Morgunblaðið - 18.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. Janúar 1961 Bílkrani til leigu Sími 33318. Pelsa-hreinsun 1 Efnalaug Austurbæjar Skipholtí 1 — Sími 16349. Hreinsum allan fatnað Þvoum allan þvott. Nú saekjum við og sendum Efnalaugin LINDIN h.f. Hafnarstraeti 18, sími 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Píanó óskast til leigu Tilb. með uppl. um teg. hljóðfaerisins og æskilega leiguupphæð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „1088" Til Ieigu 2 herb. og eldhús í Laugarneshverfi. Tilb. ásamt fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist Mbl. merkt: „Laugames- hverfi — 1087“ Vantar 2ja herh. íbúð Aðeins þrjú í heimili. — Helzt í Austurbænum eða í Kópavogi. Uppl. í síma 23340 frá kl. 9 til 7. Plastvinnsluvélar v og mót til sölu. Tilb. send- ist strax, merkt: „Plast- vélar — 1089“ Kjólföt, sem ný, á háan og grannan mann til sölu. Verð kr. 1000,00. Uppl. síroa 23660 kl. 2—3 í dag. Lítil íbúð Systkin óska eftir 2 herb. og eldhúsi i austurbæ. — Reglusöm. Tilb. merkt: — „TVÖ — 1078“ sendist Mbl. fyrir 26. þ. m. Postulínsmálarar Get tekið postulín til brennslu. — Uppl. í síroa 16326. 2ja herb. íbúð er til leigu strax á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn um. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „1178“ 2% tonns trillubátur óskast til kaups, helzt vélar laus. Uppl. í síma 7046 — Garði. Múrvinna Önnumst allskonar múr- vinnu í bænum og úti á landi. Tilb. sendist í Póst hólf 79, Rvík, merkt: „Múr vinna“. t dag er miðvikudagurinn 18. jan. 18. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 6:16. Síðdegisflæði kl. 18:40. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- hringinn. — Læknavörður L.R. (íyrir vitjanin. er a sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 15.—21. jan. er i Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- ln alla virka daga kL 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgldaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrlr börn og fuil- orðna, upplýsingar i sima 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði 14.—21. er Ólafur Einarsson sími: 50952. _ Næturlæknir i Keflavik er Ambjöm Ólafsson, sími 1840. I.O.O.F. 9 = 1421188% I.O.O.F. 7 e= 1421188% = G. H. S Helgafell 59611177. VI: 2 I.O.O.F. 1 ~ 1421188% Heims. til í>m. 1 Gamall og nýr útsaumur verður nú kenndur á kvöldnámskeiði i Handlða- og myndlistaskólanum, er hefst eftir nokkra daga. Kennari er frú Anna Sigurðardóttir. Nauðsynlegt er, að umsóknir tilkynnist skólanum hlð allra fyrsta. Skrifstofa skólans. Skip- holti 1, er opin mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 6—7 siðd. Slmi 19821. Frá gamla Kópavogshælinu. — Um þessi jól eins og svo oft óður hafa margir, bæði einstaklingar og félög glatt okkur með heimsóknum, gjöfum og hlöýjum kveðjum. Það ýtði of langt mál að telja upp öll nöfn og nefnum þvi aðeins fá, eins og Re- bekkusystur, St. Ingólf, 'Kvenfélag Neskirkju, séra Jón Thorarensen, Jón Þorkelsson o. fl. o .fl. ÖUu þessu fólki og þeim ónefndu sendum við okkar hjartans kveðjur og þakklæti. Ekki viljum við gleyma að þakka listamönnunum, sem hafa lagt það á sig að koma hingað og skemmta okk- ur, eins og þeir Ævar Kvaran, Sigfús Halldórsson, Kristján Kristjánsson og fleiri. Guð blessi ykkur öll, kærar kveðjur. Sjúklingarnir i Kópavogshælinu gamla. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heldur skemmtifund mið- vikudaginn 18. jan. i Tjarnarkaffi, uppi. Herbergl félags frimerkjasafnara, Amtmannsstíg 2 er opið, mánud. kl. 8—10 e.h„ miðvikud. kl. 8—10 e.h, (fyrir almenning og veitt ókeypis fræðsla um frímerki og frímerkjasöfn- un). laugard. ki. 4—6 e.h. Frá Kvenréttafélagl fslands. — Fundur verður að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 17. jan. kl. 8,30. miða Krabbameinsfélag Reykjavíkur beldur áfram sölu happdrættismiða i Austurstræti 9 kl. 2—6 daglega. Einnig er þar tekið á móti andvirði miða, sem sendir hafa verið félagsmönnum, í bréfi. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar 1 svigum) GisU Ólafsson tU 23. jan. (Jón Hjaltalin Gunnlaugsson). Guðmundnr Eyjólfsson tU 23. jan. — (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson oakv. tima Karl Jónasson). Kristjana S. Helgadóttir tU 15. jan. Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, slmi 18535). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Þórður Möller til 18. jan. (Björn Þ. Þórðarson) . . . Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. k Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2„ opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er c ’nnig opið frá kl 8—10 e.h Hamingjan er heimafengin, hana er ekki hægt að tína í garði annarra* — D. Jerrold. Það er til lítils að hlaupa, ef stefnt er í skakka átt. — F. Nansen. Hljómlistin lýsir þvi, sem maður get- ur hvorki sagt né þagað yfir. — V. Hugo. Það að þora að gera skyldu sina hve« nær sem er, er hámark hreystinnar. — C. Simmons. Allir hafa meira en nóg hugrekki, tH þess að þola þrautir annarra. — Franklin* Þér ég helga þessar nætur, þessar dimmu vökunætur, þessar björtu Braganætur, bezta, eina vinan mín. Því ég vaki vegna þín. Ég er þinn um þessar nætur, þessa daga* og nætur, — ár og daga, alla daga’ og nætur. Guðmundur Friðjónsson: Vökunætur. JÚMBÖ og KISA + + Teiknari J. Moru — Ekki svona hratt .... (tarantel press) 1) Flutningabíllinn ók fram fyrir Júmbó — og þá kom hann auga á þær Kisu og Mýslu, sem stóðu uppi á pallinum innan um allt grænmet- ið og veifuðu til hans. Aumingja Júmbó ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, en leit um öxl og glápti á autt aftursætið, eins og naut á nývirki. 2) — Já, en .... en hvað hefur eiginlega orðið af þeim? hugsaði hann, alveg ringlaður. <— Hvers vegna stukkuð þið af hjólinu? hróp- aði hann svo til Kisu og Mýslu. — Við stukkum bara alls ekkert af .... það varst þú, sem týndir okkur! svaraði Kisa. 3) Júmbó þakkaði bílstjóranum fyrir greiðann, og síðan settust litlu vinkonurnar hans aftur upp á hjólið hjá honum, en nú batt hann þær dyggilega fastar með kaðalspotta. —< Ég ætla ekki að hætta á að týna ykkur aftur, sagði hann. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman Benson ritstjóri kemur þjótandi með hnefana á lofti til að bjarga Dísu .... Skyndilega kveður við byssuskot...._

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.