Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 4■ Sunnudagur 8. janúar 1961 HÚSBYGGJENDUR Gröfum húsgrunna, skurði og aðra jarðvinnu. Upp- mokstur, hífingar, spreng ingar. Sími 32889. Myndatökur í heimahúsum. Sími 14002. Sævar Halldórsson Ljósmyndari Góður pússningasandur Gamla verðið. — Sími 50210. I dag er sunnudagurinn g. janúar. 8. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:12. Síðdegisflæði kl. 21:42. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vítjanírt. er á sama 3tað KL 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. jan. er Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapóteic eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvitabandsins er að Forn haga tf. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. jan. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er 8. jan. Björn Sigurðsson, sími: 1112 og 9. jan. Guðjón Klemensson, sími 1567. I.O.O.F. == 142198 = □ MÍMIR 5961197 — 1 FERMIN GARBÖRN 1961 Rétt til fermingar á þessu ári, vor eða haust, eiga öll börn, sem fædd eru á árinu 1947 eða fyrr. Börn, sem eiga að fermast næsta haust, ganga til prestsins með vorfermingarbörnun- um í vetur. Dómkirkjan: — Börn, sem eiga að fermast hjá séra Óskari J. I>orlákssyni komi til viðtals í Dómkirkjuna, n.k. þriðjudag kl. 6,30 e.h. Börn, sem eiga að fermast hjá Séra Jóni Auðuns,, komi til viðtals í Dóm- kirkjunni nk. fimmtudag kl. 6,30 e.h. Æskulýðsráð Kópavogs: — Innritun í alla flokka, sem ekki starfa óbreytt- ir, fer fram í bæjarskrifstofunni, Skjólbraut 10, mánudag og þriðjudag, 9. og 10. janúar kl. 5—7 báða dagana. Langholtsprestakall: — Fermingar- börn séra Arelíusar Níelssonar, fædd 1947 eru beðin að koma til viðtals í safnaðarheimilinu við Sólheima n.k. mánudag kl. 6 e.h. eða miðvikudag kl. 6 e.h. Hallgrímssókn: — Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma í Hallgrímskirkju n.k. mánud. kl. 6,30 e.h. Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Ámasonar eru beðin að koma í Hall- grímskirkju n.k. þriðjud. kl. 6,30 e.h. Háteigsprestakall: — Fermingarböm séra Jóns Þorvaltfarsonar á þessu ári, vor og haust, eru beðin að koma ttt viðtals í Sjómannaskólanum, föstudag- inn 12 jan. kl. 6,30 e.h. Fríkirkjan: — Fermingarbörn séra Þorsteins Bjömssonar, eru beðin að mæta í kirkjunni n.k. fimmtudag eða föstudag kl. 6 e.h. Bústaðasókn: — Fermingarböm séra Gunnars Árnasonar eru vinsamlegast beðin að mæta í Háagerðisskóla kL 8,30 e.h. n.k. þriðjudag. Kópavogssókn: — Fermingarböm séra Gunnars Árnasonar eru vinsam- legast beðin að mæta 1 Kópavogsskóla kl. 7 e.h. n.k. þriðjudag, Laugarnessókn: — Fermingarböm sem fermast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Nessókn: — Fermingarbörn í vor og að hausti mæti í Neskirkju, sem hér segir. Stúlkur þriðjud. kl. 8,30 e.h. og drengir miðvikudaginn 11. jan. kl. 8,30. Öll börn hafi með sér ritföng. — Sókn arprestur. Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrt. Brunasteypan Sími 35785. Efnalaugin Lindin h.f. Hafnarstræti 18, súni 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. ’ Nú sækjum við og sendum Efnalaugin I.INDIN h.f. Bandaríkjamaður giftur íslen2kri konu ósk- ar eftir 3ja—5 herb. íbúð í Hafnarfirði. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst, nærkt: — „1019“ Orgel Til sölu gott orgel. Uppl. í síma 32326 eftir kl. 6. Dönsk-Norsk hjón Óskum eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Erum barnlaus. — Vinnum bæði úti. Uppl. í síma 23481. Volkswagen 1961 ókeyrður til sölu nú þegar Uppl. í síma 1-11-87, — sunnudag. Til sölu Lítið notuð oliufíring og spíral kétill. — Hagstætt verð. Uppl. Grænublíð 5. — Sími 35172. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Tilb. merkt. — „Ung hjón — 1017“ sendist afgr. Mbl. Eldri kona eða stúlka óskast til að sitja hjá ung barni frá kl. 1—6 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 17368. Rafha-ísskápur til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 3-42-30. Til sölu Austin vöruibill model ’55 í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í Hlíðargerði 4 eða síma 32693. Klæðaskápur óskast til km»- i'b. send ist „Klæða- c’ 1173“. Uvernig leið yður þegar þér vöknuðuð á nýjársdag? Séra Bjarni Sigurðsson, Mos- felli: — Gott ef Kaj Munk getur sér þess ekki einhvers staðar til, að Jósef hafi aðallega etið m döðlur kvöldið áður en honum vitraðist, að hann skyldi flýja til Égypta lands undan böðlum Herodes ar. En hvort heldur var, þá er ég ekki draumspakur maður, hvort sem étin eru ald- in eða hangikjöt. En undarlega varð mér glatt í geði við þau orð, sem mér þóttu sögð við mig stundarhátt nýjársdags- morgun, svo að ég vaknaði við: „í þessu ári eru margir fimmtudagar" — og réð draum- inn þegar í svefnrofunum. Enda þótt mér séu allir dag- ar kærir og morgnar þeirra fullir eftirvæntingar, þykir mér ósjálfrátt einhver þokki hvíla yfir fimmtudeginum umfram aðra daga, og hann er líka minn happadagur. Ef til vill stafar það frá hinni hlutrænu mynd, sem tengdist heiti fimmtudagsins í huga mínum frá bemsku, svo sem flestum öðrum nöfnum, sem mér voru þá kunn. Og nú er sú mikla spum, hvort svo vel tekst að gæta sín að kvöldi, að aldrei gæti ógleði að morgni. Það skyldi þó aldrei undir því komið, hve fimmtu- dagamir verða margir 1 árslok. Bára Vigfúsdóttir, húsfrú: — Mér leið ágætlega. Ég átti rólegt gamlárskvöld; var með telpunum mínum í heim- sókn hjá bróð- ur mínum. — Það eina, sem skyggði á nýj- ársgleði okkar var að maður- inn minn var á sjónum og hafði verið þar yfir jólin líka. Mér varð þegar ég vakn- aði hve gott síðasta ár var og með sjálfri mér óskaði ég þess, að hið nýbyrjaða ár yrði eins gott. Annars vænti ég alls góðs af nýja árinu. Ég er alltaf bjartsýn á framtíðina. Indriði Gíslason, cand. mag.: — Ég vaknaði nokkru fyrir miðjan morgun við það, að tveggja ára snáði dró af mér sængina, — og mér leið ágæt- lega. — Líklega verða margir undrandi á þessu, því nú ríkir sá aldar- andi, að menn eru nær skyld- ugir að vakna þennan morgun með einhvers konar vanlíðan, helzt stórtimbraðir. — Ég amast síður en svo við hugsað til þess góðri skemmtun manna og gleði um áramót, tel heldur enga goðgá að lyfta glasi til heiðurs nýju ári. Sú skál skyldi þó helzt ekki enda að tæmdri flösku. Slíkt hentar að minnsta kosti ekki barnafólki. Get ég vart hugsað mér nokkuð ömur- legra en foreldra þá, sem eiga að halda nýjársdag hátíðlegan með börnum sínum ungum, og eru þá miður sín eftir nætur- langa drykkju. Mín skoðun er sú, að nýjársdagur sé hátíðis- dagur og þá eins og raunar all- ar hátíðir, fyrst og fremst hátíð barnanna. Og þá ætla ég, að okkur fullorðnu fólki væri bezt borgið, ef við reyndum sjálf að halda hátíð í anda þeirra. Vigberg Einarsson, verkstjori: — Mér leið Ég vaknaði í sæld þjóðinni alveg ágætlega! blíðviðri hinu mesta og mín fyrsta hugsun var að koma fánanum upp, nýja árinu til heilla. Gott ár hafði kvatt og ósk mín var sú, að nýja árið bæri í skauti sér far- til heilla. — JÚMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Moru — Við skulum kveikja upp í arninum, svo við getum þurrkað fötin okkar, sagði Kisa. — Já, það væri nú svo sem ágætt, anzaði Júmbó, — en ég hefi bara engar eld- spýtur. — Já, en .... sjáið þið bara — það er glóð í arnin- um! hrópaði Mýsla litla. — Já, reyndar, sagði Júmbó. — Mýsla hefir rétt fyrir seér! Hér hafa einhverj ir komið á undan okkur .... og það er ekki langt síðan þeir hafa farið. — Nu ætla eg að athuga með stækkunarglerinu mínu, hvort þeir hafa skilið eftir sig nokkur spor. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman ið — Ég vildi að ég gæti einnig tek- flugvél héðan! — Vilduð bér það? — Ég er nú hræddur um það! .... Úr því að glæpamenn eru að koma aftur er ekki búandi hér fyr- ir hugleysingja eins og mig! hafið talið mig á að vera hér kyrr! — Hef ég það?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.