Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. janúar 1961 r Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrt. Brunasteypan Sími 35785. Plastvélar og mót Smáar eða stórar vélar til plastvinnslu óskast. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt. „Plast — 1040“. Bílkrani til leigu Sími 33318. Saumum tjöld og svuntur á barnavagna. Höfum Silver Cross bama vagnatau. öldugötu 11, — Hafnarfirði. Sími 50481. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu, helzt í Rvík eða Keflavík, uppl. í síma 32692. Pelsa-hreinsun Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Sími 16340. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14 Sími 36633 eftir kl. 1. Sælgætisgerð er til söliu strax að hálfu eða ölliu leyti. Framtíðar atvinna. Tilb. merkt: — „Framtið — 1312“ sendist Mbl. sem fyrst. Til sölu er lítið notuð 35 im’ Ijós myndavél, Praktioa Fx3, Reflex, með innbyggðum fjarlægðarmæli. Tækifær- isverð. — Sími 35900. Til leigu 2ja—3ja herb. risíbúð. — Tilb. nerkt: „Teigar 1311“ sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. Hreinsum allan fatnað Þvoum allan þvott, nú sækjum við og sendurn. Efnalaugin LINDIN h.f. Hafnarstræti 18, sími 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar nú 37674. íbúð til leigu 2ja herb. risíbúð við Víði- mel til leigu. Tilb. merkt: „Fjrrirframgreiðsla 1066“ sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Keflavík Notað mótatimbur til sölu. Uppl. að Hafnargötu 70, niðri. Gull við kaupum gull. Gullsmiðir — tJrsmiðir Jón Sigmundsson skartgripaverzlun Laugavegi 8. í dag er þriðjudagurlnn 17. janúar. 17. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:32 Síðdegisflæði kl. 17:54. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama stað kL 18—8. — Simi 15030. Næturvörður vikuna 15.—21. jan. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapútek og Garðsapötek eru op- m alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá ki. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Ljösastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsmgar i sima 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði 14.—21. er Ólafur Einarsson sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Óiafsson simi: 1700. MT-HT. I.O.O.F. Rb. 4 =s 1101178% Sp.kv. I.O.O.F. 3 = 1421168 = Spkv. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1421178% = □ Edda 59611177 — l..Frl. RMR Föstud. 20-1-20-KS- FRETIIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmtifund mið- vikudaginn 18. jan. i Tjarnarkaffi, uppi. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands héldur fund á morgun kl. 8,30 e.h. í Prentarafélagshúsinu, Hverfisg. 21. — Herhergi félags frímerkjasafnara, Amtmannsstíg 2 er opið, mánud. kl. 8—10 e.h., miðvikud. kl. 8—10 e.h. (fyrir almenning og veitt ókeypis fræðsla um frímerki og frímerkjasöfn- un), laugard. kl. 4—6 e.h. Leiðrétting: — í frétt um „Háskóla- bíóið** í sunnudagsblaðinu var sagt, að það tæki 100 manns 1 sæti, en átti auðvitað að vera 1000. Frá Kvenréttafélagi íslands. — Fundur verður að Hverfiagötu 21, þriðjudaginn 17. jan. kl. 8,30. miða Krabbameinsfélag Reykjavíkur heldur áfram sölu happdrættismiða í Austurstræti 9 kl. 2—6 daglega. Einnig er þar tekið á móti andvirði miða, sem sendir hafa verið félagsmönnum, I bréfi. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssynl, Laugavegi 3, Baldvin* Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor- steinssym, Lokastig 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug- arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm- garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20. Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara- háttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgeng ismenningu yðar. Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Alfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsveg 163, Bóka búð Kron, Bankastræti. Foreldrar! — Sjáið um að böm yðar grafi ekki holur i gangstéttir, auk óprýði getur slíkt valdið slysahættu. Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekki Minningarspjöld og heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: I hannyrðaverzl- uninni Refli, Aðalstræti 12. I Skart- gripaverzlun Ama B. Björnssonar, Lækjartorgi. I Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61. I verzl. Speglinum, Laugav. 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbraut. Hjá yfirhjúkrunarkonu Landsspítal- ans, fröken Sigríði Bachmann. safnist i þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega umgengni utan húss, sem innan. Ef þér er annt um virðingu þína, skaltu hafa félagsskap við góða menn, því betra er að vera einn en í slæmum félagsskap. — G. Washington. Með því að gera framtíðina oss skuid- uga, getum vér greitt skuldir vofar við fortíðina. — J. Buchan. Betra er að forðast beituna en snúast í snörunni. — Dryden. Það er miklu auðveldara að vera gagn rýninn en óaðfinnanlegur. — B. Distaeli. Pennavinir 16 ára japanskan dreng langar a£ skrifast á við Islending á líkum aldrL Hefur áhuga á tónlist, frímerkjum, póstkortum og sundi. Skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Keiichi Nushihara 305 Shimotyugyo, Ibaraki-city, Osaka-Fu, Japan. Austurrískan dreng langar til aa skrifast á við íslenzkan. Nafn hanj og heimilisfang er: Ronald Döpper, Arnoldstein, Österreich. • Gengið • Sölngenel 1 Sterlingspund ...... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar — 38.1* 1 Kanadadollar ......... — 38,33 100 Sænskar krónur ........— 736,83 100 Danskar krónur ....... — 552,73 100 Norskar krónur ........— 534,14 100 Finnsk mörk .......... — 11,93 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar .....— 76,44 100 Svissneskir frankar __ — 884.93 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Gyllini .............. — 1009,93 100 Tékkneskar krónur ____— 528.43 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913 63 100 Fesetar -............. — 63.50 1000 Lirur _______________ — 61,33 Ern fleiri á leiðinni? (tarantel press) JTJMBO og KISA + + + Teiknari J. Moru 1) — Hann skilur okkur eftir! kjökraði Kisa, — þessu hefði ég ekki trúað um hann Júmbó. — Vertu ekkert að gráta, sagði Mýsla litla hug- hreystandi. — Þarna kemur flutningabíll .... kannski við getum fengið far með honum. 2) Þær stöðvuðu flutninga- bílinn og spurðu, hvort þær gætu fengið far. — Já-já, sagði bílstjórinn, — sitjið þið bara þarna á gulrótun- um. En látið þið það vera að borða af þeim! 3) — Þakka yður fyrir.... þetta er fallega gert af yður, sagði Kisa. — En þegar við höfum náð honum Júmbó, viljum við gjarna fá að stökkva af. 4) Skömmu seinna heyrðl Júmbó, að bíll flautaði á bak við hann. Hann vék út á vegarkantinn og hleypti honum fram hjá. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Hjálp!! — Ée er að koma, Dísa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.