Morgunblaðið - 12.01.1961, Side 7

Morgunblaðið - 12.01.1961, Side 7
Fimmtudagur 12. Jan. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð við Snorra- j. braut. 2ja herb. rúmgóð íbúð við i Hringbraut. í 3ja herb. óvenju vönduð kjall araíbúð í Hamrahlíð með f sérinngangi og sérhita. Mjög skemmtilegt tveggja haéð'a hús við Sogaveg með 5 herb. neðri hæð og 4ra herb. efri hæð. Getur selst sér, hvor hæð. Er allt í fyrsta flokks ásigkomulagi. Höfum einnig hús og íbúð- ir í smíðum, á ýmsum stöð- um: Svo sem við Ljós- heima, Stóragerði, Lang- holtsveg, Hvassaleiti o. s. frv. — Uppl. í síma 14400. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Keflavík til sölu neðri hæð í nýju húsi við Tjarnargötu. i Hús við Brekkubraut. íbúð við Vatnsnesveg. ; Einbýlishús við Vesturgötu. Neðri hæð í húsi við Austurg. íbúð við Kirkjuveg. Einbýlishús við Garðarveg. Uppl. í símum 2049 og 2094. Eignasalan Keflavík. Húsgögn Seljum sófasett, eins og tveggja manna svefnsófa. — Verðið er mjög sanngjarnt. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. — Tökum 5 ára ábyrgð á öllum húsgögnum, er framleidd eru hjá okkur. Húsgagnabólstrunin Bjargarstíg 14. (Milli Berg- staðastrætis og Óðinsgötu). Ferðaskrifstofur Hefur ekki einhver ferða- skrifstofa not fyrir ungan mann, sem hefur áhuiga á ferðamálum? Gæti starfað sjálfstætt. — Tilb. merkt: „Aukavinna — 1274“ sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. Sængurveradamask Ódýrt sæivgurveraléreft. Eakaléreft. Hvítt léreft og poplin, 90 cm breitt. Sængurvera milliverk. Blúndur Þorsteinsbúð Snorrabúð 61 og Keflavík. Beitningamenn Vana beitingamenn vantar við bát, sem rær frá Patreks- firði þar til netaveiði byrjar í Faxaflóa. Uppl. í síma 18727 og um borð í Svan R. E. 88. íbúð í skiptum Glæsileg 4ra—5 herb. íbúðar- hæð með sérinngangi og sér- hita fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð helzt á hita- veitusvæði, má vera í blokk. Höfum til sölu íbúðir og ein- býlishús af ýmsum stærðum víðs vegar um bæinn, Kópa- vogi, Hafnarfirðí og á Akra- nesi. Útgerðarmenn Höfum til sölu marga góða vélbáta af ýmsum stærðum frá 7 til 100 lesta. — Nokkrir altilbúnir á vertíð. FASTBIBNIB Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428 eftir REFILL Aðalstræti Seljum næstu daga: Bómullarpeysur að 80/— Barnasokka að 7/— Blússur að 55/— Refill Aðalstrætj 12. Sími 10600. Til sölu og sýnis Volkswagen ’61, ókeyrður. Moskwitch ’59, mjög lítið keyrður. Chevrolet ’55, í góðu standi. fæst á góðu verði. Skipti. hugsanleg á minni bílum. Villys jeppi ’46, mjög góður. Verð 55 þús. Dodge pick-up ’53, allur nýr. Yfirfarinn. Vörubílar í miklu úrvali, flestir árgangar. BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025 Höfum til sölu innflutningsleyfi á Vestur-Þýzkaland. Höf- um kaupanda að dráttarvél (diesel) með ámoksturs- tækjum. Staðgreiðsla. BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025 H afnarfjörður Dugleg kona eða karlmaður óskast til þvotta o. fl. Þvottahús Hafnarfjarðar. Til sölu Fokhelt steinhús 60 frm. kjallari og tvær hæðir við Álfhólsveg na- lægt Hafnarfjarðarvegi. — Húsið er frágengið að utan. Útb. eftir samkomulagi. Nýtt hús 80 ferm 1. hæð og rishæð, 3ja og 4ra herb. íbúðir með sér inngang í hvora íbúð við Háagerði. Tvöfalt gler í gluggum. 2ja—3 herb. íbúðir og húseign ir af ýmsum stærðum í bæn um o. m. fl. Ivja fasteipasalsn Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl, 7,30-8,30 e.h. S. 18546. Til sölu Lítið einbýlishús úr timbri á góðri lóð í Kópavogi. Útb. 50 þúsund. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg. tilbúnin undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Hamrahlíð. Hús með tveim íbúðum í gamla bænum. " íbúðir og einbýlishús víðsveg ar um bæinn. Höfum kaup- endur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 Gamla bílasalan Höfum kaupendur að Volkswagen ’55—’61. Opel Caravan, Rckord og Capitan ’55—’60. Villys o’g Ford jeppar ’42—’47 Renaulth ’46. Höfurn kaúpndur á biðlista aðflestum tegunaum bif- reiða. Gamla bílasalan Rauðará. Skúlagötu 55 — Sími 15812 V.W. Pick-up Volkswagen sendibíil (skúffu bíll) árg. 1960 til sölu. — Greiðsluskilmálar. Abal-BÍUSmN Ingólfsstræti 11 Sími 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181. Oldsmobile ’57, 2ja dyra í góðu lagi til sölu. Má greið- ast með fasteignabréfi. Gamla bílasalan RAUDARÁ Skúlag. 55. — Símj 15812. Gæsadúnn Útsala Dúnléreft á ýmsum vefnaðarvörum. Hálfdúnn Fiðunhelt léreft VeJ. Jnad, nýibfargar ,JU r Lækjargötu 4. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. Keflavík — Suðurnes Gislaved-hjélbðrðar venjulegir og snjómunstraðir. 590x13 590x14 560x15 590x15 670x15 710x15 760x15 ST AP AF E LL Keflavík. — Sími 1730. Rafmótorar Einfasa. Þrífasa. Margar stærðir. ~ HEÐINN == Vélavsrzfun $imi £4260 Sgarifjáreigend ur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingmn. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 ItlNPARGðTU 2S SIMI n745 K A U P U M brotajárn og málma prát* verS — Sækium. Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahiuiir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Blóma- og græn- melismarkaðurinn Laugavegi 63. Mikil útsala á gerviblómum i nokkra daga. Ódýrir afskornir túlipanar kr. 10 stk. Nýi síminn er: 36585 Blóma- og grænmetismarkaðurinn B/ómaská/inn við Nýbýiaveg og Kársnes- braut. — Sel ódýr blóm. Opið frá 2—10 alla daga. Sími 16990. að auglýsing i stærsia og útbreiddasta blaðinu — evkur söluna mest -• Skrifstofuhusnæði helzt neðarlega við Laugaveg óskast. — Tilboð merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 1037“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. jan. n.k. Útsa/a Urval af peysum. Mikill afsláttur. Dalur Frystihúsið á Bíldudal Framnesvegi 2. Pianó Nokkur góð píanó og flygill fyrirliggjandi. Hagstætt verð með afborgunum. Hljóðfærin send hvert á lands sem er. Helgi Ifallgrímsson Ránargötu 8 — Sími 11671. óskar að ráða nokkrar stúlkur á komandi vertíð. — Mikil vinna og góður aðbúnaður, Upplýsingar gefa Jónas Ásmundsson, Bíldudal og eftirlitsdeild SH (sími 2-2285). Hraðfrystihús Suðurfjarðarhrepps Bíldudal. L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.