Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. janúar 1961 MOR6UNBLAÐIÐ 15 LeikféSag Reykjavikur: Pókók 64 99 Skopleikur eflir Jókul Jakobs- soit. Leikstjóri: Helgi Skulason ANNAÐ nýja viðfangsefni Leik- félags Reykjavíkur á þessu leik- ári er skopleikurinn „Pókók“ eftir Jökul Jakebsson. Var leik- urinn frumsýnáur s.l. fimmtu- öagskvöld fyrir þéttskipuSu húsi. Höfundur leiksins er ungur mað- ur, fæddur 1933, en hefur nokkur undanfarin ár verið allmikilvirk ur rithöfundur og blaSamaður. Hafa komið út eftir hann fjórar skáldsögur, sem yfirleitt hafa hiotið vinsamlega dóma og auk íþess hafa birzt eftir hann all margar smásögur í ýmsum tíma- ritum. Eftir því sem segir um Jökul í leikskránni vaknaði snemma áhugi hans á leikritum og mun hann á Menntaskólaár- um sínum hafa gefið sig nokkuð að leikritagerð, þó að ekkert leik rit ettir hann, hafi komið fyrir aimenningssýnir fyrr en leikrit það sem hér, ræðir um. Má því segja að leikritið sé frumraun höfundarins í þessari bókmennta grein. Jökull varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1953 og fór síðan utan og las leiklistarsögu og bókmenntir við háskóla í London og Vínar- borg. Hefur hann vafalaust við það nám lært ýmislegt um leik- hús og leikritun, sem hverjum leikritahöfundi er nauðsynlegt að vita, enda ber „Pókók“ það með sér að höfundurinn kann þó nokkuð til verka. Verður því þó ekki neitað að gallar verksins eru augljósir og leikritið yfirleitt þannig úr garði gert að það verð- ur vart talið við hæfi jafn virðu- legrar stofnunar og Leikféig Heykjavikur er, en mundi hins vegar sóma sér dável sem kvöld- stundargaman á sviði einhverra skemmtistaða borgarinnar, t. d. Framsóknarhússins eða Sjálfstæð ishússins, þar sem gerðar eru aðrar kröfur til leikýninga en Ný mynt í Suður-Afríku Jóhannesborg 14. janúar. RÍKISSTJÓRN Afríku hefur á- kveðið að ný mynt skuli tekin upp í landinu eftir einn mánuð, eða um miðjan febrúar. Verða mynteiningarnar byggðar á hundraðskerfinu. Með því hverfa Suðun-Affliku-menn frá frá hinu enska myntkerfi og munu ekki framar nota pund, shillinga og penny. Aðgerðir þessar eru einn liðurinn í að- skilnaði Suður.Afríku frá brezku krúnunni. Hin suður-afríska mynt verð- ur kölluð Rand og skiptist hún í hundrað cemt. loftárás í Burma Rangoon i Burma, 14. jan. ■FLUGVÉLAR Burmastjórnar gerðu í dag allmiklar loftárásir é skæruliða í fjöllum Kentung héraðs, austarlega í landinu ná. lægt landamærum Laes. Skæruliðar þessir eru kín- Verskir að uppruna, en fylgja þjóðemissinnastjórn Chiang Kai sheks að málum. Þeir flúðu frá JQína viö valdatöku kommún- Ista 1949 og hafa síðan hafst við i hálendi Burma. Burmastjóm segir, að í árás. um þessum hafi tekizt að eyði- leggja margar birgðageymslur skæruliðanna. hjá okkar gamla og góSa L. R. sem þrátt fyrir markskonar erfið lei'ka frá upphafi vega, hefur jafnan haldið virðingu sinni og meira en það. Margir munu ef til vill segja, að ekki hefði síður verið þörf á þessum lestri um „Delerium bubonis" þeirra Jóns og Jónasar Arnasona. En um það verk gegnir að mínu viti tals vert öðru máli. „Delerium bu- bonis“ er farsi eins og Pókók, en leikurinn er mun betur saminn og tónlistin í leiknum og vísurnar sem þar eru sungnar lyfta verk- nu og gefa því vissulega aukið gildi. — Það er ekki þar fyrir að ýms atriðin í „Pókók“ eru foýsna skemmtileg og vekja óspart hlátur manna, en mörg atriðin missa hins vegar alger- lega marks. Og meginefni leiks- ins, — fégræðgin og svindlið, rón amir og hinn harðsvíraði og hræsnisfulli kaupsýslumaður — er ófrumlegt og margþvælt. Hér við bætist, að enda þótt leikurinn eigi að gerast hér í Reykjavík nú á tímum, þá er svipmót leiks- ins áberandi í amerískum stíl bæði persónur og umhverfi. Um þetta virðist hafa verið gott sam komulag milli höfundanns, leik- stjórans og leiktjaldamálarans. Leikstjórn Helga Skúlasonar hefur bersýnilega verið í linari lagi, því að svo undarlega bregð- ur við að jafnvel góðir leikarar virðast utan gátta í hlutverkum sínum. Þannig er það um okkar ágætu leikara, Árna Tryggvason í hlutverki Ola sprengs og Brynjólf Jóhannesson í hlutverki Sviðsmynd ur Pókók Sigga löggu, að ekki sé talað um þeir eru mun fojálfalegri Kristínu önnu Þórarinsdóttur, er kollegar þeirra þar í landi. Var leikur Iðu Brá, dóttur Bnamlans I ?irS«> annars er i tækur leikan, gremilega miour forstjora. En henm er vissulega , sjn jhlutverki sínu. Sigríður Haga vorkunn, þvi að Iða Bra er, fra lín sem leikur Gauju gæs hefur hendi hofundanns osannasta per- oftast leikið beturi en eina igæta sona leiksins, smðm eftir (setningu („er ,,gæs“ skrifuð með amenskum fyrirmyndum eins og ! stórum staf.«) segij hún aíbragðs. þær gerast verstar. Sama er að vel enda vakti hún þá feikna segja um „glæponana' gufu og Stenna stím, Baldur Hólmgeirsson og Birgir Brynjólfsson leika. Þeir eru líka Kidda hlútur ahorfenda. Einu leikend. er peir urniri sem njóta sín til fulls eru þau Þorsteinn Ö. Stephensen í ættaðir að „westan“ nema hvað | hlutverki Jóns Bramlans for- M díllá * a Uk'i ÍL-táivii-viá tlo. ERLENDIS er strax fáriö aö rœöa um tízkuna á vori Jcomandi. Tízkukóngar Parísarborgar eru aö þessu sinni afar leyndardómsfullir og boða miklar breytingar. Eru konur að vonum afar spenntar aö komast aö leyndar- málum tízkukónganna. Fara hér á eftir glefsur úr um- mœlum nokkurra þeirra manna, sem „óvart“ Ijóstruöu upp einu og ööru í sambandi viö vortískuna. Marc Bohan hjá Dior segist munu halda sig viö stuttu kjólana, af því aö konur vilji umfram állt láta fœturnmr sjást. Þvi hafi kona hans trúað honum fyrir! Um „linurnar“ vœri aftur á móti allt á húldu — e» allt vœri byggt upp eftir stœrðfrœöilegum formúlum, sem auövelt vœri að umbreyta eftir vaxtarlagi viöskipta- vinarins. Jacques Heim segir: — Burt meö þungu efnin og t staöinn komi þau mjúku og gegnsœu. Áriö 1961 veröur mjög glœsilegt. Útlínur kvennanna veröa gerðar hreyf- anlegri og vorkjólar þeirra veröa blómstrandi og geisl- andi Ijósir. Ég sé t huganum fislétta og fjaörandi konu. Castillo segir: — Konurnar veröa að gœta þess aö klœöast ékki óf karlmannlega. Þœr eiga a& varöveita kveneðli sitt. Þvt segi ég: Stóru peysurnar, síöu bux- urnar, drengjahár og snoöaðir hnákkar veröa að hverfa. Ég vil draga fram útlínur kvenmannsins, mitti, brjóst, mjaömir og fœtur. Og litur vorsins veröur rósrauður. Pauletta gefur hattalínuna og sagöi, aö t vor yröu þeir nettir, léttir og kvenlegir, ekki eins háir og t vetur. — Þaö veröa litlar netahúfur og stráhattar, sem brosa mót hœkkandi sól. André Bardot segir um karlmannafatatízkuna: — Ég sé t huganum karlmann, sem festur er upp i ferhyrning meö fjórum títuprjónum. Hann er virðu- legur og á föt, sem hœfa hverju tœkifœri. íþróttamaöur- inn er í hnébuxum. Spádómar þessir þýða, aö efni eins og mohair og bouclé hverfa t gleymskunnar djúp, en létt kamgarns- efni, organdy og þunnt nylon veröa allsráöandi. Rúllu- kragarnir og þykka prjónlesiö hverfur sömuleiöis, en t þess staö skrýöist kvenfólkiö rómantízkum kjólum, sem faUa eftir sköpulagi þeirra, og yfir þá er stráö ógrynnin öll af blómaskrauti. Og ef stuttu kjólarnir halda vélli, veröur kven- fólkiö einna likast fermingarstúlkum, og þá er ekkert spaug aö vera eldri en 25 ára og hafa nokkrum pundum of mikiö á röngum stööum. EIGIÐ ÞIÐ AÐ VERA en stjóra og Guðrún Stephensen, sem leikur norðlenzku bóndadótt urina Elínu Tyrfingsdóttur. Bramlan er fastmótuð persóna og sjálfri sér samkvæm í meðferð Þorsteins og Elín ósvikið foarn átt haganna, sem hún elskar og getur ekki gleymt þrátt fyrir tæl- andi glaum höfuðborgarinnar. Er athyglisvert hversu vel Guðrún gætir þess að halda hinum norð- lenzka framfourði. — Fleiri per- sónur koma hér við sögu, en gefa ekki tilefni til sérstakrar um- sagnar. Hafsteinn Austmann, listmál* ari hefur málað leiktjöldin. Eru þau ekki sérlega frumleg, gerð í afostrakt reglustikustíl að eir- lendri fyrirmynd. Tónlistina við leikinn hefur Jón Ásgeirsson samið. Hefur hún verið tekin á segulband, leikin af sex manna hljómsveit undir stjórn tónskáldsins. Heldur er tóa list þessi bragðdauf, en þó dágóð á köflum. Þess skal getið að leikhúsgestir "tóku leiknum vinsamlega og •hylltu höfundinn, leikstjóra og leikendur að leikslokum. Þrátt fyrir það sem hér hefur verið sagt um þessa frumsmíð hins unga höfundar, er það von mín og trú, að hann eigi eftir að '' verða hlutgengt leikritaskáld er framlíða stundir. Sigurður Grimsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.