Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 1
16 siður og Lesbók 48. árgangur 16. tbl. — Laugardagur 21. janúar 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsln* Heillaóskir London og Moskvu, 20. jan. (NTB/Reuterj KENNEDY forseta bárust í dag árnaðaróskir og kveðjur víóa að úr heiminum. Nikita Krúsjeff, forsætisráð- herra, og Leonid Brezhnev, for- seti Sovétríkjanna, símuðu Kennedy heillaóskir og létu í íjós þá von að með sameigin- legu átaki megi þeim takast að bæta til muna sambúð landanna ©g andrúmsloftið í heiminum. Tító, forseti Júgóslavíu, kvaðst i heillaóskaskeyti sínu vona að hinn nýi forseti geti á þessum alvarlegu og flóknu tím um unnið að friðsamlegri lausn á vandamálum heimsins. Adenauer kanzlari Vestur- kýzkalands, sagði í ræðu í kvöld að embættistaka Kenne- dys væri stórviðburður. Hann kvaðst vera forsetanum algjör- lega sammála í öllu því er fram kom í ávarpinu sem hann flutti við embættistökuna. Walter Ulbricht, forsætisráð- berra Austur-Þýzkalands, sendi Kennedy heillaóskaskeyti og sagðist vonast til að hin nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna mundi vinna eindregið að því að draga úr spennunni í heiminum og að friðsamlegri lausn á her- yæðingarvandamálunum. Samkvæmt fréttum frá Moskvu, sendi Tass-fréttastofan út ítarlega lýsingu á hátíðahöld unum í Washington og einnig allt ávarp Kennedys án athuga- semda. f Bretlandi var ávarpi Kenne dys mjög vel tekið, og segja stjórnmálamenn þar að það gefi góðar vonir um batnandi sam- búð austurs og vesturs. Segja þeir að góðar horfur séu nú á því að viðræðurnar, sem fóru út um þúfur með toppfundinum í París í maí sl., verði teknar upp að nýju. Hundruð þúsunda Kennedy Enn flugslys Idlewild hjn NEW YORK, 20. jan. (NTB). —. Mexikönsk faþegaþota hrapaði í nótt til jarðar í nánd við Idlewild flugvöli í New York. Aðeins fjórir létu lífið af 102, sem í flugvélinni voru. Ilinir sluppu á undraverðan hátt ómeiddir. Þotan hrapaðl niður í Queens-hverfi New York borgar, um fimm kílómetrum frá‘ flugvellinum, og kvikn- aði strax { henni. Ekki náði eldurinn að breiðast út í nær- liggjandi hús. John P. Kennedy Með 7 lestir um FJÓRIR Sandgerðisbátar skiptu um veiðarfæri í fyrradag og fóru á síldveiðar. Þann dag fengu 12 Sandgerðisbátar 90 lestir af fiski, hæstir voru Hamar óg Guðbjörg með 11,1 lest hvor og Mummi með 9,1 lest. Átján Grindavíkurbátar reru í fyrradag og var Vörður aflahæst ur með 9,6 lestir. Alls höfðu bát- arnir 130,3 lestir. Washington, 20. janúar. (NTB/Reuter) JOHN Fitzgerald Kennedy var í dag settur í embætti sem 35. forseti Bandaríkj- anna. Kennedy er aðeins 43 •a, yngsti maðurinn, sem kjörinn hefur verið forseti. Hundruð þúsunda hylltu Kennedy í dag í höfuðborg- inni, bæði á leið hans til og frá hátíðahöldunum og við athöfnina, er hann tók við cmbætti. Þegar K«inedy hafði svar- ið embættiseið sinn, flutti hann ávarp, sem útvarpað var og sjónvarpað víða um heim. I ávarpinu opnaði hann leið fyrir nýjar samn- ingaumræður Sovétríkjanna og Bandaríkjanna og skoraði á ríkisstjóm Sovétríkjanna að vinna að því með hinni nýju ríkisstjórn demókrata, að skapa nýjan heim, byggð- an á lögum og rétti. Einnig lagði hann til að tekin yrði upp alþjóðabarátta gegn kúgun, fátækt, sjúkdómum og styrjöldum. Þoturnar ekki v/ð koma hér Pan Am flýgur ísland—Bretland ÞESS er að vænta, að Pan American hefji í vor reglubundn ar ferðir milli íslands og Stóra- Bretlands. Jafnframt ieggjast niður ferðir félagsins milli ís- lands og annarra Norðurlanda. Pan American er eina erlenda flugfélagið sem heldiur uppi reglubundnu farþegaflugi til ís- lands. Undanfarin ár hafa þess- ar ferðir verið viikulegar, frá New York um Keflavíkurflug- völl til Osló, Stokkhólms og Helsinki — og sömu leið til baka. ★ Hefur félagið lengi haft í Djilas laus — til reynzlu Belgrad 20. jan. (NTB-Reuter) MILOVAN DJILAS, fyrrverandi varaforseta Júgóslavíu, var í dag eleppt úr haldi til reynzlu, eftir að hafa afplánað tæpan helming «f 10 ára fangelsisrefsingu sinni. Djilas var dæmdur fyrir gagn rýni á stjórn Titos, og virðist sem álit hans hafi ekki breytzt mikið. Nokkrum tímum eftir að hann var látinn laus, sagði Djilas að ef til vttl hefðu skoðanir hans ur breytingum og einnig raun- veruleikinn, sagði hann. Það er því eðlilegt að skoðanir mínar breytist í samræmi við annað. En í grundvallaratriðum eru skoðan ir mínar óbreyttar ,sagði Djilas. Að öðru leyti sagði Djilas að engra trygginga hafi verið kraf- izt af honum, er hann var látinn laus. Hanjn kveðst nú munu hyggju að setja þotur á þessa flugleið og í vor mun þetta loks koma til framkvæmda. En jafn- framt verður sú breyting á áætl- uninni, að ekki verður koanið við í Keflavík sem fyrr. Enn verður því bið á að ísland kom- ist í „þotusamband“ við um- heiminn. í Þess stað mun Pan American biBCBja ferðir á nýj*ri iflugleið New York, Keflavík, Glasgow og London. Ferðir verða viku- legar og flogið með DC-7C, sömu gerð og undanfarin ár hefur annazt flugleiðina til Noorður- landa. ★ Flutningar Pan American til og frá íslandi hafa verið frekar litlir á undanförnum árum, enda eðlilegt. íslenzku flugfélögin fljúga bæði til meginilands Evrópu og New York frá Reykja vík, en vélar bandaríska félags- ins koma ætíð við á Keflavík- urflugvelli. Pan Am mun hins vegar vænta þess að geta byggt upp meiri flutninga milli ísiands og Bretlands — og jafnframt mun þetta tiiraun í þiá átt að athuga hvort margir Bretar láti sig muna um þann fargjalda Þá fyrst öruggir . . . í ávarpi sínu réðist Kennedy hvorki á Sovétríkin né á Krús- jeff. En hann tók skýrt fram að hann sem forseti mimi vinria að því að efla herstyrk Bandaríkj- anna meðan ekkert miðar áfram til lausnar á alþjóðlegum stríðsvandamálum. Þegar við er- um örugglega nógu góðum vopn um búnir, sagði forsetinn, þá fyrst getum við verið öruggir um að aldrei þurfi að grípa til þeirra. John Kennedy og Eisenhower forseti óku saman frá Hvíta húsinu til þinghússins á Capitol hæð, þar sem embættistakan átti að fara fram. Hundruð þús- unda manna hylltu forsetana á leiðinni, þrátt fyrir vetrar- kulda. Mikil snjókoma hafði verið í Washington undanfarinn sólarhring. En salti hafði verið dreift á leið þá er forsetamir óku, og var snjórinn þar að mestu horfinn. Herra Eisenhower Forsetaskiptin fóru fram kl. 12.52 eftir bandarískum tíma (kl. 16.52 ísL tími) eftir að Kennedy hafði svarið embættis- eið sinn og með því tekið við völdum sem 35. forseti Banda- ríkjanna. Skömmu áður hafði Lyndon B. Johnson svarið embættiseið og tekið við sem varaforseti. En um leið voru Dwight D. Eisenhower og Ric- hard M. Nixon lausir úr embætt um og orðnir almennir borgar- ar. — Embættiseiðurinn er 36 orð og með honum tók Kennedy að sér að halda, vernda og verja stjórnarskrá landsins. Dagurinn hófst hjá John Kennedy með því að hann var viðstaddur árdegisguðsþjónustu í kirkju heilágrar þrenningar, þrem tímum áður en athöfnin hófst á hvítum marrrjaraþrepum þinghússins. Um 900 manns hafði safnazt saman í kirkjunni til að biðja fyrir Kennedy og ríkisstjóm hans. Einnig saínað- ist mannfjöldi saman fyrir utan bústað Kennedys þegar hann og kona hans fóru þaðan til Hvíta hússins, þar sem Eisenhower forseti og kona hans ásamt Nixon varaforseta og frú tóku á móti þeim. Trumann fagnar Kermedy og Eisenhower veif- uðu báðir og brostu til mann- fjöldans, er þeir nokkru síðar óku saman eftir Pennsylvania Avenue áleiðis til Capitolhæðar innar. Á eftir þeim komu þeir svo saman í bifreið Nixon vara- forseti og Lyndon B. Johnson. Áður hafði Harry Truman fyrr- verandi forseti verið ákaft hyBt ur er hann kom til Capitol hæð- arinnar 20 mínútum áður en há- tíðahöldin áttu að hefjast. / Þúsundir manna höfðu safnast saman á flötinni fyrir framan ræðupallana, þar sem athöfnin átti að fara fram. Þó voru þarna færri en búizt hafði verið við, og er kuldanum um kennt. Bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn þegar Kennedy gekk, aí- Framh. á bks. 15. , mismun, sem er á þotum og eldri reyna að fa utgefið ymislegt það, véium miUi Bretiands og breytat lítið e*U. Heimurinn tek- er hann hefur rkað í fangelsinu. Bandarikjanna. Björgunar- fólk Algeirsborg, 20. jan. (NTB-Reuter) ALSIRSKIR uppreisnarmenn drápu í gærkvöldi sjö manns, þar af fjórar ungar konur, um 80 km. fyrir suð-vestan Algeirsborg. Fólk þetta var ásamt fleirum á heimleið til Algeirsborgar frá því að hafa tekið þátt í bj örg- unarstarfi á Ghrib-svæðinu en þar hafa geisað mikil flóð. Upp. reisnarmenn sátu um bifreðiir þeirra á heimleiðinni. Ein kvennanna var hvít, en þrjár serkneskar. Franskur herprestur, sem var með í förinni, fannst drepinn og stóð hnífur í hálsi hans. Tveir serkneskir hermenn, sem voru fylgdarmenn bj örgunarsveitar- innar, voru einnig drepnir. Uppreisnarmenn kveiktu í blf- reiðunum áður en þeir hurfu á brott. Stdrhrið i New York New York, 20. janúar. (NTB/Reuter) ÓVENJUMIKIL snjókoma hefur verið í norð-austur- héruðum Bandaríkjanna og er vitað um 17 manns, sem látið hafa lífið af þeim sök- um, 9 í Pennsylvaníu, 4 í New York-ríki og hina í Indíana og New Jersey. Lýst hefur verið neyðar- ástandi í Poughkeepsie í New York-ríki og í bænum Middle ton var 75 sentimetra snjór. f New York borg var stormur samfara snjókomunni, sem or- sakaði miklar truflanir á aliri umferð og var öllum flugvöU- iuu þar lokað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.