Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL4 Ð IÐ Miðvikudagur 11. jan. 1961 Sfúlka óskast í sal á Hótel Borgarnes strax. — Fæði, húsnæði og gott kaup. — Upplýsingar í síma 10730, eða í síma 19, Borgarnesi. Iðnfyriitæki til sölu Vegna veikinda er lítið iðnfyrirtæki í fullum gangi til sölu. — Miklir möguleikar fyrir einn eða tvo menn, sem vildu skapa sér og sínum eigin atvinnu. Óskir um frekari upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi, laugardaginn 14. þ.m. merkt: „1033“. H Gólfdúkur ítalskur linoleum gólfdúkur fyrirliffgjandi Húsasmiðlan Súðarvogi 3 — Sími 34195 Dömur Tökum upp í dag stíf skjört frá kr. 210.— Hjá Báru Austurstræti 14 Sliriisiofustúlka getur fengið atvinnu á opinberri skrifstofu nú þegar eða frá 1. febrúar n.k. —- Vélritunarkunnátta nauð- synleg og heizt nokkur bókhaldsþekking. — Starfs- tími, laun og önnur réttindi samkvæmt launalögum. Til mála kemur einnig hálfsdags vinna og kaup- greiðsla þá eftir samkomulagi. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merktar: „Skrifstofustúlka — 1030“. í dag byria*- okkar árlega CTSALA M'kííS úrval af allskonar mei/ra- og stykkjavöru selt fyrir ótrúlega lágt verð 'Ar Komið meðan úrvalið er mest. A USTJJR STRÆ T I 9 . S 1 M I >11161117 Takið eftir Takið eftir LAUGARÁS S.F. TILKYNNIR! Enn er nokkrum 2ja herb. íbúðum óráðstafað. — Ibúðirnar henta sérstaklega fyrir einstaklinga og fámennar fjölskyldur. — Væntanlegir eigendur að þessum íbúðum ,fá íbúðirnar á kostnaðar verði. — Rúmlega helmingur af byggingakostnaði er á gamla verðinu. — Notið þetta einstaka tækifæri. — Allar upplýsingar að Austurbrún 4, og í síma 34471 kl. 1—6 alla virka daga. Rösk telpa 13—14 ára óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Þarf að hafa hjól. Jllormmblab ib AfgreiðsSumaður öskasl Ungur afgreiðslumaður óskast við verzlunarstörf. Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni milli kl. 1—2 í dag og á morgun. Biering Laugavegi 6 Málaskólinn MÍMIR 2 innritunardagar eftir. Hfáiaskóliíin fMMfeSIR Hafnarstræti 15 — Sími 22865. — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12. megi við því að þeir geri til- raun með mannað geimfar á hverri stundu. Bandaríkjamönnum hefur tekizt að ná aftur til jarðar geimhylki, sem skotið var á braut umhverfis jörðu, og eru því brátt reiðubúnir að senda upp mann. En búizt er við fleiri tilraunum áður en einn geimfaranna sjö verður settur í eldflaugahylkið. Um þetta leyti á síðasta ári töldu Bandaríkjamenn að þeir yrðu tilbúnir til að senda mann út í geiminn í desember, nú er markið sett í aprílmán- uði í fyrsta lagi. AFREK OG RANNSÓKNIR Ef gera á upp dæmið í dag má segja að Sovétríkin hafi forustuna, en ekki það áber- andi, að ekki geti breyting á orðið. Rússar skutu upp fyrsta gerfihnettinum, fyrsta dýrinu, fyrsta hnettinum, sem komst á braut umhverfis sólu, urðu fyrstir til að skjóta eld- flaug til tunglsins, fyrstir til að taka ljósmynd af bakhlið tunglsins og fyrstir til að ná lifandi dýrj til jarðar eftir að það hafði verið á braut um- hverfis jörðu. En með tilliti til hag- kvæmra árangra virðist mál- ið líta öðruvísi út. Rússar eru ekki komnir jafn langt Banda ríkjamönnum í raftækni. Til- raunir Rússa má líta sem ,,afrek“, en tilraunir Banda- ríkjamanna sem vísindalegar rannsóknir. Margir banda- risku gerfihnattanna eru veð- urathugunarstöðvar eða sjón og úivarpsstóðvar. HLUSTAB EFTIR LÍFI En Bandaríkin háfa á síð- asta ári einnig gert annars konar tilraunir varðandi geim inn án þess að nota til þeirra eldflaugar. Þeir hafa tekið að leita að lifandj verum á öðr- um hnöttum. Bandarískir vís- indamenn eru staðráðnir í því að komast að því á einhvern hátt hvort til er líf utan jarð- arinnar. Það er sú spurnmg sem menn hafa leitað svars við frá alda öðli. A árinu sem leið hóf langdræg hlustunar- stöð í Greenbank í Virginia- ríki hlustun eftir hljóðum utan úr geimi. Fyrst um sinn var aðallega hlustað í áttina að sólunum Tau Ceti og Espi- lon Eriandi, en engin hljóð heyrðust, að minnsta kosti engin hljóð, sem gáfu, tilefni til frekari rannsókna. Þeir hafa þó ekkj gefizt upp. Líf- fræðingar, efnafræðingar og stjörnufræðingar eru á þeirri skoðun að líf hljóti að vera til á öðrum hnöttum. Margir stjörnufræðingar, þeirra á meðal hinn þekkti Breti Fred Hoyle, telja að það væri miklu meira afrek að ná útvarpssam bandi út í geiminn en að koma fyrsta manninum til tunglsins. Nú er verið að auka styrkleika hlustunarstöðvarinnar og í vor hefjast hlustanir að nýju. (stytt úr Dagens Nyheder) EGGERT CLAESifliN og GUSTAV A, SVEINSSON hæstaréttarlögmen . Þórshamri við Templarasund. LOFTUR h.f. LJ USM 1 ím D ASTC»J! n.iN Ingóifsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaðnr HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8 II. hæff. SHLETt PfflpUN ( no- tr08;)".- HIMERVAcÆv^te>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.