Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.01.1961, Blaðsíða 14
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. janúar 1961 borg sé útborg Scarnsdale", sagði Delany og hló. Þessi ötuli talsmaður Loft- leiða og demokrata hefur setið mörg flokksþing demokrata og fylgzt vel með gangi mála á æðstu stöðum — og er hreykinn af. ★ Á sínum tíma var Delany hátt- settur í bandariska hernum og var þá langdvölum á norðurslóð- um. Stjórnaði hann byggingu og stækkun herstöðva og flugvalla í Kanada og á Grænlandi, m.a. í Thule, Syðri-Straumfirði, Nars- sarssuak og Frobisher Bay — og hann vann líka í upphafi að bygg ingu eystri hluta DEW-line, við- vörunarkerfisins, sem Bandaríkja menn og Kanadamenn hafa kom- ið upp í sameiningu til varna_ gegn hugsanlegum flugskeytaár- ásum kommúnistaríkjanna. ★ „Eg kunni alltaf vel við mig á norðurslóðum, var tvö ár sam- fellt í Thule og undi hag mín- um vel. Eg þekki loftslagið, það er heilnæmt — og mér finnst þægilegt að koma hingað. Eg var með kvef þegar ég fór frá New York, en batnaði strax hér. Það var bara af því, að hérna er loft- ið svo hreint og tært — og ef mönnum batnar ekki í fjallaloft- inu, þá batnar þeim hvergi“. — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13. „Þar sem hið opinbera hefur skorið iðnaðinum og atvinnu- lífinu jafn þröngan stakk og skattpíningin vottar, getur það ekki farið framhjá neinum hverja þýðingu það getur haft fyrir iðnað landsins, að þær tilraunir sem núverandi stjóm- arvöld eru að gera, fái frið til þess að skila árangri. Eina al- varlega tilraunin sem nokkur stjómarvöld hafa haft mann- dóm í sér til þess að þora að standa saman um, en vitað er að stórir hópar manna vilja feiga hið fyrsta. Eg horfi með kvíða til þess tíma, ef svo hörmulega skyldi til takast, að sú skrúfa yrði nú aftur sett á stað, sem þjóðin sjálf hefur vitandi vits næstum ríslað sér við að snúa af sem mestu kappi. Það er ósk mín til iðnstétt- anna, að þær beri gæfu til þess að skynja hvað er á ferðinni og að stundargróði getur verið hið stærsta tjón“. 3><í><$> «>'S>^>'$><;><J><$>,$>4 ingur. Ég trúi ekki að bandaríska þjóðin n.uni nokkurn tíma þola slíkt — og ég veit, að hin nýja stjórn Kennedys er ekki það skammsýn að beita sér fyrir þess konar ,aðgerðum“, sagði Robert Delai.y, stjórnarfor- maður „Icejandic Airlines“ útibús Loftleiða í New York. Mr. Delany hefur verið hér í nokkra daga til skrafs og ráða- gerða með stjórn Loftleiða ’ og sagði hann í viðtali við Mbl., að „útlitið væri mjög gott á banda- ríska markaðinum", en um helm ingur farþega Loftleiða eru Bandaríkjamenn. Mr. Dalany er lögfræðingur, hefur verið hægri hönd Loft- leiðamanna vestra síðan 1953 og tekur nú við formennskunni af Craige. Hann er stórhuga og tel- ur framtíðina bjarta Loftleið- um, því eins og hann komst að orði, „hugrekki, framsýni og dugnaður einkennir stjóm Loft- leiða. Hún hefur alltaf verið ó- feimin við að taka ákvarðanir og þeim ákvörðunum hefur verið framfylgt hvað sem á hefur dun ið.“ Og hvað flutningunum við- WDf*KJAVIN)VlUSTOIA OC VIOI-ÍKJASALA Laufásvegi 41. — Siuu 13673. u Roberl Delany i heimsókn „ÞVÍ hefur verið fleygt, að nú sé hafin í Bandaríkjunum mikil herferð gegn erlend- um flugfélögum, áróður fyr- ir því að Bandaríkjamenn ferðist með bandarískum flugvélum. En þetta erþvætt kemur: Við flytjum það fólk, sem vill fara með hægfleygari vélum en hagnast um leið. Þann 10. janúar læfckum við fargjöld- in enn og fjögurra manna banda rísk fjölskylda, sem fer með Loftleiðum til Evrópu og aftur heim hagnast um 500 dollara miðað við fargjöld annarra fé- laga. Hagnaður einstaklinga er hlutfallslega svipaður, þó mest- ur, ef farið er með Loftleiðum til Luxemburg, eða 150 dollarar. Það eru ekki svo fáir, sem kunna að meta þetta. En Robert Delany er efcki að- eins ötull formælandi Loftleiða, hann er líka brennandi af áhuga í starfi fyrir demokrata-flokk- inn — og enn af forystumönn- um flofcksstarfsins í bæ sínum, Scamsdale, sfcammt utan við New York-borg. Dean Rusk, væntanlegur utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er gamall nábúi og vinur Delany og sá síðar- nefndi er ekkert að skera utan af því, þegar hann segir, að hið nýja forystulið demokrata hafi gefið bandarísku þjóðinni nýja von. Eisenhowerstjómin hafi verið farin að draga svo kjark- inn úr Bandarikjamönnum, að jafnvel republikanar hafi verið óánægðir — og m. a. það verði til að sameina þjóðina undir merki Kennedys og stjórnar hans. Mr. Delany er hreykinn af flokksstarfinu í Scarndale. Segir m. a., að fyrir tveimur árum hafi demókratar þar safnað 50.000 dollurum til styrktar námsfóilki í Kóreu — og sjálfur var Delany boðinn til Kóreu til þess að afhenda féð. „Síðan halda Kóreumenn, að New York Ta us n FORD-umboð Kr. Kristjáns- sonar h.f. við Suðurlandsbraut 2, hefir nú fengið Taunus 17M bíllinn ’61 árgerð sem fram- leiddur er í tilefni af 30 ára afmæli Ford-Werke A.G. í Köln. Þessi bíll er einkum frá brugðinn árgerðinni 1960 að ytra útliti og farþegarými. Er Taunusinn nú skráður 6 manns í stað 5 áður. Breidd bílsins eru þó hin sama en rýmið fæst með breyttu lagi yfirbyggingarinnar. * * * Ford-Werke verksmiðjurn- ar í Kóm voru reistar 1930, en þá var Adenauer núverandi kansleri V-Þýzkalands borg- arstjóri Kölnar og barðist fyr ir því að fá erlent fjármagn til eflingar atvinnulífsins í borg sinni. Hihn nýi Taimus er með 4 strokka vél og er hægt að velja um hvort hún er 67 ha. eða 60 ha. Þá má einnig velja um hvort gínar eru 3 eða 4. Nýjung er að stýri er læst með kveikjurofa, sameiginleg ur sjálflæsandi lás er bæði fjrir benzíngeymi og farang- urslest. Bílinn má fá bæði af „standard" gerð og ,,de Luxe“ og er hín síðari 6500 kr. dýrari. öll er yfirbygging þessa bíls léttari en eldri gerða og hurðir því léttar og og breidd milli hjóla meiri en var. ♦ * * Helstu mál bílsins eru sem hér segir: Lengd 4.45 m (var 4,35), breidd 1,67 (1,67), hæð 1.42 (1.47), lengd milli hjóla 2.63 (2.60), breidd milli hjóla 1.30 (1.27). Þyngd bílsins er 920 kg. (1016). Bíllinn er því léttari en áður þótt hann sé stærri. Afhendingarverð hins nýja bíls hér á gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi er eftir gerðum sem hér segir: Tveggja dyra. Verð kr. 139.000,00. Fjögra dyra. Verð kr. 147.000,00. Station. Verð kr. 145.000,00 Þegar eru komnir hingað til Taunusinn í sýningarglugga Kr. Kristjánssonar við Suðurlandsbraut. árgerð 1961 komin hingað Kr. Kristjánsson selur upp nýtízku viðgerðartæki lands á vegum Kr. Kristjáns- sonar umboðsins tveir fjögra dyra bílar. Þá bíða nokkrir bíl ar til viðbótar í Hamborg. Er sonar h.f., var hópur manna að skoða hinn nýja bíl. Við höfðum frétt að fleira væri á döfinni hjá fyrirtækinu, sem Þannig eru „Iínurnar" í Taunus 17M ’61 árgerð. minni hætta á að þær sligist, hliðar og hliðarrúður eru boga dregnar og þannig fæst hið aukna farþegarými. Þá er þessi árgerð lítið eitt lengri þar um að ræða aðrar gerðir bílsins. Munu þeir koma með fyrstu skipsferð, sem fellur. * * * Er við komum inn í hina nýju byggingu Kr. Kristjáns- sé að verið væri að setja upp ýmiskonar nýtízku tæki á við- gerðarverkstæðinu til hægðar- auka við viðgerðimar og til könnunar á ýmsum bilunum í bílunum. Þessi tæki eru nú orðið talin alveg nauðsynleg, vegna þess að ekki er til fulls hægt að kanna ástand hinna ýmsu hluta bifreiðarinnar, sem með aukinni framþróun bílaiðnaðarins eru nú orðin flóknari og fullkomnari. Enn- fremur er ekki hægt að stilia nákvæmlega ýmsa hluta bíls- ins án þessara tækja. Hagræði er mikið að því að þessi tæki skulu vera á sama stað og viðgerð fer fram. Fyrirsvarsmenn verkstæð- isins gera ráð fyrir að mikil aðsókn bílaeigenda verði að tækjum þessum er lokið er að koma þeim upp. Er því gert ráð fyrir að ekki verði hægt að sinna athugunum á öðrum bílum en af Ford-gerð, eða þeim er fyrirtækið flytur sjálft til landsins. Hins vegar verður reynt að greiða fyrir öllum gerðum bíla, svo lengi, sem það er kleift. Um þessar mundir er fyrsti starfsmaður fyrirtækisins að fara til Englands til þess að kynna sér og læra á ýmsar nýjungar sem til eru komnar í bílaiðnaðinum. Verður hann á vegum Ford-verksmiðjanna 1 Englandi. Ætlunin er að Kr. Kristjánsson sendi smátt og smátt velflesta starfsmenn sína á þessi námskeið, til þess að gera þá færari til að ann- ast þjónustu við bílaeigendur. Loftleiðamaður og demokrati

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.