Morgunblaðið - 17.01.1961, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.01.1961, Qupperneq 23
Þriðjudagur 17. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 23 Radarstööin stóð á Jiremur stöplum. Radarturn hvarf i sæ með 27 manns New York, 16. janúar. (NTB/Reuter) BANDARÍSKUR radarturn, sem staðsettur var í Atlants- hafi, nánar tiltekið 128 km undan New York, sökk í nótt og með honum hurfu 27 manns í hafið, 12 menn úr flughernum og 15 óbreyttir borgarar. Tundurspillir, sem leitaði á staðnum snemma í dag til- kynnti, að heyrzt hefðu högg, að því er virtist frá talstöð. Kafarar voru þegar sendir á staðinn, ef vera kynni, að einhver hefði kom- — Ekkert verkfall Framh. af bls. 1 til veiða rétt áður en verkfallið hæfist til þess að geta haldið á sem lengst, ef stöðvun yrði veru- Hornafjörður . Afli var dágóður þá tvo daga, sem gefið hefur. Annars hafa verið hér stöðugar ógæftir og eru enn svo að bátamir væru bundnir, enda þótt ekki væri verkfall. ^ 'I * ísafjörður Aflnn hefur verið misjafn og ekki viðrað sem bezt. Bátamir rém í kvöld, en stöðvast síðan, ef ekki takast samniírgar. Y' Patreksf jörður t Þar hefur verið leiðindaveður og aflinn misjafn, en róið í kvöld. Á Bíldudal er síðasti róður ann- að kvöld, takist ekki að semja. Húsavík Þar er róið þegar gefur, sem þó hefur verið allt of sjaldan að undanförnu. i Dr. SCHOLL’s vörur nýkomnar í miklu úrvali. Reykjavíkur Apótekj Sími 19866 izt Iífs af, innilokaður ein- hversstaðar í turninum. En menn eru vonlitlir um að súrefni hafi verið nægilegt tU svo langs tíma, enda þótt einhver hefði verið með lífs- marki í morgun. Mikill sjór og stormur var í nótt er nokkur skip heyrðu neyðarkalL Sigldu þau þegar á vettvang. Strandgæzlan hafði ásamt þeim stöðugt samband við mennina og fengust þær upplýsingar, að turninn hreyfð- ist meir í sjónum en eðlilegt væri. Er 48 mínútur voru liðn- ar rofnaði sambandið við tum- inn skyndilega og er skipin komu á vettvang örskömmu síð- ar, var ekki tangur né tetur af honum að sjá. I morgun fundust ýmsir hlut- ir úr tuminum á reki og eitt lík, klætt björgtmarvesti. Meðfylgjandi mynd er af rad- arturni nr. 3, en sá er fórst var númer 4. Stóð hann eins og nr. 3 á þrem stálsökklum og var oftast nefndur Texasturn 4. — Lumumba Framh. af bls. 1 borg hins nýstofnaða Luluaba- héraðs, leyfa nú flugvélum SÞ lendingu í bænum, en engum öðrum. Kveðst yfirmaður liðs SÞ þar reyna að koma í veg fyrir átök þar. Tilkynnt var í Leopoldville í dag, að Mobutu hyggist flytja Lumumba frá Thysville á annan ótilgreindan stað. Er það gert sökum þess, að Lumumba varð laus úr haldi um daginn, er til uppþota kom í herbúðunum sakir óánægju hermanna Mo- butus yfir málagreiðslu. Náðist Lumumba þó fljótt aftur. Fjöldahandtökur Jafnframt skýrði innanríkis- ráðherra Katangafylkis, Gofroid Munovno, svo frá í dag, að kom izt hefði upp um samsæri gegn héraðsstjórn fylkisins. — Hefðu samsærismenn ætlað að taka Moise Tshombe af lífi ásamt öðrum stjómarmönnum. Af þessum sökum hefði reynzt nauðsynlegt að handtaka all- marga menn. — Ekki er víst hversu margir hafa verið hand- teknir. Munovno segir einungis, að þeir hafi verið nokkur hundruð talsins. Hinir hand- teknu eru flestir af Batatela- ættflokknum, ættflokki Lum- umba og stuðningsmanna hans. — Óðurami Framh. af bls. 10. 16. júní 1960, spáði ég því að fram kæmi í Afríku töframaður, semi gera mundi undarlega hluti sem hvítir menn tækju í fyrstu ekkert mark á. Fleira sagði ég þar, sem vel gæti átt við þessa töfrafeðga, og skal það ekki rak- ið hér, en þó er fjarri mér að halda því fram að spáin hafi ná- kvæmlega rætzt. Það gera spár helzt aldrei, og sumar þær spár sem frægastar hafi orðið hafa alls ekki rætzt, eins og t.d. ein um yfirvofandi heimsslit, sem fram kom fyrir rúmumi 1900 ár- um. En fróðlegt gæti verið fyrir athugula menn að skoða þessa Alþýðublaðsgrein mína og bera samjn við það, sem nú er verið að segja frá. Eróðleg tilraun gæti einnig verið að endurlesa þessa grein hér og vita hvort nýtt kæmi í hug við annan lestur. Þorsteinn Guðjónsson. Þakka hjartanlega gjafir, skeyti og annan vináttuvott á sextugsafmæli mínu. Einar Guðbjartsson. Þakka hjartanlega heimsóknir^ gjcifir og heillaskeyti á sextugsafmæli mínu 21. des. sl. Sveinn Kr. Jónsson, Fjólugötu 25, Rvík. IVfiercedes Benz 454 Til sölu vörubíll í góðu lagi. Vægt verð ef um mikla út borgun er að ræða. Uppl. í síma 37992, sömuleiðis keðjur 900x20 til sölu á sama stað. Hljóðfæraleikarar Síðasti ársfjórðungur félagsgjaldsins féll í gjald- daga 1. jan. s.l. og þar með allt félagsgjaldið fyrir síðasta ár fallið í gjalddaga. Greiðið gjaldið í skrif- stofu félagsins Skipholti 19, en hún verður opin alla virka daga kl. 2—4 e.h. þennan mánuð. (Sími 23815). Félagsgjöld þeirra, sem ekki hafi greitt fyrir janúarlok, verða dregin af vinnulaunum þeirra í byrj- un febrúar. Fél. íslenzkra hljómlistarmanna. Öllum þeim, nær og fjær, er auðsýndu mér vinarhug með gjöfum, skeytum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu, hinn 13. janúar s.l., flyt ég mínar innilegustu þakkir. Bið ég þeim öllum allrar blessunar nú og ævin- lega. Sveinn Halldórsson. Hugheilar þakkir sendi ég ykkur öllum skyldum og vandalausum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöf- um og góðum kveðjum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 6. þ.m. — Leifið heil. Jóhann Benediktsson, Háagerði 73. Vegna jarSarfarar PALS ÞORLEIFSSONAR bókara, verða skrifstofur okkar lokaðar eftir hádegi miðvikudaginn 18. jan. SÖLUSAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA. $ Hjartkær sonur okkar og bróðir ÓLAFUR ÞÓR SIGURGEIRSSON Grænuhlíð 5, andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 15. janúar. Foreldrar og systkinL guðrUn guðmundsdóttir frá Þrúðardal andaðist 14. þ.m. í sjúkrahúsi Sauðárkróks. Vandamenn. Móðir mín KATY ÞORSTEINSSON Vestmannaeyjum verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni^ miðvikudagina 18. janúar klukkan 2 e.h. Dorote Oddsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir ÞÓRHALLUR VILHjALMSSON sem andaðist í Landspítalanum þann 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, laugard. 21. þ.m. kl. 2 eh. Sigríður Jónsdóttir, Birgir Þórhallsson, Anna S. Snorradóttir, Guðbjörg Þórhallsdóttir, Vilhjálmur Þórhailsson, Sigriður Guðmannsdóttlr. Jarðarför Arsæls ARNASONAR bókbandsmeistara, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. janúar kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Börn, tengdaböm og barnaböm. Otför mannsins míns, PALS þorleifssonar, bókara, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. janúar kl. 13,30. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent & 9 Minningarsjóð félags ísl. leikara, — minningarspjöld af- greidd í Baðstofu Ferðaskrifstofu ríkisins — eða líknar- stofnanir. Anna Guðmundsdóttir, Hagamel 29 Við þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlá,t og jarðarför konu minnar og móður okkar ASTU SVEINSDÓTTUR Hjörtur Klemensson og börn. Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar stefAns hannessonar kennara frá Litla-HvammL Steinunn Amadóttir^ böra og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.