Morgunblaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.01.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 12. jan. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Finnsk verksmiðja, sem framleiðir tæki, er nota „Flytgas" (Gas í vökvaformi), (Propan), óskar eftir að komast í samband við ísienzkt innflutn- ingsfyrirtseki eða fulltrúa, sem er reiðubúinn að koma á mark aðinn framleiðslu verksmiðjunn ar. — Verksmiðjan framleiðir m.a.: Tæki til ljósa, Reducerings ventla, suðutæki og tengiáhöld. Hvað viðvikur sölu er verk- smiðjan stærst í sinni grein í Finnlandi. Svar óskast stílað til „Tidingarnas Annonsbvrá, Bulé- varden 10, Helsingfors, Finn- land“, merkt: „Export 1S>61“. Félagslíf Frá Taflfélagl Reykjavikur Æfing í kvöld kl. 8 í Sjó- mannaskólanum. Knattspyrnudeild Vals, M. og 1. fl. — Æfingar verða framvegis á föstudögum kl. 7,40 —9,20. Stöndum saman, mætum al'lir. Kaffi og rabbfundur eftir æfinguna. Stjómin. Knattspyrnudeild Vals, 2. fl. Vegna breytinga á æfingatöflu félagsins, verða æfingar 2. fl. framvegis á miðvikudögum kl. 8,30—9,20. Útiæfingar verða á sunnudagsmorgnum kl. 10. Þjáifarar Knattspymudeild Vals 3. fl. Athugið æfingarnar á mið- vikudögum verða framvegis frá kl. 7,40—8,30. ÞjáJfarar. Innanfélagsmót Innanfélagsmót Skíðadeildar Ármanns í svigi, verður haldið í Jósefsdal sunnud. 15. þ.m. — Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. Skíðakennsla á laugard., brekkan upplýst. Fjöl- mennið í Dalinn. Allir velkomn ir. Ferðir frá B S R á laugard. kl. 2 og kl. 6. Stjómin. Handknattleiksdeild Vals. Æfingataflan verður framveg is þannig í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda: Þriðjudaga: KI. 7,40—8,30 3. fl. karla, kl. 8,30—9,20 M. og 2. fl. kvenna. Kl. 9,20—11 M, 1. og 2. fl. karla. — Miðvikudaga: kl. 6,50—7,40 2. fll. kvenna. — Föstudagur: Kl. 6,50—7,40 4. fll. karla, kl. 9,20—10,10 Mfl. kvenna kl. 10,10—11 2. fl. karla. Tími fyrir 3. fl. karla verður auglýstur n.k. helgi. Stjórnin. RA&NAR JQNSSON hæstarettarlögmaður Vonarstr. 4 \7R-húsið Sími 17752 \«ögfræðistörí og eignaumsýsla ÖRN CLAUSEN héraðsdnmslögmaður Máif'utningsskrifstofa. Bankastræti 12, — Simi 18459. Gís/i Einarsson héraösdomsiogmaður. Malf/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631 Árni G hæstar ö u ð j f : ihA itarlo > n s s o n gmaSur ^Garð astræ ti rfv-íH LOFTUR h.f. LJOSMYN DASTOFAN Ingóifsstrætj 6. Pantið tima i sima 1-47-72. Sími 3V333 \VALLT TIL LElfiU: Vélskóf lur 'Kranabí lar l)rdttarbílar Flutni ngavognar (UNGAVINilUVÉIÆtí SÍmi 3*f333 Rösk telpa 13—14 ára óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Þarf að hafa hjól. JHLorgmthloMfr Vdrubílstjórafélagið Þróttur Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar trúnaðarmannaráðs og vara- manna fer fram í húsi félagsins og hefst laugardag- inn 14. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnudaginn 15. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjómin Roskinn maður óskast til innanhússstarfa í bakarí okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. G. Ólafsson & Sandholi, Laugavegi 36 tökum fram í dag Hatta Hjá Báru Austurstræti 14 ENSKUSKOLI LEO MUNRO FYRIR BÖRN FYRIR FULLORÐNA Aldrei fleiri en 10 í ffokki VEGNA EFTIRSPUKNAR hafa verið stofnaoir flokkar á daginn fyrir fullorðna Innritun og upplýsingar í síma 1 9 4 5 6 daglega Geymið auglýsinguna Ný íhúð til sölu Til sölu er ný og glæsileg íbúð á 1. hæð í sambýlis- húsi við Stóragerði. Á hæðinni eru 3 rúmgóð herb.; eldhús, bað og skáli. í kjallara 1 íbúðarherbergi, sér geymsla og eignarhluti í sameign. Allur frágangur mjög vandaður. Hægt er að flytja í íbúðina nú þegar. ARNI STEFÁNSSON, hdl., Málllutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Keflavík — Suðurnes IJTSALA IJTSALA Ullarkápur — Poplínkápur — Úlpur — Peysur — Pils — Húfur og Treflar Fjölbreytt úrval — Mikill afsláttur Verzlunin Edda Iðniyrirtæki Tll sölu er af sérstökum ástæðum iðnfyrirtæki (fatnaður) í kauptúni í nágrenni Reykjavíkur. — Mikilir stækkunarmöguleikar. — Þeir^ sem hafa hug á þessu og óska nánari upplýsinga sendi nöfn og heimilisföng til afgr. Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Öruggt — 1043“. Austiirðingor Beybjuvik Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð, föstudaginn 13. janúar. Fjölmennið. STJÓRNIN * Sþróftafélag kvenna Þriggja mánaða fimleikanámskeið hefst hjá félag- inu í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólanum. — Innritun á staðnum og í síma 14087. Takið eftir Takið eftir LAUGARÁS S.F. TILKYNNIR! Enn er nokkrum 2ja herb. íbúðum óráðstafað. — íbúðirnar henta sérstaklega fyrir einstaklinga og fámennar fjölskyldur. — Væntanlegir eigendur að þessum íbúðum fá íbúðirnar á kostnaðar verði. — R,úmlega helmingur af byggingakostnaði er á gamla verðinu. — Notið þetta einstaka tækifæri. — Allar upplýsingar að Austurbrún 4, og í síma 34471 kl. 1—6 alla virka daga. KJÓLAR frá kr. 395.— KÁPUR frá kr. 595- — REGNFRAKKAR frá kr. 795.— DRAGTIR frá kr. 595.— PILS á 195.— HANZKAR kr. 29.— HÁLSKLÚTAR 29.— SUMARKJÓLAEFNI á kr- 49.— m. ULLARJERSEY á kr. 98.— Allt að 75% afsláttur. Allir þekkja Markaðsútsöluna af reynslunni. M ,UI U IIUI! I H Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.