Morgunblaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAfílÐ Fimmtudagur 12. jan. 1961 Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrt. Brunasteypar Sími 35785. Efnalaugin Lindin h.f. Hafnarstræti 18, sími 18820 Skúlagötu 51, simi 18825. Nú sækjum við og sendum Efnalaugin LINDIN h.f. VIÐXÆK JA VINNU STOFAN Laugavegi 178. Símanúmer okkar er nú 3767C Þýzku og ensku kennir Halldór P. Dungal Sólheimum 23 II. Sími 36522 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 18239. Símahillur Verð: 250,00. Húsgagnagerðin Hverfisg. 125. Sími 23272. Bandsög 16” til sölu. Uppl. í síma 36832. Suðupottur 100 lítra suðupottur óskast til kaups. Uppl. í síma 11112. „Skrifstofustúlka“ Stúlka mð Verzlunarskóla próf og sem hefur imnið í nokkur ár á skrifstofu óskar eftir atvinnu. Tilb. merkt „Skrifstofustúlka — 1276“, sendist Mbl. fyr- ir 15. jan. Bílskúr Mjög stór og góður stein- steyptux til leigu. — Sími 1-37-95, kl. 19—20. Skrifstofustúlka óskast. Fyrirspumunum ekki svarað í síma. Bílasmiðjan hf. Laugavegi 176. Land Óska að kaupa eða leigja einn hektara lands. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1042“ Til sölu notaður Kelvinator ísskáp ur. Uppl. í síma 17295 milli kl. 3—6 og 17392 eft- ir kl. 6. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — þess að komast hjá því að fyrirlíta sjálfa oss. Vauvenargues. I»að er áreiðanlega betra að fyrirgefa um of, en fordæma of mikið. G. Eliot. Fermingarbörn óbáða safnaðarins eru beðin að mæta við messu, sunnud. 15. kl. 2 e.h. Æskilegt er að foreldrar barnanna eða forráðamenn komi með þeim. — Bjöm Magnússon. — Góða nótt, Pétur Fermingarbörn Fríkirkjusafnaðarins eru beðin að mæta í kirkjuna í kvöld kl 6. — Þorsteinn Björnsson. Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Langboltssafnaðar fást á eftirt. stöð- um: Langholtsveg 20, Sólheimum 17, Vöggustofunni Hlíðarenda og Verzl. Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu 1. Kvenfélag Bústaðasóknar fundur í kvöld kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Upp- lestur. Jólafunðu7 kvenfélags óháða safn- aðarins er í kvöld .Konur mega taka með sér gesti. — Er frú Jóna heima?, spurði gesturinn vinnustúlkuna. — Ja, haldið þér vilduð koma aðeins inn í ljósið, því að ef þér hafið stóra vörtu á nefinu er frú- in ekki heima. • Rithöfundur sagði: — AJltaf þegar ég sknfa á næturnac get ég ekki sofnað. Vinur hans svaraði: — Hef urðu nokkur.it ima reynt að lesa það, sem þú hefur skriíað? f — Meiddirðu þig í fallinu? — Nei, ekki í fallinu, en þeg- ar ég kom niður á jörðina brotn uðu báðar lappirnar á mér. 80 ára er í dag Þórður Einars- son, bókari, Kambsveg 36. Á nýjársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni, ungfrú Sigurlína Davíðs dóttir og Tómas Tómasson. Heim ili ungu hjónanna er á Laufás- vegi 27. Á gamfárskvöld opinberuðu trú ofun sína, ur.gfrú Guðrún E. Ingólfsdóttir, Kjartansgötu 8 og Úlfar Teitsson, Bræðraborgar- stíg 8. Fimmtíu ára er í dag Sigurð- ur ’Sigurðsson, Hkaunkambi 8, Hafnarfirði. I.O.O.F. 5 == 1421128% =X.X. Lions Baldur 12.1.61 — Þjóðleikh.kj. □ Mímir 59611127 = 2 atkv. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldpr spilakvöld í Breiðfirðingabúð 13. jan. kl. 8,30. — Stjórnin. Byggingarmenn! — Munið að ganga þriflega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ' á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37, Verzlun frú Halldóru Olafsdóttur Grettisg. 26, Verzl. Mælifell, Austur- stræti 4. Ef þú villt skapa eitthvað, verður þú að gera eitthvað. — Goethe. Það er margt, sem vér fyrirlítum, til í dag er fimmtudagurinn 12. jan. 12. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:51 Síðdegisflæði kl. 13:16. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringínn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. jan. er Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapóteic eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga U. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. jan. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Ambjöm Ólafsson, simi 1840. imniii Leiðrétting: — í Dagbókinni I gær var sagt í greininni um afmæli Aden- auers, að Churchill, Eisenhower og Nehru yrðu viðstaddir hátíðahöldin á afmælinu. Þetta er rangt og átti að vera, að meðal þess fjölda skeyta, er afmælisbarninu barst væru skeyti frá Churchill, Eisenhower og Nehru. Laugarnessókn: — Börn, sem eiga að fermast í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals i Laugarnes- kirkju (austur-dyr) í kvöld kl. 6. — Séra Garðar Svavarsson. ÞAÐ olli miklu írafári við norsku hirðina, þegar myndir af brúðarkjól Ástríðar prins- essu birtust í tveimur Óslóar- blöðum fyrir nokkrum dögum. Gerð brúðarkjólsins hafði ver- ið haldið vandlega leyndri og fyrirtaekið Molstad, sem teikn- aði hann og saumaði, kallaði lögregiuna sér til aðstoðar við að komast að raun um hver hefði verið valdur að upp- Ijóstruninni. Einnig bauðst) fyrirtækið til þess að sauma I annan kjól handa prinsess- L unni, en það vildi hún ekki. / Það verður því í kjóinum, sem I myndin er af hér að ofan, sem » prinsessan gengur upp að alt- arinu í dag. Síðustu fregnir herma að fyrirtækið Molstad hafi aftur- kallað beiðnina um aðstoð lög reglunnar og ætli aöeins að taka málið tii meðferðar inn- an fyrirtækisins. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gunn?,r Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Kristjana S. Helgadóttir til 15. jan. Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, síml 18535). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Þórður Möller til 18. jan. (Björn Þ. Þórðarson). JÚMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Moru 3) I öðrum enda hússins lágu nokkrar þurrar grein- ar, og nú flýtti Júmbó sér að skara í glóðirnar. 4) Svo kraup hann niður fyrir framan arininn og blés í glóðirnar, þar til eld- urinn tók að brenna glatt. 1) Júmbó gægðist út um dyrnar. — Já, sagði hann, — þú hefir lög að mæla, Kisa, við getum ekki haldið ferð- inni áfram, á meðan hann rignir svona. 2) Nú ætla ég að gá, hvort ég finn ekki einhvern eldi- við, svo að við getum lífgað eldinn. OH, 15 r ANYTHWG WRONG, MR, BEN50N? Icora. itM gíníral 1 BEPATIENTi i TIME 15 RUNNING OUT F0RHER...N0TU5Í THE HIBB5 GAL 15 LATE, FLOYP* Eftir Peter Hoffman ^ WELL..OUR > TIP ABOUT YOU ÐEINGIN MORTAL DANGER COULD BE A 3AG BUT.... /Í7S . I a //-r, Jakob blaðamaður WENDI, I MIGHT ^ HAVE KNOWN YOU'D BE WORKING OVERTIME INHEREÍ -k frSNili! — Dísa, ég hefði svo sem átt að vita að þú værir hér enn að vinna. — Ó, er nokkuð að, herra Benson? — Ja, .... upplýsingar okkar um að þú sért í bráðri hættu gætu ver- ið rangar, en.... — Dísa kemur seint, Floyd. — Vertu rólegur! Það er hennar tími, sem er á þrotum, ekki okkar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.