Morgunblaðið - 18.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1961, Blaðsíða 1
20 síður Ifaútífr 48. árgangur 13. tbl. — Miðvikudagur 18. janúar 1961 Frentsmiðja Morgunblaðsíns Fjórir hafa átist í Belgíu Briíssel, 17. jan. — (Reuter) f DAG lézt í sjúkrahúsi Liege, Joseph Woussan, sá er særðist skotsári í óeirðum í borginiii í gær. I Woussen var 32 ára að aldri, fyrrum meistari í hnefaleikum. Hann er fjórði maðurinn, er lætur lífið í óeirðum vcgna verkfallanna, sem nú hafa staðið í fjórar vikur. Jafnaðanmenn hafa tilkynnt, aS þeir muni Jeggja áherzlu á það við stjórnina að fá úr því ekorið hverjir beri ábyrgð á blóð Wgum óeirðum er urðu í Cheneee , gærkvöldi. Telja þeir lögreglu- menn haf a beitt skotvopnum að óþörfu. I sömu tilkynningu i jafnaðarmanna segir, að barátt- unni gegn frunwarpi ríkisstjórn arinnar verði haldið áfraim. Jatfnframt segir, að ætlazt hafi verið til þess að viðreisnaráætl- un sú, er jafnaðarmenn hafi lagt fyrir konuiiginn á swnnudaginn yxði rædd, þegar í stað. Viðreisnaráæ-tlun þessi gerir ráð fyrir ýmsum efnahagsleguim og þjóðfélagsleguin enduribótum, þar á meðal hálfgerðri þjóðnýt- íngu náma og gert er ráð fyrir, að öll frumvörp er miði að því að skerða velferð ailmennings verði lögð fyrir sérstaka nefnd. Stjórnin hefur ekki rætt við- reisnaráætlun þessa opiniberlega og talsmaður kaiþólskra lét svo ummælt í dag, að kaþólikkar hefðu farið þess á leit við stjórn ina, að hún neitaði öllum saimn- ingaviðræðum við jafnaðarjnenn þar til friður væri kominn á í landinu. Skotgrafahernaður i Kongó ? Leopoldville, Elisabethville, 17. jan. — (Beuter) SÆNSKU hermennirnir sem undanfarna daga hafa átt erfiða ferð með járnbrautar- lest til Luena, sem er um 400 km norðvestur af Elisa- bethville, eru nú loks komn- ir þangað og hafa búið um sig í skotgröfum. Balubamenn hafa ekki lint á- rásum á lestina síðustu daga og regluþjónar taka í urginn á Þjóðviljanum fréttinni -— undir stærsta fyrirsagnaletri blaðsins — á baksíðu þess í gær. Þtöngva honum tilab' efa ofan 1 sig óhró&ur um lögreglustjóra I'IilR, sem fylgjast með fréttaflutningi og öðrum skrifum Þjóðviljans, furða sigt oft á því hve sannleikur og staðreyndir virðast skipta aðstandendur þess blaðs litlu. Þessi blaðamennska , Þjóðviljans fékk heldur en ekki skell í gær. Lögreglu- þjónum er nú farið að of- bjóða svo hinar heimatil- búnu „hneykslissögur" blaðs ins um lögregluna og yfir- stjórn hennar, að þeir tóku saman höndum og þröngv- uðu Þjóðviljanum til að biðj • í sama dúr og önnur Þjóðviljaskrif Þessi síðasta frétt Þjóðviljans birtist á baksíðu blaðsins á föstu- daginn, undir þriggja dálka stór- letursfyrirsögn, sem hljóðaði: „Lögregluiþjónar hugðust lúskra lögreglustjóra". Fréttin var í sama dúr og margar aðrar um lögregluna og annað: „Um miðj- an síðasta vetur höfðu sex menn úr lögregluliðinu í Reykjavík, tveir af hverri vakt, bundizt sam tökum um að ráðast á yfirmann ast afsökunar á síðustu rosa- sinn, Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóra, og veita honum lík- amlega hirtingu. Ráðgerðu sexmenningarnir að sitja fyrir lögreglustjóra eftir að dimmt væri orðið, draga hann inn í húsasund og lúskra honum þar. Einnig kom til tals að hræða Sigurjón með því að hleypa skoti gegnum framrúðurnar í bíl hans. Ekkert varð af framkvæmd- um, en þessar ráðagerðir sýna hvernig andinn var orðinn undir stjórn Sigurjóns um það leyíi sem morðbréfamálið kom upp. > i \ Síðusta fregnir frá Kongó \ herma að Lumumba haf i í dag s komið til Elisabetville í Kat- S angra, og hafi hermenn gætt ^ hans stranglega. stöðvað hana hvað eftir anna Ahlaupum þeirra hefur ávalt ver ið hrundið, en þrír sænskir her- menn særðust í viðureigninni um helgina. Fjölmargir hafa fallið úr hópum Baluba-manna. Þyrlur hafa verið sendar fró Kamina- herstöðinni með vopn og vistir til hinna sænsku henmanna, en þeir hafa sem fyrr segir, búið um sig í skotgröfum og hyggjast þaðan Eramhald á bls. 19. Ráðabrugg sexmenninganna hefur um skeið verið á vitorði yfirmanna lögreglunnar, en þeir hafa tekið þann kost að láta kyrrt liggja. Telja þeir sér hag- kvæmara að þegja og láta sem Frh. á bls. 19 Tilraunir með hnúðlaxinn LONDON, 17. jan. (Reut- er) — Tass-fréttastofan skýrir frá því, að tilraun- ir sovézkra vísindamanna til að láta Kyrrahafslaxa- tegund tímgast í Atlants- hafi, hafi heppnazt mjög vel. Segir Tass, að til- raunir þessar séu hinar merkustu sinnar tegundar. Hér er um að ræða hnúðlaxinn, sem er al- gengust laxategund í Kyrrahafi og tímgast skjót ast. Sérfræðingarnir fluttu laxaseiði yfir í Atlants- hafið og áætla að 80 þús- und klakin síli hafi komið inn á svæði Barentshafs og Hvítahafs. S E M kunnugt er skall verkfall á bátaflotanum á í Vestmannaeyjum hinn 15. þ. m. Þessi mynd sýn- ir flotann i stærstu ver- stöð landsins, bundinn við bryggjur. Veður hefur ver ið óhagstætt undanfarna daga og því hefðu róðrar að likindum orðið fáir. — Ekki munu bátárnir leysa Iandfestar fyrr en samn- ingar hafa tekizt með sjó- mönnum og útvegsmönn- um. — Ljósm.: Sigurg. Jónass. Eisenliower for- seti kveður Washington, 17. jan. (NTB), EISENHOWER forseti flutti útvarps- og sjónvarpsræðu í kvöld og kvaddi þjóð sína. Hann hóf mál sitt með því að óska eftirmanni sínum hamingju og heilla í starfi og benda m. a. á þá ábyrgS er því sé samfara að vega og meta hugsanlegar lausn- ir á hverju vandamáli, en þau væru og yrðu óteljandi. Forsetinn bað mannkynið ekki greinast sundur, svo að menn beittu hver annan hatri og óga« un, heldur skyldu menn sýna hver öðrum t.irJits£.emi og virð- ingu. Hinn vanrráttugi skyldi koma að sammngaborði meS sömu réttindurn. cg hinn sterki, rnda þótt á þvi samningaborffi væru þeim vonb;igði búin og sárinai. Þau vesru alltaf me<ra v»jði en örvæuting og kvöl orr- astuvallarins. Það vissu þeir er þekktu stríð og vissu hverjar hö mi ngar st/.'Jtld mundi nú hafa í för með h'er. Forsetinn sagði, að mikið starf væri fyrir höndum og sem ó- breyttur borgari skyldi hann aldei láta sitt eftir liggja, til að reyna að veita mannkyninu þá ' Framh. á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.