Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. janúar 1961 M O RGU N B L AÐ IÐ 2ja herb. íbúð í fyrsta flokks standi er til sölu við Hringbraut. íbúðin er laus til íbúðar strax. 4ra herb. íbúð (jarðhæð) folcheld með hitalögn er til sölu við Stóra gerði. Óvenju stór og glæsi leg íbúð. — Uppdráttur til sýnis í skrifstofunni. 4ra herb. hæð er til sölu við Drápu- hlíð. Vönduð íbúð um 128 ferm. Tvöfalt gler í glugg- um. Stór verkstæðisskúr fylgir. 5 herb. nýleg hæð á hitaveitusvæð inu (í Austurbænum) er til sölu. Stærð um 130 ferm. Sér hitalögn. 5 herb. hæð ásamt bílskúr, er úl sölu við Bollagötu. Sér inng sér hitalögn. MálflutningsskrLfstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Til sölu m.a. 2j '. herb. kjallaraíbúð í Tún- unum. 3ja herb. falleg jarðhæð við Glaðheima. 3ja herb. góS íbúð . 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. ný íbúð á 4. hæð við Kaplaskjól. 4ra herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð við Drápuhlíð. — Stór bílskúr. 4ra I-erb. ný íbúð í fjölbýlis- húsi við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheiim. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti. 7 herb. einbýlishús við Laug- amesveg. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurðúr Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. Skattaframtöl Jón Þorsteinsson, lögfræðingur Skrifstofa — Óðinsgötu 4 Símar 24772 og 22532. VIKUR plötur Sími 10600. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Hús og íbúðir Tii sölu: 2ja herb. íbúðir við Miðtún, Leifsgötu, Skipasund, Lauga veg, Snorrabraut, Langholts veg, Mánagötu, Skúlagötu, Karlagötu, Þórsgötu, Dyngjuveg og Glaðheima. 3ja herb. íbúðir við Löngu- hlíð, Hallveigarstíg, Berg- þórugötu, Skúlagötu, Mel- gerði, Birkihvamm, Hjarðar haga, Eskihlíð og Hraun- teig. 4ra herb. íbúðir við Bergstaða stræti, Bugðulæk, Álf- heima, Hrísateig, Karfavog, Snirrabraut, Ljósvalla- götu, Grettisgötu og Eski- hlíð. 5 herb. íbúðir við Bólstaða- hlíð, Grenimel, Mévahlíð, Hjarðarhaga, Sólvallagötu, Stigahlíð, Blönduhlíð, Holta gerði og Rauðaiæb. Raðhús, fullgerð og fokheld. Einbýlishús af ýmsum stærð- um o.m.fl. Eignaskipti oft möguleg, væ-gar útb. í mörgum til- fellum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15 — Símar 15415 og 15414 heima. 4ra herb. nýtízku íbúð við Njörvasund. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi. — Sanngjarnt verð. 4ra her*’. íbúð við Laufásveg. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. íbúðir í smiðum af flestum stærðum. MARKAÐURINN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Apaskinn Nankin Köflótt skyrtuefni. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. Til sölu 4ra herb. íbúðarhæð m.m. við Karfavog. Laus strax. Útb. samkomulag. Elnbýlishús með bílskúr við Miklubraut. Nýtt hús með tveim íbúðum 3ja og 4ra herb. við Háa- gerði. Sér inng í hvora í- búð. Sem ný 3ja herb. íbúðarhæð við Skipasund. Útb. kr. 130 þús. 3ja herb. risíbúð við Suður- landsbraut. Útb. kr. 75 >úz. Raðhús og 3ja—5 herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Bankastræti 7 — Sími 24300 og 7,30-8,30 e.h. Sími 18546. íbúðir til sölu Ný glæsileg 4ra herb. hæð við Njörvasund. 4ra herb. hæð við Snorrabraut ásamt 1 herb. í kjallara. 3ja herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi. íbúðin er á 1. hæð í sambýlishúsi í Vesturbæn- um. 3ja herb. íbúð á hæð við Nes veg. Bílskúr. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- anum. Útb. kr. 50 þús. Einar Sprásson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Bilalyftur (Tjakkar) 1% — 3 — 5 — 8 og 10 tonna. Sænskar. Góðar. Ódýrar. E5 HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24 £60; Ibúðir til sölu í 4ra hæða húsi vit Eski- hlíð er til sölu Ija herb. íbúð á rúmlega 100 ferm. grunnfleti og að auki fylgja 2 lítil herb., annað 1 risi hitt í kjallara. Allar nánar- uppl. gefur: Gústaf Ólafsson, hrl. Austurstræti 17 — Sími 13354 7.7 sölu 3ja herb. íbúðarhæð við Berg þórugötu. Útb. kr. 150 þús. 5 herb. einbýlishús í Vestur- bænum. 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í Hlíð unum, hitaveita og sér inng. Hæð og ris í Hlíðunum. 5 herb. íbúð við Sogaveg. — Hagkvæmir skilmálar. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 Til sölu 3ja herb. íbúðarhæð við Berg þórugötu. Bílskúrsréttindi. 2ja herb. kjallaraíbúð, ný- standsett við Miðtún. 2ja herb. einbýlishús í Blesu- gróf, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og ein býlishús. Til sölu / Kópavogi Parhús, tilbúið undir tréverk og málningu. Frágengið að utan, tvöfalt gler. 4ra herb. góð risíbúð. Verð 270 þús. Útb. kr. 50—60 þús. Laus strax. Hefi kaupanda að húsi í gamla bænum. — Má vera með 2—3 íbúðum. Má vera gamalt timburhús. FASTEIGNASALA Aka Jakobssor ar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá kl. 19—2.30, sími 34087. Stúlka eða 1HIPIC.IL kona óskast. Sími 16908. Bifreiðosolan Ingólfssíræti 9 Sími 18966 og 19092 eru bílakaupin hagkvæmust Útsala í ýmsum vefnaðarvörum. \Jerzl. Jinyihjarrjar Jtohnóon Lækjargötu 4. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg, sér þvotta- hús fyrir íbúðina. 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. Svalir. 1. veðr. laus. Nýleg 3ja he-b. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu, svalir, sér hitaveita. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sér inng. Sésr hiti. Sér þvotíáhús. 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Vesturbænum, Sér inng. Sér hiti. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Háagerði. Bílskúrsréttindi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg ásamt 1 herb. í risi. Hagstætt lán áhvílandi. 5 herb. íbu iarhæð í Laugar- neshverfi. Sér inng. Hita- veita. Sér þvottahús. Sér lóð. Svalir. Bílskúr fylgir. 1. veðr. laus. 5 herb. íbúðarhæð við Barma- hlíð. Hitaveita. Bílskúr fylg ir- Ennfremur einbýlisbús og I- búðir í smíðam í miklu úr- vali. EICNASALA • BEYHJAVIK • Ingólfsstræti 9B Sími 19540. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu og í skiptum: 3/o herb. nýlega mjög góða íbúð á jarðhæð við Rauðalæk, —- sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á hæð og 1 herb. í kjali ara við Stóragerði. — Selzt tilb. undir málningu. 5 herb. nýleg íbúð, 130 ferm. á 1. hæð við Bugðulæk, sér hiti, sér inng. og bílskúrsrétt- indi, í skiptum fyrir 4ra— 5 herb. íbúð með iðnaðar- plássi sem næst miðbænum, Fasteignaviðskiptí Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. Ungbarnabolir Ungbarnasokkabuxur. Bleyjur. Bleyjubuxur. Sængurgjafir. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík, Kynning Vill kynnast stúlku eða ekkju 40—45 ára og vill stofna heim ili, á íbúð. Tilb. sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Heim- ili — 1175“. Þagmælsku heit ið. Munið allt fallega prjónagarnið, 18 teg. í ýmsum litum. — Einnig prjónar Ver -Iuninni Ó S K Laugavegi 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.