Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 3
 rfcaúgar'dagur 21. janúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 Hvaö getum viö gert fyriri frelsi mannkynsins Avarp John F. Kennedy6s forseÉi viðembættistdkuina í gær Meðborgarar mínir! í dag fögnum vér ekki sigri stjórnmálaflokks heldur höldum vér frelsishátíð — tákn endis engu síður en upphafs — merki um endur- nýjun jafnt sem breytingu, því að ég hef frammi fyrir yður og almáttugum guði unnið hinn sama helga eið og fyrirrennarar okkar mæltu fyrir nær 175 árum. um. ☆ Kyndillinn til nýrrar kynslóðar Öðruvísi er um að litast í heiminum nú en þá var, því að í dauðlegum höndum sín- um ræður maðurinn nú yfir því afli, sem í senn getur út- rýmt allri fátækt mannkyns- ins og slökkt alít líf á jörð- unni. En þrátt fyrir það, er enn við lýði um gjörvallan heim sama byltingartrúin og forfeður vorir börðust fyrir — sú trú, að réttur manns- ins eigi ekki rætur að rekja til gjafmildi ríkisins heldur sé hann kominn úr hendi guðs. Vér viljum ekki í dag gleyma því, að vér höfum hiotið hina fyrstu byltingu í arfleifð. Gjörið öllum það kunnugt frá þessari stundu og þessum stað, bæði vinum og óvinum, að kyndillinn hefur nú verið réttur nýrri kynslóð Bandaríkjamanna — sem borin er á þessari öld, hert í styrjöld, öguð í köld- um og sárum friði, stoltir af fornum arfi — ófúsir til að verða vottar að eða leyfa það að jafnt og þétt sé traðkað á þeim mannréttind- um, sem þessi þjóð hefur ætíð virt og vér virðum enn í dag. Stöndum sameinaðir Viti sérhver þjóð, hvort sem hún vill oss vel eða illa, að við munum gjalda hvaða verð sem er, bera hvaða byrði sem er, þola hverskyns harðræði, styðja hvaða sam- herja eða berjast gegn hvaða óvini sem er, til þess að tryggja varðveizlu og far- sæld frelsisins. Þessu lofum vér hátíðlega — og meiru. Vorum gömlu samherjum, sem vér deilum með menn- ingarlegum og trúarlegum uppruna, heitum vér hollustu tryggra vina. Stöndum vér sameinaðir, þá er það fátt eitt af því, sem vér tökum oss fyrir hendur saman, __sem vér getum ekki gert. Sundr- önnur mun þungbærari harð- stjórn geti haldið innreið sína. Vér munum- eigi ætíð vænta þess af þeim, að þær séu oss sammála í einu og öllu. En vér munum ætíð vona, að þær standi öflugan vörð um sitt eigið frelsi — og minnist þess, að þeir, sem á liðnum árum hafa í fávísi sinni seilzt til valda með því að ríða á baki tígrisdýrs, hef- ur það að Iokum gleypt. Þeim þjóðum í kofum og þorpum yfir hálfan hnöttinn, , sem berjast við að brjóta af *n«w rmntiRf'-siœtías sér hlekki eymdarinnar, heit. um vér að hjálpa af fremsta JOHN F. KENNEDY megni til að hjálpa sér sjálf- — Margir biffu þess meff eftir- um, hversu langan tíma, sem væntingu, aff sjá hinn unga þórf kann að krefja — ekki forseta, sem jafnan hefUr sökum þess, að kommúnist. gengiff herhöfffaffur, setja upp arnir séu að því, ekki af því pípuhatt vegna athafnarinnar að vér sækjumst eftir at- í gær. Þegar til kom, hélt kvæðum þeirra, heldur vegna hann, aff því er útvarpsþulir þess að það er réttmætt. Ef hermdu, affeins á hattinum í . frjálsa samfé'lag getur hendinni. Myndin hér aff of- ekki hjálpað hinum mörgu an, sem er af forsíffu vikurits- fatæku, mun það aldrei geta ins „Newsweek", bætir von- bjargað hinum fáu ríku. Húsbóndi í eigin húsi • Systurlýðveldum vorum sunn an Iandamæranna veitum vér serstakt fyrirheit — að breyta frómum orðum vorum í fróm ar athafnir — í nýju banda. lagi framfara — til aðstoðar frjálsum mönnum og frjáls- um ríkisstjómum við að varpa af sér fjötrum fátækt. ar. En þessi friðsama bylting vonarinnar mun ekki verða fórnarlamb fjandsamlegra afla. Viti allir nágrannar vor- ir, að vér munum sameinast þeim í andstöðu við ofbeldi og undirokun hvarvetna í heimsálfum. Viti það öll önn. ur ríki, að þessi álfa hyggst halda áfram að vera hús- bóndi í sínu eigin húsi. ☆ Byrjum leitina á ný Við allsherjarþing fullvalda ríkja, Sameinuðu þjóðirnar, síðustu og beztu von vora á tímum þegar vígvélar eru komnar langt fram úr cækj- um friðarins, lýsum vér enn stuðningi vorum — við að af- stýra því, að það verði aðeins vettvangur skammaryrða —. við að efla vernd þá, er það veitir hinum nýju og van- máttugu — og til þess að færa út endimörk boðskapar þeirra. Loks bjóðum vér ekki held- ur biðjum þær þjóðir, sem kynnu að vilja gerast and- stæðingar vorir, að báðir aðil- ar byrji á ný leitina að friði, áður en hin myrku öfl eyði- andi úr skák fyrir hina von- sviknu. ☆ s^tuiu ctivinj, gexL. Dunar- cu xuu uiyiivu ujli eyoi- cyumierjiuriiar, ux- aðir, getum vér fátt eitt gert leggingarinnar, sem vísindin - rýma sjúkdómum, ná tökum —— bví tvÍRt.rflííÍr1 QraaXnrM hafa Ipvst. Úr lapsincfi cylovrr*i Á lirifiirfiiúnnm ciótnoririo r\rr því að tvístraðir áræðum vér ekki að bjóða öflugri mótstöðu byrgin. Verndum frelsiff Þeim nýju ríkjum, sem vér nu bjóðum velkomin í raðir frjálsra þjóða, heitum vér því, að eigi skuli nýlendukúg «a í einni mynd til þess eins hafa verið rutt úr vegi, að hafa leyst úr læðingi gleypi gjörvalt mannkyn í sjálfstor- tímingu af ráðnum hug eða af slysni. Vér áræðum ekki að freista þeirra með vanmættinum, því að aðeins þegar vopn okkar eru án nokkurs efa nóg, get- um vér án nokkurs efa verið örugg um, að til þeirra verði aldrei gripið. á undirdjúpum sjávarins og örva listir og viðskipti. Látum báða aðila í samein- ingu gefa gaum að boðskap Esaja — um að „létta af hin- um þungu byrðum . . . (og) veita kúguðum frelsi“ hvar í heimi, sem þeir eru. Og ef unnt reynist að ná fotfestu í frumskógi tortryggn innar og samkomulag næst, skulum vér háðir sameinast um að leysa næsta verkefnið: Skapa, ekki ný valdahlutföll, heldur nýjan heim laga og rétt ar, þar sem hinir sterku eru réttlátir og hinir veiku örugg- ir — og friðurinn að eilífu varðveittur. Ekki á hundrað dögum Öllu þessu verður hvorki lokið á fyrstu hundrað dögun um né fyrstu þúsund dögun- um, jafnvel ekki í tíð þessar- ar ríkisstjórnar eða um okkar daga á jörðunni. En vér skul- um hef-jast handa. ^ í yðar höndumi, meðborgar- ar mínir, fremur en mínum, mun h.víla endanlegur sigur eða ósigur stefnu vorrar. Allt frá fyrstu dögum þjóðar vorr- ar ,hefur sérhver kynslóð ver- ið kvödd til þess. að sýna þjóð hollustu sína. Grafir ungra Bamdaríkjamanna, er hlýddu þessu kalli, má finna um ger- vallan heiminn. Nýr heimur laga og réttar Látum báða aðila taka hönd um saman og einbeita sér að dásemdum vísindanna í stað ógnana þeirra. Vér skulum í sameiningu kanna stjörnurn- ar, sigra eyðimerkurnar, út- ☆ Hvorugur ánægður En hvorug hinna tveggja öfl ugustu^ fylkinga þjóða getur verið ánægð með núverandi stefnu sína — þar sem báðir aðilar eru að sligast undan kostnaði nýtízku vopna, báðir réttilega uggandi yfir út- breiðslu hinna eyðandi vetn- isvopna, en þrátt fyrir þet-ta báðir að keppast við að breyta því óvissa jafnvægi óttans sem stendur í vegi fyrir síð- ustu styrjöld mannkynsins. Því skulum vél byrja á nýj- an leig — minnugir þess báð- ir aðilar, að háttvísi er ekki merki vanmáttar, og einlægn in krefst ætíð staðfestingar í raun. Vér skulum aldrei semja af ótta, en eigi heldur óttast að semja. Látum oss leita þeirra verk- efna, sem sameina oss, í stað þess að fást sífellt við þau vandamálin, sem sundra oss. Látum oss nú í fyrsta sinn semja raunhæfar og ítarlegar tillögur um eftirlit og umsjón með vígbúnaði — og færa hið fullkomna afl til þess að eyða öðrum þjóðum undir fullkom- ið eftirlit allra þjóða. Lúðurinn hljómar Nú hljómar lúðurinn enn í eyrum vorum — ekki til þess að kveðja ofckur til vopna, þo að vopna sé þörf — heldur sem kvaðning til að bera árið út og árið inn byrði hinnar langvinniu baráttu „glaðir í voninni, þolgóðir í raun“ — baráttunni gegn sameiginleg- um fjendum manhkynsins: Kúgun, fátækt, sjúkdómum og stríði. Getum vér beitt gegn þess- um fjandmönnum voldugu veraldarbandalagi, norðurs og suðurs, austurs og vesturs, er tryggt getur blémlegra líf alls mannkyns? Eruð þér fús til að taka þátt í þeirri sö'gulegu tilraun? f hinni löngu sögu heimsins hefur aðeins fáum kynslóðum verið falið það hlutverk að varðveita frelsið, þegar það hefur verið í mestri hættu. Ég vík mér efcki undan þeirri á- byrgð — ég fagna henni. Ég trúi því ekki, að nokkurt af oss mundi vilja skipta við nokkurn annan mann eða nokkra aðra kynslóð. Afíið, trúin og einlægnin, sem vér göngum með til þessa hlut- verka mun lýsa upp ættjörð okkar og alla, sem henni þjóna — og bjarminn frá þeim eldi getur viss/ilega lýst upp heiminn. Hvaff getum vér gert? Bandarísku meðborgarar mínir. Spyrjið ekki hvað land yðar muni gera fyrir yður — spyrjið, hvað þér getið gert fyrir land yðar. Meðborgarar mínir um all- an heim! Spyrjið ekki, hvað Bandaríkin muni gera fyrir yður — heldur, hvað vér get- um í sameiningu gert fyrir frelsi mannkynsins. Og að síðustu, hvort sem þér eruð bandarískur borgari eða heimsins, krefjist af oss sama styrks og sömu fórna og vér munum krefjast af yður. Með góða samvizku sem einiu vísu viðurkenninguna, með söguna sem hinn endanlega dómara yfir verkum okkar, mamum vér stjórna landinu sem vér elskum, biðjandi um Hans blessun og hjálp, en vit- andi það, að hér á jörðu munu Guðs verk sannlega verða ofckar eigin. STAKSTEINAR Hvers vegna lögðu þeir á skatta? Kommúnistar fjölyrffa nl mjög um „útgerffarauffvald“ «c „stórgróffamenn“ í hópi útvegs- manna. Á þaff hefur veriff bent, aff fyrir rúmum mánuffi siffan hélt Lúffvík Jósefeson og Þjóð- viljinn því fram, aff útgerffar- menn á fslandi væru allra manna fátækastir. Þeir þyrftu á mikilli affstoff hins opinbera aff halda tM þess aff geta gert skip sín út á komandi vetrarvertíff. En nú hefur slegiff í baksegi hjá kommúnistum. Vegna þese aff útgerffin og affrir atvinnurek- endur treysta sér ekki til þesa aff auka tilkostnaff sinn meff stór- hækkuffu kaupgjaldi, skamma kommúnistar þá blóffuguna skömmum. f þessu sambandi má einnig minna á þaff, þegar kommúnistar tala um aff útgerffin hafi safnaff ofsagróffa á undanförnum árum, aff í tíff vinstri stjórnarinnar höfffu kommúnistar forystu nm þaff meff öffrum flokkum stjórn- arinnar aff leggja stórkostlega skatta á almenning. Xil hvers áátt aff nota þessa skatta og til hvers voru þeir notaffir? Þeir voru notaffir til þess ag borga hallann á rekstri útgerðar- innar. „Ofsagróffi" útgerffarinnas var meff öffrum orðium ekki meiri en svo, ál tímabili vinstrí stjóm- arinnar, en aff leggja varff á al. menning 1200 millj. kr. á árí f nýjum sköttum, tö þess aff hægt væri aff halda útgerffinni í gangil Hver getur svo tekiff mark á kommúnistum, þegar þeir léta blaff sitt nú staffhæfa aff útgerff- in hafí safnaff „ofsagróffa" á und anförnum árum og ekkert sé því auffveldara en láta hana greiffa stórliækkaff kaupgjald? Eitt rekst á annars horn Þannig rekst ævinlega eitt á annars horn í málflutningi komm unista. Þeir eru aldrei sjálfum ser samkvæmir í neinu, nema því einu aff stefna stöffugt aff niffurrifi þjófffélagsins. Á því markmiffi missa þeir aldrei sjón- ar. Hvort sem Lúffvík Jósefsson er staddur a affalfundi Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna ttt þess aff útmála bágindi þeirra effa hann skrifar greinar í Þjóff- viljann mánuffi seinna, um þaff, hve stórríkir þeir séu, og hve auffvelt þeir eigi meff áff greiffa stórhækkaff kaupgjald, þá er til- gangur hans einn og hinn Aff grafa undan efnahagsgrundl velli bjargræffisveganna, skapa nýja verffbólgu, sem hlyti aff hafti i for meff sér hrun og randræfff i Þjófffélaginu. Síldveiðin og verkföllin Meff sjómannaverkföllunum I byrjun þessarar vertíffar ætluffu kommúnistar og Framsóknar- menn sér aff skapa hallærisá- stand í verstöffvum landsins og stefna öllum efnahag þjófffélags- ins í stórfellda hættu. Hin mikla síldveiffi hér viff Faxaflóa og Suff vesturland hePur í bili spillt þess- um áformum hallærismannanna. Fólkiff hefur nóg aff gera og góff- ar tekjur. Fleiri og fleiri bátar búa sig á síldveiffar, því yfirgnæf andi meirihluti sjómannanna viH ekki vera í landi á hávertíffinnl. Þetta þykir kommúnistum og Framsóknarmönnum mjög í- skyggilegt. Hallæriff virffist ætla aff fara út um þúfur, áffur en þaff fæddist. Þaff er mörg mæff- an sem dynur á tvíburabræffrun- um, Framsóknarmönnum og kommúnistum wnj þessar mund- ir. En álbyrgffarleysi þeirra á þó eftir aff leika þá ennþá grárra síðarmeir. Og Framsóknarmenn eru ekki búnir aff bíta úr nálinni meff hW algera bandalag sitt viff kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.