Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. janúar 1961 MORCVNBLAÐIÐ 7 Frá deginum í dag verður símanúmer okkar 38300 (5 línur) H. Benediktsson hf. Tryggvagotu 8 Símanúmeri voru hefir verið brcytt í 38000 ORKA H.F. Laugavegi 178 í dag breytist símanúmer á skrifstofum vorum og verður framvegis 38100 OKíufélagið Skeljungur hf. Hiutverk í erlendri kvikmynd ? Erlent kvikmyndafélag hefur í undirbúningi kvik- mynd, sem tekin verður að miklu leiti hér á Islandi í sumar. Xil mála kemur að í nokkrum hlutverkanna verði valið íslenzkt fólk, bæði karlar og konur á aldr- inum 16 til 30 ára. Þeirn, sem áhuga hafa á þessu og tala ensku, er hér með boðið að sækja um hlutverkin og skulu umsókn- inni fylgja ekki færri en fimm góðar ljósmyndir, sem teknar séu frá mismunandi hliðum, bæði úti og inni, og séu ekki eldri en sex mánaða. Umsækj- endur þurfa ekki nauðsynlega að hafa neina fyrrver- andi reynslu né menntun í leiklist. Umsóknirnar, sem verða algjört trúnaðarmál, skulu sendast hið fyrsta til: KVIKMYNDIN Pósthólf 6 — Reykjavík. BÁTAVÉLAR 100 — 400 hö. STEIIMAVÖR hf. Norðurstíg 7 — Sími 24132. Reykjavík Til sölu hús og 'ibúbir húseignir af ýmsum stærð um m.a. við Laugaveg og Skólavörðustíg, og 2ja—8 herb. íbúðir í bænurn. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði Húseignir og 3ja—5 herb. í- búðir í smíðum o.m.fl. i\ivja fasteignasaían Bankastræti 7 — Sími 24300 Hjá MARTEINI Krepnælon SOKKABUXUR á börn og fullorðna. Margir litir. /AARTEIHI LAUGAVEG 31 Vesturgötu 12 — Sími 15859 Nýkomið Gott úrval eftirmiðdags- og kvöldkjólaefni. Verðið hag- stætt. Fiðurhelt léreft, br. 140 cm. Verð aðeins kr. 63,40. Þykkar gráar drengjanær- buxur, síðar. Eigum ennþá krepnælon kvensokka á eldra verði. BÚTASALA. Seljum aliskon ar vefnaðarvörubúta á mjög lágu verði. Atvinnu- rekendur Ung stúika með gagnfræða- próf og vélritunarkunnáttu, óskar eftir skrifstofustarfi eða símavörzlu, sem fyrst. Margt annað gæti komið til greina. Tilb. leggi.st inn á afgr. Mbl. fyrir 12. jan. merkt: „Stund vís — 1016“ Óska eftir Ráðskonustöðu, helzt hjá 1—2 mönnum. Kaup eftir sam- komulag. Til greina kemur annað gott starf. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Áreiðanleg — 1014“ Pianó Nokkur góð píanó og flygill fyrirliggjandi. Hagstætt verð með afborgunum. Hljóðfærin send hvert á lands sem er. Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8 — Sími 11671. SiHmlunglið Lánutn dt sali fyrir hverskonar mannfagn- aði. Tökum að okkur veizlur. Ath. engin húsaleiga. Símar 19611 og 11378. Siminn er 19032 NÝIR VERÐLISTAR Bílasala Cuðmundar Sími 19032 K A U P L’ M brotajárn og málma wótt verfi — Sækium. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 1,68. — Sími 24180 Afskornir túlípanar Fallegir krókusar í skálum. Ódýr gerviblóm. Útsala. — Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. — Opið frá kl. 2—10 alla daga. IUNDARGÖTU 25 '5IMI 1374 Kynning Maður óskast að kynnast kvenmanni á aldrinum 40—45 ára, sem hefði áhuga á að stofna heimili. Tiib. sendist Mbl. merkt: „Góð kynning — 1018“ fyrir 14. jan. Einangurnarkvoða Einangrunarplötur Hagstætt verð — Sendum. kÓPAVOCl . SIMÍ «^9 Kópavogi — Sími 23799. Smurt brauð Snlttur coctailsnittur Canape Seljum smurt Drauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Sími 13128 Hjc MARTEINI 12 GERÐIR AF IIERRARYK- FRÖKKUM. — Stuttir — Hálfsíðir — Síðir. Einnig ullartweedfrakkar. Marteini LAUGAVEG 3* Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. M. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15386 Sgarifjáreigend ur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 foh. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15396 RVÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GÉLGJUTANGA - SIMI 35-400 VIKUR plötur Sími 10600. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðsJu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.