Morgunblaðið - 21.01.1961, Side 13

Morgunblaðið - 21.01.1961, Side 13
Laugardagur 21. Janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 13 ALLT Á SAMA STAÐ NYJUNG - MÁLMFYLLING LátiB okkur leysa vandann Gerum ónothæfa SVEIFARÁSA KVISTÁSA og hverskonar ÖXL A hluti sem nýja Það er því ástæðulaust lengur að henda ofangreindum hlut- um^ heldur senda okkur þá, og við munum gera þá sem nýja og í hvaða máli, sem þér óskið. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. Þorrinn er hafinn m6uS gæfi.ap égværi kominn i rúmið, háttaður, sofnaðui; vaknaður aftur og farinn að éta". M eðstoínandi fyrir félag, til að gæta eigna manna, sem er um það bil að taka til starfa, óskast. Hann þarf að hafa verzlunarmenntun og vera fær um að annast um öll málefni fé- lagsins. Hann þarf að vera reglusamur og áreiðanlegur. — Nauðsynlegt framlag hans er um 35 þús. krónur, sem hann verður að gefa tryggingu fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Meðstofnandi — 49“. Skrífs tofus túika Skrifstofa Seltjarnarneshrepps vill ráða stúlku til starfa hálfan daginn (kl. 1—5 e.h.) Umsóknir sendist undirrituðum eigi síðar en fimmtudaginn 26. janúar. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Vikan er komin ót. Af efni blaðsins má nefna m. a.: Stéttaskiptingin eykst stöð- ugt meðal unga fólksins. Við- tal við unga stúlku úr Menntaskólanum. Einvígið, spennandi smásaga eftir R. C. Huchinson. Annar þáttur í verðlauna- getraun Vikunnar. 18.000,00 kr. myndavél í boði. Vandkvæði, smásaga eftir Einar Kristjánsson, fjallar um Reykjavíkurferð Rósa í Dal. Er þetta svipmót næstu tíu ára? Þátturinn hús og hús- búnaður birtir mjmdir af hús- gögnum frá nokkrum Bvrópu löndum, sem arkitektar búast við að verði vinsæl næstu tíu árin. Bölsýn ung skáld. Sagt frá ungskáldakynningu í Háskól- anum. Fordæmi og viðvörun. Dr. Matthías Jónasson skrifar um þá viðleitni foreldra að fá börn sín til að líkjast ein- hverjum, sem þau telja til fyrirmyndar og hvaða álhrif það getur haft. Ertu myrkfælinn? Menn og konur á öllum aldri svara þeirri spurningu. Peysa á ung barn. Uppskrift að fallegri peysu á yngsta meðlim fjöd- skyldunnar. Sími __ ^ 3V333 ^VALLT TIL LEIfiU: Vc Iskóf lur Kranabí lar 3)ráttarbílar Flutnmgavagriar þuNGAVINNUVÉLKR.^I 1 SÍMl 3f333 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAB í Þjóðleikhúsinu þriðjud. 24. jan. 1961 kl. 20,30. Stjórnadi: BOHDAN WODICZKO Efnisskrá : L. van Beethoven: Sinfónía nr. 7, A-dúr.op. 92 M. Karlowicz: „Söngur eilífðarinnar“, sinfónískt ljóð R. Palester: Pólskir dansar úr ballettinum „Söngur jarðarinnar" Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Iðja, félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 23. janúar 1961 kl. 8,30 e.h. í Iðnó. Dagskrá: Tillögur til breytinga á samningum félagsins. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Skrifstofuhúsnæði til leigu Höfum til leigu rúmgott skrifstofuhúsnæði á Lauga- vegi 19 H hæð. Húsnæðið er nýstandsett og lítur vel út. Upplýsingar í símum 34095 og 35450. Bókhaldarí Við höfum verið beðnir að ráða bókhaldara að fyrir- tæki út á landi. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. EYJÓLFUR K. SIGURJÓNSSON RAGNAR A. MAGNUSSON löggiltir endurskoðendur Klapparstíg 16, sími 17903. Hefurðu kynnt þér pennavinina í Hcimilispóstinum? Kemur IVýstárlegt vikublað með fjölbreytt lestrarefni heigina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.