Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. Janíiar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 .Hassel! ouvai IBRABANTI Ihainauti NamurJ Mojis ICharlero; Phifippeville Basfogn^ AND BJ F/amsk omr&de I Watlonsk c/a• S kuldistrikten SIAKSTEINAH 1 Framsókn og K^nnedy Kosningrabaráttan í Bandarikfi unum á sl. hausti var mjög hörff. Eins og oft vill verða í slíkri baráttu voru ýmsar sakir born-- ar á aðalframbjóðendurna, þá Nixon og Kennedy. Virðast þei^ báðir hafa staðið þær vel af sér; En nú að kosningum loknum, rétt í þann mund er sigurvegar-J inn er að setjast í forsetastólinn, er allt í einu gerð árás á hann — og það hér heima á íslandi. Tím-. heldur því fram sl. sunnu- dag, að eiginlega sé Kennedy Framsóknarmaður! Hann og. Franklin D. Roosevelt fylgi. sömu „umbóta- og framfara- og Framsóknarflokkur- markað. Hinsvegar fylgi Gunnar Thoroddsen sömu „sam dráttarstefnunni“ og Herbert Hoover Bandaríkjaforseti hafi fylgt á sínum tíma! Hér skal ekki fjölyrt un» stjómmálastefnu Herberts Hoov ers. Hitt vita allir hugsandi ís- lendingar að Gunnar Thorodd- sen hefur átt giftudrjúgan þátt í að móta viðreisnar- og upp- byggingarstefnu núverandi rikia stjórnar. Staðhæfing Timans um að hann fylgi „samdráttar- stefnu“ mun þvi áreiðanlega ekki saka hann. Hitt gæti orðið óþægilegt fyrir Kennedy, ef það fréttist til heimalands hans, að stefna hans og stjómarathafnir væru líkar stefnu og fram- kvæmdum FramsóknarflokksinS á fslandi/ og kjarabætur f Þjóðviljanum er m. a. kom» izt að orði á þessa leið sl. sunnu- dag: „Okurvextirnir hafa Ieitt tap- rekstur yfir mörg atvinnufyrir- tæki. Hefði ríkisstjórnin ekki gripið til aukinna útlána, til dæmis til sjávarútvegsins, hefði stöðvunin orðið ennþá almenn- ari og áhrifameiri en ennþá hef- ur orðið“. f sambandi við þessi ummæli Þjóðviljans er ástæðulaust að ræða frekar um þátt vaxtanna i útgerðarkostnaðinum. Það hefur verið gert hér í blaðinu rækilega undanfarið. En hitt er ástæða tii að benda á, að kommúnistar við- urkenna í þessari Þjóðviljagrein, að um „taprekstur“ sé að ræða hjá útgerðinni. Engu að síður halda kommúnistar því fram, að sjómenn og aðrir launþegar getl knúð fram kjarabætur sér til handa með því að leggja aukinn rekstrarkostnað á útgerðina. Þjóðviljinn hefur viðurkennt, að útgerðin só ekki aflögufær. Hún sé rekin með tapi og getf þess vegna ekki staðið undir auknum kaupgreiðslum, hvorkf til sjómanna né annarra. Uggur og kvíði Meðal almennings verður nú vart uggs og kvíða. Yfirgnæf- andi meirihluti þjóðarinnar vill vinnufrið. Fólkið gerir sér ljóst, að dómur reynslunnar verður að fá að ganga um þá tilraun tU efnahagslegarar viðreisnar, sem gerð hefur verið í landinu. Kommúnistar og Framsóknar- menn leggja hinsvegar á það höf uðkapp að koma í veg fyrir a® þessi dómur geti gengið. Þetta hyggjast þeir gera með því að efna til nýs kapphlaups milli kaupgjalds og verðlags, sleppa verðbólgunni að nýju lausbeizl- aðri eins og óargadýri á almenn- ing. Um það þarf ekki að fara f neinar grafgötur, hverjar yrða afleiðingar almennra kauphækk ana á þessu ári. Almennur halla- rekstur. Það er fyrir þessu sem Fram- sóknarmenn og kommúnistar eru að berjast. Það verður fólk- ið innan launþegasamtakanna að gera sér ljóst, áður en það cr orðið of seint. LANDIÐ Belgía á tæpast nokkurn þjóðernislegan né landfræðilegan tilveru- rétt. Belgísk þjóð er í rauninni ekki til, og ekki heldur belgískt tungumál, heldur skiptast íbúamir í Flæmingja og Vallóna. endatrú. Stórveldin ákváðu kringum 1830 að mynda sjálfstætt ríki úr Belgíu. Var það fyrst og fremst ætlun þeirra, að það gæti orðið einskonar högg- deyfir milli stórveldanna Þýzkalands og Frakklands, til þess að draga úr styrjöld- um milli þeirra. Ábyrgðust fleiri ríki hlutleysi og sjálf- stæðl Belgíu. En það kiom að litlu haldi. Þjóðverjar hafa síðan tvisvar ráðist yfir Belgíu stiEL að komast að Fr akk landi með innrásarher sinn. Þegar Belgía var gerð sjálf- stætt ríki höfðu trúarskoðan- ir miklu meiri áhrif en þær hafa í dag. Ríkið var því meira byggt á trúarskoðun en tungumáli. Inn í þetta nýja ríki kom talsverður fjöldi Flæmingja, sem töluðu sama mál og Hollendingar, en voru hinsvegar kaþóilskrar trúar og óskuðu því ekki eftir að teljast til Hollands. í upphafi voru Flæmingjar mun fámennari í landinu en hinir frönskumælandi Vallón ar, en af einhverjum sökum hafa Flæmingjarnir verið Þess er skemmst að minn- ast að Leopold III Belgíu- konungur varð að segja af sér konungdómi fyrir um 10 ár- um. Sumir sögðu að hann hefði verið hlynntur Þjóð- verjum á stríðsáxunum, en fyrir slíku voru iþó engar sannanir til. Annað atvik átti mifclu xneiri hlut að því að hann varð að vifcja. Hann hafði gifzt konu af flæmsk- um ættum, Lriliane Rethy. Þessvegna gátu Vallónarnir ekki sætt sig við hann og efndu til verkfalla og óeirða, sem lömuðu atvinnulíf lands- ins svo mánuðum skipti. Það sama er að gerast núna, það er fyrst og fremst ágreining- urinn milli þjóðahrotanna, sem veldur deilunum. Nú krefjast Vallónar þess að fá sjálfsstjórn sinna mála. Það þýðir m. a. að landinu yrði skipt, svo þeir þurfi ekki að óttast frekari framsókn flæmskunnar. Taprekstur — Þeir fyrrnefndu eru líkastir HoHendingum og tala mál þeir-ra — þeir síðarnefndu tala frönsku. Landfræðilega skilur Belgía sig ekki heldur frá nágrannaríkjunum. Það íekur yfir hluta norður- evrópsku-sléttunnar og hluta af dölum eða lægð- Frá Brússel, höfuðborg Belgíu, miklu frjósamari og því hafa þeir vaxið Vallónunum yfir höfuð og eru orðnir fjölmenn ari. Samfara því hafa pólitísk völd flæmskra manna aukizt í landinu og kunna Vallónar því mjög iíla, enda réðu þeir mestu áður í Belgíu. Belgía er þannig giteggsta dæmi sem til er um ríki þar sem tvær þjóðtungur eru tal- aðar. Áður fyrr var franska Vallónanna aðalmálið i land- inu og voru þeir lengi tregir á að veita Flæmingj unum jiafnræði. Nú er þó svo komið að mál Flæmingjanna er jafn rétthátt t. d. á þingi og á opin berum skjölum. Auk þess hef ur landinu verið skipt í tvennt, þannig að í öðruim hlutanum þar sem Flæmingj- ar eru í meirihluta telst mál þeirra aðalmálið, en franskan telst aðalmálið í suðurhluta landsins. En þaunnig hefur myndast einskonar víglína milli tungumálanna og eru erjur þar á rnilli tíðar. Flæm- ingjarnir sækja á vegna fólks fjölgunar Og (hafa þeir stund- um fengið því til leiðar kom- ið, að samþykfct er að flæmska skuli upp tekin í nýjuim héruðum, þar sem Flæmingjar eru komnir í meirihluita. Var silík breyting nýtega gerð í fáeinum sveit- arfélögum og fékk það tals- vert á Valllónanna. Uppdráttur þessl af Belgíu sýnir skiptingu landsins milli þjóðabrota. Svæðið, sem er strikað láréttum strikum, er byggt af Flæmingjum — hinn hlutinn byggður Vallónum. Þar er hið svokallaða „Rauða belti“ frá Mons til Liege, iðnaðarhverfið, þar sem margt er róttækra vinstrimanna. síðan 1830. Landsvæði þetta kom þó mjög mikið við sögu á miðöldunum. Frumbyggjarn ir á dögum Rómverja voru keltneskir, en á þjóðflutninga- tímunuim k«mu hinir ger- mönsku Frankar inn í landið ©g var Belgía hluti hins mikla Franka ríkis Karls mikla. Höf uðborg hans var Aachen sem mörkunum milli tveggja stðr velda, sem börðust um yfir- ráðin yfir Evrópu, Þýzkalands og Frakklands. Herferðirnar eru ótaldar, sem farnar voru yfir þessi héruð, í 30 ára stríð inu, Spænska erfðastríðinu, Napoleons-styrjöldunum og síðast í hinum tveimur miklu Landið sem vantar eigin þjóö og mál heimsstyrjöldum. Það nægir að minna á að Waterloo-orust an mikla, þar sem Napoleon beið lokaósigur sinn, stóð skammt frá höfuðborginni Briissel. Á miðöldunum var land- svæði það sem nú kallast Belgía eign ýmissa. Lengst af var það þó eign Habsborgara- ættarinnar og tilheyrði þá um tíma þeim Habsborgurum, er ríktu á Spáni, en annars þeim sem ríktu í Austurríki. Mót- mælendatrú gerði mjög vart við sig í þessum héruðum umi tíma, enda voru þau andlega sjálfstæð og frjálslynd, en hinir spænsku konungar, sem þá töldust eiga landið út- rýmdu mótmælendatrúnni með ægilegum ofsóknum og manndrápum. Hefur Belgía síðan verið að mestu kaþólsk en Holland haldið mótmæl- um þeim, sem árnar Maas og Schelde meS þverám þeirra falla um. En háSar þessar meginár koma upp í öSru landi, Frakklandi, og báSar renna til sjávar í öSru landi, Hollandi. Það má heita, að tilviljun hafi að mestu ráðið stofnun sjálfstæðs ríkis í Belgíu og að stærð ©g landamæri ríkisins hafi einnig verið ákveðin af tilviljunum. Það var einnig fyrir tilviljun, sem Belgíu- menn eignuðust eina stærstu og ríkustu nýlendu Afríku, — Belgíska Kongo, sem þeir eru nú að missa. Belgía hefur verið sjálf- stætt ríki aðeins í 130 ár eða nú er í Þýzkalandi rétt fyrir austan belgísku landamærin. Varð landsvæði þetta nú mjög fjölfarið, landbúnaður tók miklum framförum, borgir fóru að rísa upp og verzlun og allskyns iðnaður að blómg- ast. Allt frá þessum dögum hafa Niðurlönd, sem nú kall- ast Belgía og Holland verið blómlegasta og þéttbýlasta svæði Evrópu, og fólkið iðju- samt og listfengt. Héruðin voru á miðöldumi fræg fyrir listir, sem þar blómguðust meir en annars staðar, sér- staklega málaralistin. ★ . . En svo hófust styrjaldirnar um þessi lönd. Þau voru á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.