðar fái yfirleitt að ferðast óhindrað- ar milli borgarhlutanna á kvöld- in. A daginn mun eftirlit með ferðum manna hinsvegar vera mjög strangt. Jámbrautarlest sett af spori í Belgíu saman á ný til viðræðna um' vandamál Laos. — Brezka ríkisstjórnin sendi í dag áríS andi skilaboð til Nehrus, for sætisráðherra Indlands. — Talsmaður stjórnarinnar hef- ur staðfest að skilaboð þessi fjalli um mögulega starfsemi nefndarinnar, en neitað aðj skýra nánar frá þeim. f Þá berast fregnir frá Was- hington um að Bandaríkja- stjórn sé nú heldur hlynt- ari því en áður, að nefndin verði send til Laos. / Sendiherra Breta á Indlandi,’ Maurice James, hélt í dag flug- leiðis til borgarinnar Bhavnagar í Vestur-Indlandi til þess að af- henda Nehrú skilaboð stjórnar sinnar. Nehru situr ársþing þjóS þingflokksins í borginni. Framh. á bls. 2 Hfenn óttast ný átók Brussel, 7. jan. HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum, að Baudoin kon- ungur muni nú um sinn ekki eiga fleiri fundi með for- ystumönnum verkalýðsfélag- anna eða iðnrekenda, heldur eingöngu ræða við forystu- menn stærstu stjórnmála- flokkanna og ríkisstjórnina. í Brússel var allt með kyrrum kjörum í dag, en menn eru mjög uggandi um að ný átök séu í vændum. — (Reuter) Foringjar jafnaðarmanna héldu fundi í dag og ræddu ástandið. Samþykkt var eftir 5 klst. fund að halda verk- föllum áfram. Umræðum — hið nýja varp — hefur í neðri deild um deiluefnið fjárlagafrum- verið frestað þingsins þar 15 hafa látíÖ lífið i Alsír tvo fyrstu kosningadagana Algeirsborg, 7. janúar. (Reuter) TIU manns létu lífið í dag, níu múhameðstrúarmenn og einn fransíkur hermaður. Til átaka kom milli franskra hermanna og múhameðstrúarmanna í Aflou í A-Alsír, þar sem herbifreiðir fylgir blaðinu ekki um þessa helgi. Næsrta lesbók kemur um næstu helgi. biðu til taks, að aka mönnum á kjörstað. Ostaðfestar fregnir herma að fimm menn hafi látizt í gær, en þá var kosið í sveitum. I dag var kosið í smábæjum og flykktust múhameðstrúar- menii í stórum hópum á kjörstaði Víðast var allt með kyrrum kjörum, nema í Aflou. Kjörsókn var yfirleitt góð, en nokkuð mis munahdi eftir landshlutum. Lögreglúmenn herma, að ýms- ir forsprakkar uppreisnarmanna, hafi hvatt múhameðstrúarmenn til að sitja heima og láta vera með að neyta atkvæðisréttar síns og hótað þeim öllu illu, er brutu gegn vilja þeirra í því efni. Verkföll urðu nokkur í borg- unum Guelma í A-Alsír og Or- an. til á þriðjudag. í dag var járnbrautarlest sett af sporinu nærri Liege, þar sem hin miklu átök urðu í gær. Voru þar að verki skemmdar- verkamenn, er losuðu um járn- brautarteina með þeim afleið- ingum, að tveir fremstu vagn- ar í farþegalest, á leið frá Liege, fóru út af sporinu. Eng- an mann sakaði en umferð um linuna stöðvaðist algerlega. Flestar verzlanir voru lokað- ar í Liege í dag. Verkfallsmenn höfðu að engu bann við fund- um fleiri en fimm manna í einu og efndu til útifunda. Höfðust lögregla og hermenn ekki að, þótt nokkur þúsundir manna söfnuðust saman á einum fund- anna. Nálægt 20 þeirra er særðust í óeirðunum í Liege í gær eru sagðir hafa verið útlendingar, Hefur nú verið tilkynnt að út- lendingar sem staðnir verði að skemmdarverkum eða ólátum, verði þegar í stað reknir úr landi. 14 tonn í róðr/ Patreksfirði, 7. jan. AFLINN var dágóður í gær hjá bátunum og voru þeir með 10—12 lestir hver. Einn bátur réri frá Tálknafirði og fékk hann 14 tonn. Allir bátar eru í róðri í dag og er búist við þeim inn um miðnættið. Veð- nr er sæmilegt. — Trausti. Hammarskjöld ferðast um S-Atríku Pretoria, Suöur-Afríku, 7. jan. — (Reuter). — DAG Ilammarskjöld, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, átti fund með Ilendrik Verwoerd, forsætis- ráðherra Suður-Afríku aft- ur í dag, en framkvæmda- stjórinn kom til landsins í gær í þeim tilgangi, að fá Verwoerd til þess að falla frá stefnu stjórnarinnar í kynþáttamálunum — aðskiln Kom/ð verði á sameigín- legri herstjórn Afríku Casablanca, 7. jan. — (Reuter — NTB) — FJÖGURRA daga ráðstefn- unni í Casablanca lauk síð- degis í dag með sameigin- legri yfirlýsingu aðildarríkj- anna. Þar er lýst yfir því að komið verði á sameigin- legri herstjórn fyrir Afríku- ríkin, auk þess sem lýst er afstöðu ríkjanna til fjöl- margra mála. Talið er að erfiðara hafi reynzt fyr- ir fulltrúa að kornast að sam komulagi um yfirlýsingu ráð stefnunnar, en við var búizt, einkum vegna vinsamlegrar Frh. á bls. 23 aðarstefnunni. — Er þeir Verwoerd hittust í morgun kvaðst forsætisráðherr- ann vona, að Hammarskjöld gæti kynnt sér aðstæður í S.- Afríku sem bezt svo að hann fengi myndað sér skoðun um málið af eigin reynslu. Að af- loknum fundi þeirra í dag, hélt Hammarskjöld til Capetown. — Hann mun ferðast um landið í nokkra daga áður en viðræður hans við Verwoerd verða tekn- ar upp á ný. ★ ★ ★ í morgun safnaðist hópur negra frammi fyr.ir gistihúsi Hammarskjölds. Drógu margir spjöld undan klæðum sínum, þar sem á voru letruð ýms ummæli gegn hvítum mönnum. Ýmsir hópar blökkumanna og annarra hafa óskað eftir að fá að ræða við Hammarskjöld. — Meðal þeirra er nefnd úr frjáls- lynda flokknum undir forystu Alans Patons, rithöfundar (höf- undar bókanna Grát ástkæra fósturmold og Of seint óðins- hani). Ekki er enn vitað hvort orðið verður við óskum þessara aðila. Þes er vænzt að Hammarskjöld haldi til New York 24. jan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.