Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. janúar 1961
wtfrlðfrUfc
Utg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá V:
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónssc;
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 3.00 eintakið.
VEXTIRNIR EKKI LENGUR ÞUNG-
BÆRIR
M
E Ð A N vextirnir voru^
hæstir á sl. ári var
vissulega um að ræða all-
þungbæra útgjaldaaukningu
þeirra fyrirtækja, sem höfðu
mikið lánsfé. Vaxtahækkun-
in var hins vegar talin nauð-
synleg til að stuðla að jafn-
vægi í efnahagslífinu. Var
ííka réttmætt, að sparifjár-
eigendur fengju ríflega þókn
un fyrir að sjá þjóðinni fyr-
ir nauðsynlegu fjármagni,
ekki sízt með tilliti til þess,
að hagur þeirra hafði á verð-
faólgutímanum stöðugt rýrn-
að. Einna mest hefur það
verið gagnrýnt, að sjávarút-
vegurinn þyrfti að greiða
íiina háu vexti og hefur tal-
ið um „vaxtaokrið“ verið
meginuppistaðan í áróðri
stjórnarandstæðinga. Af þeim
sökum er eðlilegt að það
veki mikla athygli, þegar
upplýst er, að vaxtamálum
útvegsins sé nú þannig kom-
ið, að erfiðleikar af vaxta-
greiðslum hafi enga megin-
þýðingu.
Ekki er í dag hægt að
ségja með fullri vissu um
það, hvé miklu hærri vexti
útgerðin í heild þarf að
borga í ár en verið hefði,
mótin, voru gerðar sérstak-
ar ráðstafanir til að tryggja
sparifjáreigendum að þeir
gætu áfram notið 9% inn-
lánsvaxta eins og var af al-
mennum sparisjóðsbókum. —
Var mönnum gert þetta
kleift með því að binda fé
sitt til eins árs a. m. k.
Eins og skýrt er frá á öðr-
um stað í blaðinu, hefur
reyndin orðið sú, að menn
nota sér mjög þetta hag-
ræði og tryggja sér þannig
hina háu vexti. Er ekki efi
á því, að þetta fyrirkomu-
lag mun leiða til þess, að
minna af sparifénu fari fram
hjá bönkunum, eins og verið
hefur um langt skeið og þar
með draga úr braski með
peninga. Jafnframt mun það
svo auðvitað auka sparnað-
arvilja manna.
FÖLKIÐ ER
REIÐUBÚIÐ
ÍTRSLITIN við stjórnarkjör
^ í Sjómannafélagi Reykja
víkur eru öruggur vitnis-
burður um það, að almenn-
ingur í landinu er hlynntur
viðreisnarráðstöfunum ríkis-
ef vextir væru ekki hærri en stjórnarinnar og vill skapa
fyrir efnahagsráðstafanirnar.
Má þó fara nærri um þetta.
Heildarútlán bankanna til
sjávarútvegsins urðu hæst á
síðasta ári 1500 milljónir kr.
og má gera ráð fyrir að með-
allán í ár verði ekki hærri
en þeirri upphæð nemur.
Hinir almennu vextir eru nú
2% hærri en þeir voru fyr-
ir viðreisnarráðstafanir og
nema því, af allri upphæð-
inni, 30 millj. kr.
j En þá er þess að gseta, að
sett hefur verið löggjöf um
löng og hagkvæm lán til út-
vegsins, sem koma munu til
framkvæmda í ár. Af þeim
sökum er ástæða til að ætla,
að vaxtabyrði útvegsins
minnki a. m. k. um 10 millj.
króna. En þær 20 milljónir,
sem þá standa eftir, svara
til þess, að af hverju kílói
af fiski þurfi aukalega að
greiða í vexti sem svarar
rúmlega 3% eyri.
Kenningin um erfiðleika
útvegsins vegna „vaxtaok-
urs“ er því hrunin.
HAGSMUNIR
SPARIFJÁR-
EIGENDA
KEGAR vextirnir voru
* lækkaðir nú fyrir ára-
hér heilbrigt efnahagslíf.
Hér á landi hefur það verið
svo, að verkalýður hefur
venjulega fremur hallast á
sveif með stjórnarandstæð-
ingum en stjórnarsinnum og
lýst yfir andstöðu við ýms-
ar aðgerðir stjórnarvalda, í
efnahagsmálum sérstaklega.
Þessarar tilhneigingar gætti
jafnt þegar hinir svonefndu
vinstri flokkar tóku upp
stjórnarsamstarf. - • •
Með hliðsjón af þessari
staðreynd eru úrslitin í Sjó-
mannafélaginu enn athyglis-
verðari. Þau benda eindreg-
ið til þess, að sjómenn og
verkamenn séu andvígir nið-
urrifsáformum og verkfalla-
stefnu stjórnarandstæðinga.
Jafnframt eru þau yfirlýsing
um traust á aðgerðir þær,
sem þegar hafa verið fram-
kvæmdar og krafa um að
áfram sé haldið á sömu
braut. Fólkið hefur möglun-
arlaust tekið á sig þær byrð
ar, sem óhjákvæmilegar
voru, og það mun veita öfl-
ugan stuðning aðgerðum
þeim, sem boðaðar hafa ver-
ið til að draga ur ofstjórn
arbákni ríkisvaldsins frá tím
um „vinstri stefnunnar.“
Miiw' ■ -
5
Þ A Ð var næst síðasta
laugardag um kaffileytið
að tveir farþegar stigu af
Vesturlands hraðlestinni á
14. brautarpalli Waterloo-
stöðvarinnar í London.
Þetta voru lágvaxinn, grá-
hærður 55 ára maður og
há, dökkhærð kona, 46
ára. Þau gengu út úr járn
brautarstöðinni og yfir
götuna áleiðis til Old Vic
leikhússins.
Bifreið nam staðar rétt
hjá stöðinni og út úr henni
sté 37 ára maður og gekk
í humátt eftir Iestarfar-
sökuð um njósnir
George Smith frá Scótland Yard.
úr gólfinu í hótelherbergi, sem
var beint fyrir ofan skrifstofu
hins ákærða.
Og á laugardaginn var látið
til skarar skríða. Þegar task-
þegunum tveim. Svo náði
hann þeim og lagði hend-
urnar á axlir þeirra og
gekk þannig með þeim
spölkorn. Er hann fjar-
lægði hendurnar af öxl-
um félaga sinna hélt
hann á innkaupatösku
konunnar. í henni voru
tveir pakkar.
Þegar hér var komið sögu,
birtist skyndilega gildvaxinn
maður, hvasseygur bak við
þung gleraugun, sem voru í
svartri umgjörð. Hann þreif
FRIÐUR i
ALSiR ?
OÚ ákvörðun útlagastjórnar
^ Ferhat Abbas að taka upp
viðræður við frönsku ríkis-
stjórnina um framtíðarlausn
Alsírsmálsins eru meðal
ánægjulegustu fregna um
langt skeið. Loks standa nú
vonir til að hinni 6 ára styrj
öld í Alsír ljúki. Átök þessi
hafa hingað til virzt nánast
óleysanleg, en einn maður
hefur þó aldrei misst trúna
á, að leið væri hægt að
finna út úr vandanum.
Einbeittni de Gaulles for-
seta virðist nú loks vera að
bera árangur. Hann hefur
lamað þjóðernisofstækis-
menn í Frakklandi og ofsa-
fulla innflytjendur í Alsír
og hindrað áhrif heims-
kommúnismans, sem reynt
hefur allt til að torvelda
lausn deilunnar, enda hafa
upplausn og öngþveiti lengst
um verið beztu bandamenn
hans.
Útlagastjórn Serkja hefur
nú einnig tekið ábyrga af-
stöðu til málanna og hljóta
menn að treysta því að það
hugarfar, sem þannig hefur
loks skapazt, muni leiða til
endaloka þessara alvarlegu
átaka.
töskuna og sagði: Ég er frá
lögreglunni, þið eruð hérmeð
handtekin. Þremenningarnir
voru umkringdir mönnum
klæddum regnfrökkum, en all
ir höfðu mennirnir hægri
hendi í frakkavasanum.
Nokkru síðar kom lögregl-
an í heimsókn til hjónanna
Helen og John Kroger í Ruis-
lip og handtók þau bæði. Hjón
in eru frá Kanada, en hafa
búið lengi í Englandi.
A N.N AR ÞÁTXUR
Þar með var lokið fyrsta
þætti njósnamáls, sem er eitt
hið mesta í Bretlandi frá því
styrjöldinni lauk. Rannsóknin
hafði staðið í hálft ár. Tveirn
dögum síðar hófst svo annar
þáttur í lögreglurétti Boga-
strætis, þar sem fimmmenn-
14. brautarpállúr Walerloo-
stöðvarinnar.
ingarnir voru ákærðir fyrir
njósnir. öll neituðu þau sekt
sinni, öll fóru fram á að verða
látin laus gegn tryggingu, en
það fékkst ekki. öll neituðu
þau að láta taka af sér fingra-
för, en það var gert samt.
AÐDRAGANDINN
Brezka lögreglan hefur hald
ið uppi víðtækum rannsókn-
um og leit. Allan þennan tíma
hefur verið fylgzt með ferðum
fimmmenninganna dag og
nótt, viku eftír viku. Til dæm-
is var fylgzt með gerðum eins
hinna ákærðu gegnum gat,
sem borað hafði verið niður
an skipti um eigendur, stóð
George Smith forstöðumaður
„Special Branch“ hjá Scotland
Yard fyrir framan þremenn-
ingana eins og honum hefði
skyndilega skotið upp úr jörð-
inni.
FIMMMENN-
INGARNIR
Járnbrautarfarþegarnir tveir
voru Elizabeth Gee, sem vinn-
ur við launagreiðslur á skrif-
stofu kafbátatilraunastöðvar-
innar í Portland og Henry
Frederipk Houghton fyrrver-
andi foringi í brezka flotan-
um. Sá sem hifti skötuhjúin
hjá Old Vic leikhúsinu var
Gördon Arnold Lonsdale, en
hann mun hafa verið milli-
göngumaður milli þessarra
tveggja og Kroger hjónanna.
Fimmmennirrgarnir eru á-
kærðir fyrir brot á fyrstu
grein „The Official Secrets
Act“, en sú grein fjallar um
njósnir. Enn er ekki kunnugt
hve lengi njósnirnar hafa ver-
ið stundaðar, né heldur í
hvers þágu. Allt bendir þó til
að þær hafi verið í þágu Pól-
verja eða Rússa. . ,
PORTLAND
Portland flotastöðin, sem
njósnirnar snerust um, liggur
á eyju við Weymouth strönd-
ina og hefur lengi verið mark-
mið erlendra njósnara. Þarna
fara fram tilraunir með ýmis
nýjustu leynivopn brezka og
bandaríska flotans.
Aðallega virðist áhugi
njósnaranna beinast að
þrem uppfinningum sem
Bretar hafa forustu um,
þ. e. 1) Sonar-dufl, 2) As-
dic-hlustunartæki og 3)
sjálfstýrð tundurskeyti fyr
ir þyrlur. t!
Duflin eru til þess gerð að
hlusta eftir kafbátum og fylgj
ast með ferðum þeirra í tals-
verðri fjarlægð. Erfitt er fyr-
ir óvinina að finna duflin og
eyðileggja.
Asdictækjunum fylgir streng
ur, sem sökkt er út af strönd-
inni, og eru þau einnig til að
hlusta eftir kafbátum.
Tundurskeyti eru talin mjög
þýðingarmikil fyrir baráttu
gegn kafbátum. Þyrlur varpa
skéytinu niður fyrir ofan kaf-
bát, sem er neðansjávar, og
leitar skeytið þá bráðina uppi.