Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. janúar 1961 Akranes KR og ÍR sigruöu Tottenham tapabi í karlaflokki Íslanrfsméfið í handknattleik hófst um helgina 4LAUGARBAGSKVÖLBI* hofst 22. íslandsmótið í hand knattleik. Og þá um kvöldið' íéru fram fyrstu þrír leik- irnir. Að venju er handknatt leiksmótið fjölmennasta mót íþrótta, sem hér á landi er haldið. Leikkvöldin munu verða 34 talsins og keppt er í 3 aldursflokkum kvenna eg 5 aldursfiokkum karla (sum- um tvískiptum). betur, en í leikslek tókst FHstúlk unum að ná ferystu og tryggja sigur sinn með 8 mörkum gegn 7. Þá kepptu Valur og Þróttur 'í kvennafiokki. Ójafn leikur og vann Valur örugglega með 12 mörkum gegn 6. Þá kepptu Akurnesingair og Þróttur í mf-L karla, 2. deild. 3ýndu Akurnesingar á köflum góðan lerk og mikiar framfarir foá i fyrra. Mesta athygli vakti leikur Þorbergs Þórðarsonar og Ingvars Blíssonar (hins kunna knatftspyrnumanns). Þá sýndi maritvörður Skagamanna góð tiljwif og hlaut mrkið klapp. Ak- uwiesingar höfðu frumkvæSið aflan tímann og sigruðu með 26 jmörkum gegn 20. • Valur — K. R. Þá mættust Valur og K. R. í meistaraflokki. Var sá leikur lengstum jafn og tvísýnn, en K. R. hafði þó yfirleitt frum- kvæðið. Valsmönnum tókst 5 sinnum að jafna markatölu leiks ins, en aldrei að ná forskoti. K. R. tefldi fram gamalkunnum leikmönnum m.a. Kerði Fel. og Þóri Þorsteinssyni svo og Heimi Guðjóns^ni í markinu Og það var fyrst og fremst reynsla þeirra sem tryggði K. R. sgur. En mikil er afturförin hjá K. R. í þessari íþrótt ívá fyrri árum. Bþzti maður liðsins var Karl Jó'hannsson. Athygli vakti leik- ur Heimis í markinu. Hann er eldsnöggur og staðsetur sig vel. Vel gæti hann gert með æfingu. KR-ingarnir beittu Val all hörðu spi'Ii og það bugaði nokk uð óreynda leikmenn Valsi. í hléi stóð 15:11 en við leikslok 25:19 fyrir K. R. 2. deild: Brighton — I.iverpool .......... 3:1 Ipswieh — Bristal Rovers ....... 3:2 I.eeds — Southampton ........... 3:0 Lincoln — Sunderland ........... 1:2 Luton — Plymouth ............. 3:2 Middlesbrough — Rotherham ...... 2:2 Portsmouth — Huddersfield...... 1:3 Seunthorpe — Derby ............. 1:2 Sheffield U. — Leyton Orient... 4:1 Stoke — Charlton frestaS Swansea — Norwich .............. 4:1 Að 26 umferðum loknum er staðan þessi: _ , 1. deild: ’ (efstu og neðstu liðln) Tottenham ..... 25 22 2 1 81:28 40 Wolverhampton 25 16 4 5 66:48 36 Sheffield W.... 25 13 8 4 44:29 34 Burnley ....... 25 16 1 8 73:47 33 Newcastle ..... 26 7 5 14 57:72 19 Bolton ......... 25 7 5 13 36:49 19 Blackpool...... 24 6 4 14 42:51 16 Preston......... 25 5 5 15 23:45 15 2. deild: . s. f (efstu og neðstu liðin) ’ ' Sheffield U.... 27 17 3 7 51:31 3T Ipswich ....... 25 16 3 6 62:33 35 Liverpool ..... 25 13 5 7 53:35 31 Southampton .... 25 13 4 8 60:48 30. Swansea ...... 25 6 7 12 38:49 19 Bristol Rovers 24 7 5 12 42:55 19 L. Orient ___ 23 5 7 11 33:50 18 Lincoln ...... 26 6 5 15 34:54 17| í gær fór fram leikur Manch, # gœrkvöldi United og Tottenham sem frest- að var á laugardag. Og svo bar við að Tottenham tapaði öðru sinni á vetrinum. Vann Manch. með 2:0. Kvenfölkið gefar karlmönn- um ekki eftir í hörku. • Setning og upphaf. Ásbjörn Sigurjónsson form. handknattleikssambandsins setti mótií með nokkrum orðum. Kvað hann þetta mót marka þáttaskil í handknattleiksíþrótt. inni, þar sem nú innan 6 vikna tækju fslendingar þátt f 4. heims meistaramótinu sem haldið verð ur í Þýzkalandi. Kvaðst hann vona að ísl. handknattleiksæska stæði sig með prýði bæði á heimavelli og þar ytra og yrði landi og þjóð til sóma. Að setningunni lokinni fóru fram þrír leikir. Fyrst kepptu FH og Fram í kvennaflokki. Var leikurinn tvísýnn og mjög spennandi. Hafði Fram lengst af Mafkvörður Akurnesinga vakti mikla athygli. • Suimudagur. Á sunnudagskvöldið fóru fram 3 leikir. Fyrst léku ÍR og Þrótt. ur í 3. fl. karla. ÍR-piltarnir höfðu nekkra yfirburði einkum framan af. Stóð 7:2 í hálfleik en við lokin 9:5 ÍR í vil. Lið ÍR- inga er gott, skipað sterkum og stæðilegum piltum sem vél kunna til íþróttarinnar. Beztan leik sýndi Jakob Hafstein og markverðurinn en fleiri athyglis verðir leikmenn eru í liðinu. • f. R. — Afturelding. Loks mættust f. R. og Aftur. elding Oft hefur ÍR-ingum geng ið illa móti Mosfellssveitarmönn um En með goíðri byrjun og nokkurri heppni náði í. R. 13 marka forskoti áður en Atfur- eldingu tókst að skora. Er slíkt fátítt ef ekki einsdæmi. En þeir létu ekki bugast. Næstu 7 mörk skora Aftureldingarmenn og hófst nú mikið og hart stríð — Ásbjörn, form. HSÍ, og Bjami, varstjmaður, tóku að bæta nctið. (Myndir: Sveinn ÞormóðssonX Á 12 stund ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt leik sem nú er hafið verður eitt frægasta mót sinnar teg- undar hérlendis. Undirbún- ingi er engan veginn lokið þegar mótið hefst. Engar aug- lýsingar um mótið birtar fyrr en á síðustu stundu, engum upplýsingum miðlað blöðum. Enginn veit Ieikaröð þeirra tveggja leikkvölda sem leik- um hefur verið raðað á og flest er á huldu um framhald mótsins. Og hinn slælegi undirbún- ingur nær enn lengra — og það út fyrir raðir forráða- manna handknattleiksiþrótt- arinnar. Þagar annað leik- kvöldið hófst — og raunar þó ekki fyrr en að meistara- flokksleikunum kom — kom í ljós að net markanna að Há logalandi voru götótt. Það tók nokkrar mínútur að kippa því í lag — og hefði \ án efa tekið lengri túna ef , formaður og varastjórnar- , maður í Handknattleikssam- ( bandi íslands hefði ekki tek- - ið að sér að bæta annað mark ið og dómarinn ráðizt til at- 1 lögu við götin á hinu. Þetta % er eina þróttahús borgarinn- ar þar sem hægt er að hafa keppni með áhorfendum. Já svona langt eru íþrótt- irnar komnar á þroskabraut- inni hér á landj — bæði hvað snertir undirbúning sjálfs mótsins og undirbúning húss- ins sem leigt er fyrir keppn- ina. i Til leigu Skrifstofiihúsnæði í miðbænum. Tilboð merkt „D — 1068“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Bókhald Fram'ei*s!alsók9iald Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og félög. Ennfremur framleiðslubókhald fyrir frystihús og allskonar verksmiðjur. Uppl. á kvöldin í síma 14826. * ........ ' ~ . hæstur — með 14 mörk. þar sem gæði leiksins hurfu al- veg. í hléi stóð 14:9 og er 10 mín. voru til loka stóð 17:15 fyr ir í. R. Þá loks tókst ÍR.ingum aftur að ná sér á strik og með fallegum leik og öruggu spili að laga markatöluna í 30:16. Athygli vakti að Gunnlaugur Hjálmarsson skoraði 14 mörk í. R. og Hermann Samúelsson 13. Tveir menn skoruðu 27 af 30 mörkum félagsins. Segja má að þeir tveir hafi unnið Aftureld- ingu. Hinir leikmenn t. R. eru ungir og óreyndir og ekki fast mótaðir í góðum leik. Aftureldingarmenn virðast æf ingarminni en áður. En skot. hörku eiga Þeir næga sumir og munu þeir án efa velgja fleiri liðum undir uggum en I. R. Dómarar kvöldsins túlkuðu reglur á mjög misjafnan hátt. Einn telur leyfilegt það sem ann ar dæmir víti fyrir. „Þetta er túlkunar atriði“ segja þeir sið- an þegar spurt er um ástæðuna. Og er von að leikmenn sjálfir ruglist. — A.St. 26. XTMFERÐ ensku deildarkeppninnar fór fram í gær og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild: Arsenal — Manchester City...... 5:4 Birmingham — Fulham .......... 1:0 Blackburn — Leicester ......... 1:1 Blackpool — Wolverhampton frestað Cardiff — Burnley ............. 2:1 Chelsea — Bolton .............. 1:1 Everton — Aston Villa frestað Manchester U. — Tottenham frestað Newcastle — N. Forest ........ 2:2 W.B.A. — Preston .............. 3:1 West Ham — Sheffield W. ..... 1:1 Svíar koma VALUR á 50 ára afmæli á þessu ári. Annast allar deild ir félagsins hver sinn þátt í hátíðahöldunum. Fyrst verð- ur handknattleiksdeildin. —1 Fær hún í heimsókn 22.—30. | marz n.k. eitt sterkasta lið Svía — liðið Heim. Þá er og hafið afmælis-1 mót deildarinnar, en þvil lýkur um næstu helgi. — Nánar verður sagt frá þvi síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.