Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. janúar 1961 MORGUNBL AÐ1Ð 9 Veitingastofa á góðum stað til sölu. Tilboð merkt: „Veitingasala- 1310“, sendist afgr Mbl. fyrir n.k. fimmtudag. ALLT A SAMA STAÐ Bifreiðavarahlutir Nýkomið mikið úrval varahluta í WiIIys- jeppann og flestar aðrar gerðir bíla. u *■« 42. *o 3 *a < ’S *o es *o ct bJC 3 43 •*o 42* *o <u > 3 bc <u «*h ct •g 4! 43 eð eS > EfNISBREIOD* ■ CS «0 .5 sa .Sf Cð H S O Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 Rýmingarsala Svefnsófar á aðeins kr 2500 til sölu í dag, sunnudag, — Svampar — Fjaðrir — Svart- grátt tízku ullaráklæði, rúbin rautt o. fl. — Ath. greiðslu- skilmála. Nýir vandaðir sófar. Verkstæðið Grettisgötu 69 Opið kl. 2—9. H jólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og um helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Hjólbarðaviðgerðin Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 Vantar vinnu Þýzk stúlka 21 árs, sem talar aðeins þýzku og hefur próf frá þýzkum verzlunar- skóla vantar vinnu, mætti vera við húsíhiálp, 6 tLma á dag. Þarf ekki herbergi. Tilb. merkt: „1281“, leggist inn á afgr. blaðsins. INNANMAl C lUOCA VINDUTJÖLD Dúkur — Pappir og plast Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót > afgreiðsla Kristján Siggeirssan Laugavegi 13 — Sími 1-3Í-79 Cólfslípunin Barmahlíð 33. — Sími 13653. Odýrt skraut A útsölunni hjá Meninu í Kjörgarði, fáið þér allt hugsanlegt skraut fyrir mjög lágt verð. Eyrnarlokkar, hálsmen, festar, hringir, nælur, herra og dömu- armbandsúr auk skrautmuna í heimilið úr gulli, silfri, krystal, pletti, stáli. SKRAUTMtJIMAUTSALAIM MEMIÐ Kjörgarði, Laugavegi 57 Á Rýmingarsölunni ÚLPUR. Verð áður kr. 1802.00. Nú kr. 1260.00 JAKKAR, vatteraðir. Verð áður kr. 1265.00. Nú kr. 700.00 PILS ullar. Verð áður kr. 755.00. Nú kr. 375.00 BUXUR. Verð áður kr. 636.00. Nú kr. 450.00 KJÓLAR. Verð frá kr. 200.00. SLOPPAR í miklu úrvali. Snyrtivörur o. m. fl. Bezt RYMINGARSALAN Vesturveri Frá Skaftstofu Reykjavíkur AUir þeir, sem fengið hafa send eyðublöð undir launauppgjöf eða hluthafaskrár, eru áminntir um að gera skil nú þegar. Áríðandi er; að fá öll eyðublöðin til baka, hvort sem eitthvað er út að fylla eða ekki. Skattstjórinn í Beykjavík Höfum fengið hið heimsþekkta þýzka ULLARGARN (Nomotta = enginn mölur) í 3 tegundum og mörgum litum. Eigendur PASSAP-prjónavéla fá nú 5% afslátt af öllu ullargarni hjá okkur gegn framvísun ábyrgðarskírteinis. Verzl. PFAFF hf. Skólavörðustíg 1 A verksmiðju 'útsala í eymundsson kjallara hafið þér fengið betra boð? Hvítar herraskyrtur fr.á kr. 125.00. Mislitar herraskyrtur frá kr. 65.00. Herranærbolir m/hlýrum kr. 18.00. Herranærbolir með % ermum kr. 29.00. Síðar nærbuxur fyrir unglinga kr. 29,80. Telpna nærföt kr. 10.00. Kvenpeysur, alull kr. 120.00. Dömu- og unglinga crepe sokkabuxur kr. 125.00. Slæður kr. 25.00. Frystihúsa- og garðbuxur fyrir kvenfólk kr. 60.00. a morgun bœtisf við; Karlmannasokkar kr. 15.00. Herraskyrtur úr flaueli kr. 125.00. Herramanchettskyrtur kr. 99.00. Barnanáttföt kr. 69.00. Kvenblússur kr. 35.00. Kvenpils kr. 98.00. Nælonsokkar kr. 30.00. það borgar sig að koma í eymundssonkjallarann SKEMMTILEGUSTU= myndasögurnar HEIMILIS-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.