Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. jan. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 MCNN 06 = AMlZFMm UNDANFARIN ár hefur 5. janúar verið mjög þýðingar- mikill dagur i Bonn, höfuð- borg v.-þýzka sambandslýð- veldisins. Það er afmælisdag- ur dr. Adenauers og það er nóg tilefni til þess að ótelj- andi samstarfsmenn hans, vin ir, skyldmenni og aðdáendur koma til þess að votta honum virðingu og aðdáun. 5. jan. 1961 var sérstaklega hátiðleg- ur, þar sem þá var 85 ára afmælisdagur kanslarans. Hátíðahöldin hófust strax um morguninn, þegar dr. Adenauer kom tiil Schaum- burg halfarinnar, sem er að- seturstaður rikisstjórnarinnar í Bonn. Hljómsveit hersins lék hergöngulög afmælisbarn inu til heiðurs og starfsmenn í skrifstofu kanslarans skip- uðu sér í raðir, til þess að óska honum til hamingju. Síðan bárust kanslaranum hamingjuóskir frá meðlimum ríkisstjórnarinnar, hershöfð- ingjunum, forsætisráðherrum hinna vestur-þýzku ríkja, flokksfélögum sínum o. fl. — Einrrig berst houm venju- lega á afmælisdaginn stór rósavöndur frá stjórnarand- stöðunni. í miðri hringiðu blaða- manna, sendiherra, stjórn- málamanna og fulltrúa, stcnd ur hinn aldurhnigni kanslari teinréttur. Á þessum degi þarf hann að taka í um það bil 1 þús. hendur, drekka um tuttugu glös af kampavíni og tala við ógrynnín öll af fólki. Á afmælisdaginn berast kanslaranum fjöldi gjafa: bækur hljómplötur, málverk og matvæli, en þau gefur hann sjúkrahúsum og mun- aðarleysingja heimllum í Bonn og þar í kring. Símskeyti og bréf með heillaóskum streyma til kansl arans á afmælisdegi hans. Og nú í ár mumi Churchill, Eis- enhower og Nehru verða við- staddir hátíðahöldin. Hinum opinberu hátíðahöldum lýk- ur kl. 4 um eftirmiðdaginn, ekki af því að það sé venja, heldur óskar kanslarinn að eyða því, sem eftir er dags- ins með fjölskyldu sinni. Um tuttugu barnabörn bíða hans og þau sjá um að síðari hluti dagsins er einnig erilssamur fyrir kanslarann. Ráðskona Kona með 6 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu í bænum hjá einihleypum manni. — Tilboð merkt: „Fyrir laugardag 1035“, sendist Mbl. Þvoum allan þvott fljót og góð afgreiðsla. Sækjum — Seendum. Efnalaugin Lindin hf. Hafnarstræti 18 — sími 18820. Skúlagötu 51 — sími 18825. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu eftir kl. 5 e. h. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 24914 eftir kl. 17.30. Keflavík Stúlka óskar eftir herbergi Uppl. í síma 1517. Keflavík — Njarðvík 2 herb. með húsgögnum, aðgangur að eldhúsi, baði og síma. Til leigu strax. Uppl. síma 2117. Búðarvog (automatic) til sölu. Uppl. í síma 10056. Keflavík Góð 5 herb. íbúð í nýju húsi til leigu strax. Uppl. í síma 2322. Hafnarfjörður Til leigu lítið einstaklings- hús, herbergi og eldunar- pláss. — Sanngjörn leiga. Fyrirframgreiðsla. Tiliboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt 1211. 2ja—3ja herbergja flbúð óskast til leigu 'yrir 1. marz. Tvennt fullorðið í heimili. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt. „Góð umgengni 1034“. Fæði óskast sem næst Álfheimum 62. Ein eða fleiri máltíðir á dag eða eftir samkomulagi Uppl. í síma 35166 ftir xl. 9 e. h. Dieselvél 100 ha. til sölu. Símar 50135 og 24605. Ung hjón óska eftir íbúð, 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 33985 frá kl. 1—0 miðvikudag, fimmtudag. Keflavík Stór stofa tiil leigu. Uppl. í síma 2248. Þýzk stúlka óskar eftir vinnu skrifstofustörf. Upþl. síma 2-41-30. frá 9—6. við í Frú María kom heim mjög æst. — ímyndaðu þér bara, sagði hún við mann sinn, fyrir fimm mínútum var maður á götunni, sem vogaði sér að ávarpa mig. Eg er viss um að það var hvítur þrælasali! — Eg mundi nú heldur halda, að það hafi verið fornsali, svar- aði eiginmaðurinn. • — Það sem maður yðar þarfn ast um fram alit er hvíld, sagði iæknirinn. — Hér hafið þér mjög gott svefnme'öal. ÁHEIT og GJAFIR Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs: — Gjöf frá Júlíönu Jónsdóttur, Blöndu hlíð 6 kr. 1500; Áheit frá Póa og Póu 200; Gjöf til minningar um Magnús Má Héðinsson, andvirði jólagjafar 100; Gjöf vegna báta Guðjóns Eggertssonar, Efstasundi 30 frá afa og ömmu 500; Gjöf frá Kvenfélagi Húsavíkur 1000; Áheit frá G.G. 2000. — KvenfélagiS Hringurinn færir öllum gefendum sín ar innilegustu þakkir. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Arnbjörg 200, G.H. 250 krónur.. Sólheimadrengurinn ,afh. Mbl.: — Brynja 100, NN 25, Þakklát móðir 25, Þorgeir Gíslason 100. — Hvenær á hann að taka það og hve oft, spurði hin um- hyggjusama eiginkona. — Hann á alls ekki að taka það, það eruð þér, svaraði læknirinn. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Kristjana S. Helgadóttir til 15. jan. Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, sími 18535). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Þórður Möller til 18. jan. (Björn Þ. Þórðarson). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 KanadadoUar ......... — 38,33 100 Sænskar krónur ....... — 736,85 100 Danskar krónur ...... 552,75 100 Norskar krónur ...... — 534,10 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar .... — 76,58 100 Svissneskir frankar — 884,95 100 Franskir frankar .... — 776,15 100 Gyllini ............. — 1009,95 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ^....^ — 913.65 100 Pesetar .............. — 63,50 1000 Lírur .............. — 61,39 Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Kúbu. H.f. Jöklar: — Langjökull er I Rvík. — Vatnajökull er í London. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Walkom, fer þaðan á morgun til Drammen. — Arnarfell lestar á Eyja- fjarðarhöfnum. — Jökulfell kemur til Rostock í dag. — Dísarfell er væntan- legt til Odense á morgun. — Litlafell kemur til Rvíkur í dag. — Helgafell er á leið til Rvíkur frá Riga. — Hamra fell kemur til Gautaborgar á morgun. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer á Rvík á morgun vestur um land. — Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanaeyja. — Þyrill er á leið til Siglufjarðar. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum. — Herðubreið er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Keflavík. — Dettifoss fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. — Fjall foss er I Rvík. — Goðaíoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Faxaflóa- hafna og Rvíkur. — Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til Bremerhaven. — Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam. — Selfoss er á leið til Rvíkur. — Tröllafoss fór frá ísafirði í gær til Akureyrar. — Tungufoss er á leið til Osló. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í dag, væntanlegur aftur kl. 16:20 á morgun. — Innanlands flug í dag: Til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Heimskinginn er sá eini, sem alltaf hefur á réttu að standa. — Hare. Sá, er enginn sérstakur auli, sem veit að hann er heimskingi. — Cliuang Tzu. Þótt heimskan sé öskruð upp, bætir það hana ekki. — Spurgeon. Gleðin er konum hið sama og sólin blómunum, gjafi litskrúðs og ljóma, ef hennar er notið í hófi, en að öðr- um kosti veldur hún skrælnun og bliknun. — Beauchéne. Maður gefur af gæzku, fyrirgefur af göfgi, gefur sjálfan sig af fórnfýsi, en gefst upp af áhugaleysi. — Comtesse Diane. Keflavík Til leigu strax 1 herb., eld hús og bað. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 2310. Wm Notaður Kelvinator ísskápur til sölu, UppJ. I síma 17295 milli kil. 3—6 og 17592 eftir kl. 6. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 8105. Amerískt sófasett til sölu vegna brottflutn- ings. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2-45-27 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til leigu nú þegar 3ja herb. í-búð á Melunum. Sér inngangur Sér hitaveita. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins merkt. „Melar“ 1029 Er í miðbænum Tek menn í fæði. Uppl. í síma 3-58-28. Laghent stúlka óskast frá kl. 9—12. Uppl. á Ránargötu 19, miðhæð. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar. Unglingsstúlka óskast í létta vist (aðal- lega að líta eftir eins árs barni) frá kl. 1—6. Þorbjörg Tryggvadóttir. Ránargötu>» 19, miðhæð. Smáíbúðahverfi og nágrenni * Ltsala í nokkra daga Vefnaðarvoniverzlumn Búðargerði 10 - Sími 33027 íbúð óskast Lækni vantar 3—5 herb. íbúð, helzt í nýju eða ný- legu húsi. — Upplýsingar í síma 34998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.