Morgunblaðið - 21.01.1961, Page 14

Morgunblaðið - 21.01.1961, Page 14
14 MORVVNBLAÐIÐ Laugardagur 21. Januar 1961 — Minningarorð Framh. af bls. 6. bak manni eins og Agli í miðju tafli, — ímiðjum lei'k. Egill var raunar bardagamaður ag harð- skeyttur ef því var að skifta. En Agli hæfðu engin vettlingatök. A þrjátíu árum auðnaðist honum og nánustu samher-ja sinna heil byggðarlög til sjávar og sveita. I Fléanum reis mjólkurbú sem nú er eitt hið fullkomnasta á Norð- urlöndum. Stakkur sá sem skor inn hafði verið Kaupfélagi Ar- mesinga reyndist í höndum Egils aflt of smár. Eitt glæsilegasta verzlunaiíhús á Suðurlandi var ,reist eftir stríðið ýfir kaupfélag- ið á Selfossi. Jafnframt var kom ■ið þar á fót stóru og fulikoimnu bifreiðaverkstæði, trésmiðju o.fl. o.-fl'. Með þessum framkvæmd- um stækkaði að sjálfsögðu kaup túnið að Selfossi og er það eitt með öðru, að fyrir atbeina Egils var gerð þar mikilvirk hitaveita. 1 upphafi voru raunar afurðasölu lögin, með þeim var lagður grund vöilurinn. Hitt kom allt á eftir, -mjólkurbúið, „hin stórfellda Æft á töflu HINN 1. marz eiga íslending ar að mæta í eldinum. Hand- knattleikslið íslands á þá að mæta Dönum og daginn eft- ir landsliði Sviss. Þessi þrjú lið skipa 4. riðil úrslita- keppni heimsmeistarakeppn- innar í handknattleik. fslend ingar eru komnir á blað með Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Stéttaskipting eykst stöð- — Hvernig er það, ef strá'kur og stelpa úr menntaskólanum trúlofast og við skulum segja, að stelpan væri dóttir ein- hvers forstjóra og uppalin á finu heimili, en stráfcurinn væri sonur verfcamanns eða múrara. Væri það álitið gott? — Já, það held ég. Strák- urinn sjálfur væri auðvitað aðalatriði málsins og það mundi ekjki gera neinn mis- mun, hrver faðir hans væri, nema fólfcið væri alveg sér- stafclega snobbað. Ég þekfci bráðgáfaða stúliku, dóttur þekíkts borgara hér í bænum, og hún trúlofaðist járnsmíða- nema. Ég heyrði heilmikið talað um það, hvort foreldrar hennar væru ekki alveg í rusli og hvað hefði eiginlega fcomið yfir stúlfcuna. Nú vita allir, að járnsmiðir eru hvorki betr-i né verri en aðrir menn og kannski verður hún mifclu hamingj usamari í hjónaband- inu með honum, heldur en einhverjum menntamanni, sem hún hefði gifzt annars. Þetta er kafli úr mergjuðu viðtali við unga stúlku úr menntaskólanum, sem birtist í Vikunni, þar sem sagt er frá hinni síaufcnu stéttaskipt- ingu meðal unga fólksins. 12 beztu handknattleiksþjóð- um heims — og það hefur skeð fyrir orð skeleggra for- ystumanna, enda þótt ekkert löglegt eða fullnægjandi handknattleikshús sé til á íslandi. íslenzka landsliðið hefur æft að undanfömu. Tólf menn hafa verið valdir til ferðarinnar og hafa nöfn þeirra áður birzt. í vikunni buað HSÍ f-réttamönn- um suður til Keflavíkurvallar, þar sem helztu æfingar liðsins fara fram — því þar er stærst- ur salur á landi hér. Eftir er endanlega að velja einn eða tvo leiknienn til far- arinnar. Blaðið hefur hlerað að helztu kandidatar í þær stöður séuPétur StefánssoiT, KR, — I.O.G.T. I. O. G. T. Barnast. Unnur nr. 38. - Fundur í fyrramálið kl. 10.30. ■ Leikþáttur, kvikmynd. Gæzlumaður. sem stóð sig mjög vel á æfingu syðra í vikunni — og Heinz Steinman, KR. Landsliðsnefndin heldur erm vali sínu leyndu — en séu þeir ekki enn endanlega ákveðnir, viljinn við benda á einn góðan — Matthías Ásgeirs- son, ÍR, sem sýnt hefur í úr- valsleikum meirí hæfni en aðr- ir í því að leika fjölþætt spil og það með hvaða félagsmanni öðrum en hans félags. HSl á í fjárhagsörðugleikum. Flugferðir liðsmanna eru þó frí- ar frá Reykjavík á áfangastað og heim aftur. Þrátt fyrir það er kostnaður af æfingum, ferða- lögum til Keflavíkur, þolpróf og annað um 80 þús. kr. Þessa fjár aflar HSÍ m. a. með aug lýsingatekjum af leikskrá Is- landsmótsins — en af þeim tók þó Handknattleiksráð Reykja- víkur 25% skatt, svo þær tekj- ur HSÍ rýma verulega. Síðasti æfingaleikur landsliðs- ins er gegn liði blaðamanna, 17. febr., að Hálogalandi. Barnastúkan I>iana nr. 54 Fundur á mor-gun. Fjölþætt skemmtiatriði. Samkomur YTRI-Njarðvífc og Keflavík „Fagnaðarerindið um hann, sem elskaði ofcfcur og gaf sjálfan sig fyrir ofckur“ mánudagskvöld í skólanum Ytri-Njarðvík og fimmtudagskvöld í Tjarnarlundi fcl. 8.30. Velkomin. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á mor-gun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h.. — Öll böm velfcomin. Zion, Óðinsg. 6A. Á morgiun sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-menn samfcoma fcl. 20.30 Allir vel'komnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Framhal-d ársfundar safnaðar- ins kl. 8.30. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30: Samkoma. Ræðumaðnr: Gand. tbeol. Erling Moe. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Allir vel- komnir. Um heimsmeistara- keppnina i knatt- i knattspyrnu IÞROTTABANÐALAG Keflav.'k- ur ættar að sýna knattspyrnu- m.ynd frá heimsmeistarakeppn- iani í knattspyrnu í Félagsbíó- iou * Keflavík kl. 5 á laugardag og kl. 1,15 á sunnudn •. Verða þetta einu sýningarn ir á Suður- nesjum. SVEINBJÖRN DAGFINSSON hæstaréttarlögmaðiu EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Simi 19406 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. s s s s s s s s Haukur Morthens s ásamt hljómsveit Árna Elfar I ■ skemmta í kvöld. j s Dansað til kl. 1. V i Matur framreiddur frá kl. 7. | s Borðapantanir í sima 15327. s s 5 Félagslíf Körfuknattleiksdeild Ármanns gengzt fyrir námskeiði í körfu knattleik fyrir 4. flokk (14 ára og yngri). Æfingar er-u í fim- leikasal Gagnfræðasfcóla Aust- urbæjar á þriðjudögum kl. 8.00. Þjálfarar eru nokfcrir beztu körfufcnattleiksmenn Ármanns. Mætið stundvíslega. Allir ved- komnir. — Stjórnin. Jósepsdætur Farið verður í Dalinn um helg ina. Ferðir frá B. S. R. ki. 2 og 6 í dag. — Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 4. og 5. floikkur. Skemmtifundur í félagsheimil- inu á sunnudaginn kl. 3. — Kvikmyndasýning, Bingó o. fl. Stjórnin. í. B. R. — Badminton Æfin-g í dag í Valshúsinu fcl. 4.20—0.50. Fyrir byrjendur og nýliða. Kennarar á staðnum MALFLUTNIN GSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8 II. hæð. ORN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 184&9. skipulagning mjólkurflutninga austanfjalls og að austan til Reykjavíkur. Og í Reykjavífc reis mjólkurstöðin, og mjólkur- samsalan var skipulögð. öllum þessum framkvæmdum stýrSi Egill og þeim fylgdu oft mikil átök. Egill var kaupfélagsstjéri K.A. í rúm 30 ár (frá 1930) Hann var um áratugi formaður í stjómum Mjólkurfbús Flóa- mann-a, Mjólkursamsölunnar og Meitilsins í Þorlákshöfn. Hann var í stjórn m-a-rgra annarra fyrir tækja, m.a. S.I.S., Olíufélagsins, Almenna byggingafélagsins O.0. Um eitt skeið ævinnar hafði hann skip í millilandaflutning- um. Og þá er enn ótalin Þorláks- höfn. - # K.A. keypti fyrir nokkrum áratugum hina gömlu verstöð, Þorlákshöfn. Fyri-r fimmtán ár- um var þar aðeins eitt sveita- býli og rústir af gömlum verbúð um og gamalli bryggju. Engin útgerð. En nú fimmtán árum síð ar? Það er ekki nóg að segja að risið sé þorp í Þorlákshöfn, með mörgurn stórum byggingum og snotrum íbúðarhúsum. íbúar þar eru raunar nú á annað hundrað, og miklu fleiri á vertíð. En það segir lítið. Hitt er sönnu nær, að þarna sé kominn vísir a@ bor.g, að samgöngumiðstöð Sunnlend- lendinga austanfjalls. Þarna er frystihús saltfisksþurrkhús og geymsla, beinaverksmiðja, stóc vörugeymsla og þarna er að koma fullkomin höfn fyrir báta og hafskip. Sjálfur gerði Egili þarna út marga báta á vegum Meitilsins h.f. Draumurinn ura Þorlákshöfn hefir verið að ræt- ast á aðeins fimmtán árum, draumu-r Egils Thorarensen, sent hann sá verða að veruleika. Orð eru fátækleg, menn verða að sjá‘ framkvæmdirn-ar í Þorlá'kshöfn-. Egill var sannarlega efcki ein- hamur. Eg sagði að hart væri að sjá á bak Agli í miðjum leik. Hann bar það ekki utan á sér, að hann var ekki alltaf líkamlega hraust- ur. En andlega var hann sterk- ibyggður og stórmenni mikið. Það fundu þeir bezt, sem sóttu hann heim. Gestrisni Egils var lands- kunn. Enginn fornhöfðingi getur hafa veitt af meiri rausn og -höfð ingsskap en Egill. Hann yar hrófc ur alls fagnaðar. Og ljúfur og glaður í umgengni við vini og gesti. Hann átti auðvitað sínar; kyrrlátu stundi-r. Þá las h-ann Ijóð og sögur, dáði séra Matthías og Einar Benediktsson, las þó jöfnum höndum ungu skáldin, hafði á hraðbergi stökur og vísur og heil kvæði. Egill var mikili hestamaður, fór stundum lang- ferðir um óbyggðir á hestum, stundaði skíðaferðir með vinura sínum og hafði yndi af laxveið- um. Hann átti góða vini um allt land og fjölmargra utan lands- steina. Egill dó ungur, þótt árin væru orðin 64 (f. 7. jan. 1897). Ekkert í farí hans var orðið gam-alt. Hjartasjúkdómur sá, sem að lok um vann á honum, hafði á undari förnum árum oft gert vart við sig og stundum hastarlega. En ávallt rétti Egill við. Það var ekki aðeins von, heldur trú, að hann myndi einnig að þessu sinni bera hærra hlut og lifa mörg ár enn. En þegar öllu er á botninn hvolft, þá er það satt, að enginn má sköpum renna. ★ V Foreldrar Egils voru Grímur Thorarensen, bóndi að Kirkjubæ og kona hans Jónina. Móður, sinnar hefir Egill minnst í frá. bærri grein í bókinni „Móðir mín“. Börn Egils eru fjögur: Grímur, fulltrúi, Selfossi, Benedikt, framkvæmdastjór-i, Þorlákshöfn, Edda, gift Ólafi Sveinssyni, stórkaupm., Reykja. vík og Jónína, gift, Gunnari Pálssyni, forstjóra, Dalvík. Frá- skilin móðir þeirra Kristín, (dóttir Daníels Daníelssonar) lifir Egil. Egill var mikill heim. ilismaður og eftir að börnin fóru að heiman fylgdu sterk vináttu. bönd frændsemi. Öll fjölskyldan á nú um sárt að binda. Og svo er um marga aðra. Pétur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.