Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. janúar 1961 MORGVTSBL ÁÐIÐ V 5 H.f. Jöklar. Langjökull lestar á Vest íjörðum. Vatnajökull er í Rvík. H.f. Eimsikpafélag íslands: — Brúar £oss er í Nörresundby. Dettifoss er á leið til Hull. Fjallfoss er á Ólafsfirði. Goðafoss er á leið til New York.. Gull foss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Swinemunde. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er 1 Rvík. Tröllafoss er á leið til Belfast. Tungufoss er á leið til Kostock. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík á morgun vestur um land. — Esja er á Austfjörðum. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvík ur. — Þyrill er á leið til Manchester. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær aust- tir um land. Herðubreið er á Aust- fjörðum. — Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðar- hafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Rvíkur frá Riga. — Askja er á leið til Ítalíu. Hafskip h.f.: — Laxá fór í gær frá Cardenas til Reykjavíkur. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson «r væntanlegur frá Helsingfors, Kaup mannahöfn og Osló kl. 21:30. Fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 15:50 é morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafj., Sauðárkróks og Vest mannaeyja. — Á morgun: Til Akureyr ar og Vestmannaeyja. $k§út svör Hinrik fjórðl, konungnr Frakklands frá 1589—1610, var konu sinni, Margréti af Valois, mjög ótrúr. Skrifta- faðir hans ávítaði hann stöð- ugt fyrir þetta, og sagði að hann ætti aðeins að hugsa um eiginkonu sína. Hinrik varð þreyttur á þessum sífelldu á- vítum og lét gefa skriftaföð- ur sínum akurhænu við hverja máltíð þrjár vikur í röð, að síðustu gat hann ekki orða bundizt og sagði: — Ennþá akurhæna, yðar há- tign. — Já, svaraði konung- urinn, og ennþá drottningin. Nr. 8. Norskl lelkarlnn Bjþrn Bjþrnson (1859-1942) var eitt sinn ráðinn tii þess að setja á svið leikrit, við hirðleikhús í litlu þýzku furstadæmi. Furstinn hafði mikinn á- I|jga á leiklist og var alltaf að skipta sér af leikstjórn- innl. Kom að því að Bjþrnson og hann urðu ósáttir og furst- inn hrópaði: — Ég skipa yð- ur að vera á hrott úr landi minu innan 24 klukkustunda. Leikstjórinn hneigði sig auðmjúklega og sagði: — Ég þarf ekkl nema hálftíma, yð- ar hátign, ég er á hjóii. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Auður Samúels- dóttir, Snjallsteinshöfða, Lands- sveit og Jón Ingi Magnússon, Hvammi, Vestur-Eyjafjöllum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Selma Jóhannsdóttir, Skólaveg 36, Vestmannaeyjum og Gunnar Jónsson, vélstjóri, Mið- ey, Vestmannaeyjum. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Þórdís Helgadótt ir, skrifstofumær, ^ Réttarholts- veg 43 og Bjarni Árnason, iðn- nemi, Skólavörðustíg 41. Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Árdís Björnsdóttir frá Akureyri og Ingvar Þorvaldsson frá Húsavík. Heimili þeirra er að Tunguvegi 28, Reykjavík. FLUGMENN, sem í fram- tíðinni fljúga út í geim- inn, þurfa varla að láta sér leiðast, því að hinn þröngi klefi þeirra verður fullur af tækjum, sem þeir þurfa að hafa vakandi auga með og nota. Mynd þessi er af einum hinna bandarísku flugmanna, sem valdir hafa verið til þess að fljúga út í geiminn, M. Scott Ourpenter. Hann er hér í klefa sem er nákvæm eftir- líking af klefum þeim, er menn munu verða sendir í út í geiminn. Fyrstu ferðirnar munu verða stuttar og í þeim verður safnað reynslu í lengri ferðir Fyrst umhverfis jörðina í mikilii hæð og síðan til tunglsins og annarra pláneta. — Þú verður að viðurkenna að Þegar sérhver ganti og gjóstur grunnhyggnina æsti í róstur, fús til sig og sína að spara, Sjálfur ætlar hvergi að fara. Eggjaði hæst á múgamannsins mannablót til fósturlandsins, viss, að bera í sínum sjóði sæmd og auðlegð frá hans blóðf, tómum köllum kokhreystinnar kaupa nafnbót lýðhyllinnar: Stærstan huga þurfti þá, að þora að sitja hjá. Stephan G. Stephansson: Ögranir. Betra er að haltra alla leið til him- ins, en komast þangað alls ekki. Billy Sunday. Ifamingjusamt lijónaband er hús, sem reisa verður daglega. A. Morois. ★ Kennarinn: — Hvað er eyði- mörk, Tómas? Tommi: — Eyðimörk er stað- ur, þar sem enginn gróður vex. Kennarinn: — Alveg rétt, get- urðu nefnt mér dæmi? Tommi (eftir nokkra umhugs- un): — Höfuðið á honum pabba. ★ Sjómaður: — Ég hef einu sinni lifað sex mánuði með mann- ætum. Annar sjómaður: — Gaztu fengið þá til að hætta mannát- inu? — Nei, en ég kenndi þeim að borða með hníf og gaffli. Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., firrimtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 néma laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.h C' sm SENDIBÍLASTQÐIN 5 ára ábyrgð Klæðum og gerum við göm ul húsgcgn. Seljum sófa- sett, eins og tveggja manna svefnsófa. Kaupið beint if verkstæðinu — Hásgrgna- bólstrunin, Bjarggrs.íg 14. Akranes Til sölu eru húseignir Bif- reiðaverkstæðis Akraness. Leiga á húsunum kemur til greina. Uppl. í síma 135 Akranesi. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Innibyggðir skápar sér inngangur og snyrtiher- bergi. Uppl. í síma 15701 eða í Skipholti 34. íbúð til sölu 2ja herb. íbúð til sölu £ Norðurmýri. Laus 14. maí. Uppl. £ síma 36427. íbúð Tvær mæðgur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35051. Nælon pels, stórt númer, til sölu, uppl. £ síma 23796. Til Ieigu 2ja herb. íbúð. Tilb. merkt „Reglusemi — 2012“ 1094“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðj udagskvöld. Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegnum síma. Guðlau'gur Einarsson málflutningsskrifstofa. Símar 16573 og 19740. Skattaframtöl Önnumst skattaframtöl fyr ir einstaklinga og fyrirtæki Opið til kl. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lögfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. íbúð til leigu 2 herb. og eldhús í Kópa- vogi. Tilb. er greini mán- aðar- og fyrirframgreiðsl- ur sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: — „Austurbær 10§5“. J árnrennibekkur óskast til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. í síma 35911. 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Uppl. 1 síma 18239. Unglingspiltur 14—16 ára óskast nú þegar í sveit til heimilisstarfa. — Uppl. í síma 14854. Eldavél ' óskast til kaups. Uppl. I síma 50958. Kvenfélag Bústaðasóknar • heldur spilakvöld laugar- daginn 21. þ. m. kl. 8.30 í Háagerðisskóla. — Mætið vel. — Nefndin. MálfumíaftLgiil -ÓÐINN- h e 1 d ur Hlutaveltu í Listamannaskálanum sunnudaginn 22. jan. kl. 13,30. Margt góðra muna, meðal annars: matvara, allskonar sfeótau, rafmagnsvörur, vefnaðarvara og margt fleira. Aðgangur ókeypis. Húsgögn til sölu Dagstofusett, sófi og 3 stólar, Svefnherbergissett (Danskt). Selst ódýrt. Til sýnis Sörlaskjóli 19 kjallara laugardag og sunnu- dag kl. 3—7 s.d. R ö s k u r Sendisveinn óskast strax. HF. Eimskipafélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.