Morgunblaðið - 18.01.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 18.01.1961, Síða 1
20 síður Fjórir hafa látist í Belgíu Brussél, 17. jan. — (Reuter) I DAG lézt í sjúkrahúsi í Liege, Joseph Woussan, sá er særðist skotsári í óeirðum í borginni í gær. i Woussen var 32 ára að aldri, fyrrum meistari í hnefaleikum. Hann er fjórði maðurinn, er lætur lífið í óeirðum vegna verkfallanna, sem nú hafa staðið í fjórar vikur. Jafnaðarnnenn hafa tilkynnt, að þeir muni leggja áiherzlu á J>að við stjórnina að fá úr því ekorið hverjir beri ábyrgð á blóð ugum óeirðum er urðu í Cheneee » gærkvöldi. Telja þeir lögreglu- Bnenn hafa beitt skotvopnum að óþörfu. I sömu tilkynningu lafnaðarmanna segir, að barátt- unni gegn frumvarpi ríkisstjórn arinnar verði haldið áfram. Jafnframt segir, að ætlazt hafi verið til þess að viðreisnaráætl- un sú, er jafnaðarmeim hafi lagt fyrir konunginn á sunnudaginn yrði rædd, þegar í stað. Viðreisnaráætlun þessi gerir ráð fyrir ýmsum efnahagslegum og þjóðfélagslegum endurbótum, þar á meðal hálfgerðri þjóðnýt- ingu náma og gert er ráð fyrir, að öU frumvörp er miði að því að skerða velferð aílmenningis verði lögð fyrdr sérstaka nefnd. Stjórnin hefur ekki rætt við- reisnaráætlun þessa opiniberlega og talsmaður kaiþólskra lét svo ummælt í dag, að kaþólikkar hefðu farið þess á leit við stjórn ina, að hún neitáði öillum samn- ingaviðræðum við jafnaðarmenn þar til friður væri kominn á í landinu. :vSK:¥í::í mm mmmrn íiÝSWíiWíSiííí ■■ , ■ SEM Skotgrafahernaður r> I Kongó? Leopoldville, Elisabethville, 17. jan. — (Reuter) SÆNSKU hermennirnir sem undanfarna daga hafa átt erfiða ferð með jámbrautar- lest til Luena, sem er um 400 km norðvestur af Elisa- bethville, eru nú loks komn- ir þangað og hafa búið um sig í skotgröfum. Balubamenn hafa ekki lint á- rásum á lestina síðustu daga og S Síðustu fregnir frá Kor ■ herma að Lumumba hafi í c ; komið til Elisabetville í K S anga, og hafi hcrmenn g; j hans stranglega. kunnugt er skall verkfall á bátaflotanum á í Vestmannaeyjum hinn 15. þ. m. Þessi mynd sýn- ir flotann í stærstu ver- stöð landsins, bundinn við bryggjur. Veður hefur ver ið óhagstætt undanfarna daga og því hefðu róðrar að líkindum orðið fáir. — Ekki munu bátárnir leysa Iandfestar fyrr en samn- ingar hafa tekizt með sjó- mönnum og útvegsmönn- um. — Ljósm.: Sigurg. Jónass. lurginn á Þjdðviljanum Þíöngva honum til oð efa ofan i sig óhróður um lögreglustjóra Þ EIR , sem fylgjast með fréttaflutningi og öðrum skrifum Þjóðviljans, furða sigt oft á því hve sannlcikur og staðreyndir virðast skipta aðstandendur þess blaðs litlu. Þessi blaðamennska Þjóðviljans fékk heldur en ekki skell í gær. Lögreglu- þjónum er nú farið að of- bjóða svo hinar heimatil- búnu „hneykslissögur“ blaðs ins um lögregluna og yfir- stjórn hennar, að þcir tóku saman höndum og þröngv- uðu Þjóðviljanum til að hiðj ast afsökunar á síðustu rosa- fréttinni — unjlir stærsta fyrirsagnaletri blaðsins — á baksíðu þess í gær. • í sama dúr og önnur Þjóðviljaskrif Þessi síðasta frétt Þjóðviljans toirtist á baksíðu blaðsins á föstu- daginn, undir þriggja dálka stór- letursfyrirsögn, sem hljóðaði: „Lögregluþjónar hugðust lúskra lögreglustjóra". Fréttin var í sama dúr og margar aðrar um lögregluna og annað: „Um miðj- an síðasta vetur höfðu sex menn úr lögregluliðinu í Reykjavík, tveir af hverri vakt, bundizt sam tökum um að ráðast á yfirmann sinn, Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóra, og veita honum lík- amlega hirtingu. Ráðgerðu sexmenningarnir að sitja fyrir lögreglustjóra eftir að dimmt væri orðið, draga hann inn í húsasund og lúskra honum þar. Einnig kom til tals að hræða Sigurjón með því að hleypa skoti gegnum framrúðurnar í bíl hans. Ekkert varð af framkvæmd- um, en þessar ráðagerðir sýna hvernig andinn var orðinn undir stjórn Sigurjóns um það leyti sem morðbréfamálið kom upp. Ráðabrugg sexmenninganna hefur uni skeið verið á vitorði yfirmanna lögreglunnar, en þeir hafa tekið þann kost að láta kyrrt liggja. Telja þeir sér hag- kvæmara að þegja og láta sem Fi'h. á bls. 19 stöðvað hana hvað eftir annað. Ahlaupum þeirra hefur ávalt ver ið hrundið, en þrír sænskir her- menn særðust í viðureigninni um helgina. Fjölmargir hafa fallið úr hópum Baluba-manna. Þyrlur hafa verið sendar fná Kamina- herstöðinni með vopn og vistir til hinna sænsku hermanna, en þeir hafa sem fyrr segir, búið um sig í skotgröfum og hyggjast þaðan Framhald á bls. 19. j Tilraunir með j hnúðlaxinn | LONDON, 17. jan. (Reut- í er) — Tass-fréttastofan skýrir frá því, að tilraun- ir sovézkra vísindamanna til að láta Kyrrahafslaxa- tegund tímgast í Atlants- hafi, hafi heppnazt mjög vel. Segir Tass, að til- raunir þessar séu hinar merkustu sinnar tegundar. Hér er um að ræða hnúðlaxinn, sem er al- gengust laxategund í Kyrrahafi og tímgast skjót ast. Sérfræðingamir fluttu laxaseiði yfir í Atlants- hafið og áætla að 80 þús- und klakin síli hafi komið inn á svæði Barentshafs og Hvítahafs. ^ ***• Eisenliower for- seti kveður Washington, 17. jan. (NTB) EISENHOWER forseti flutti útvarps- og sjónvarpsræðu i kvöld og kvaddi þjóð sína. Hann hóf mál sitt með því að óska eftirmanni sínum hamingju og heilla í starfi og benda m. a. á þá ábyrgð er því sé samfara að vega og meta hugsanlegar lausn- ir á hverju vandamáli, en þau væru og yrðu óteljandi. Forsetinn bað mannkynið ekki greinast sundur, svo að menn beittu hver annan hatri og óga- un, heldur skyldu menn sýna hver öðrum tiúitssemi og virð- ingu. Hinn vanméttugi skyldi koma að sammngaborði með sömu réttindum cg hinn sterki, rnda þótt á þvi samningaborffi væru þeim vo?vb: igði búin og sárinai. Þau væru alltaf mevra vuði en örvæuting og kvöl orr- ustuvallarins. Það vissu þeir er þekktu stríð og vissu hverjar hö aii r.gar st/.-jcld mundi nú hafa í för með sér. Forsetinn sagði, að mikið starf væri fyrir höndum og sem ó- breyttur borgari skyldi hann aldei láta sitt eftir liggja, til að reyna að veita mannkyninu þá Framh. á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.