Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. janúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fólk Eftir margra mánaða opinber- ar heimsóknir til ýmissa ríkja, itóku konungshjónin frá Thai- landi sér frí, áður en heyra á neinn eftirmann minnzt, i og í öðru lagi var hann ekkert ánægður með að Pinay skildi fá 5 atkvæði, en hans eigin forsætis ráðherra, Debrés aðeins !. En Pinay er búinn að vinna sér vin- sældir sem „sparsami ráðherr- ann“ og það er þungt á metunum. ★ Talið er að ekki líði á löngu þar til fyrsta konan setjist í dóm arasæti í Englandi — og það meira að segja bæði falleg og vel þau héldu gefin kona. ■ • jy Rose Heilbron er kona sú, sem hér um ræðir, 46 ára gömul og vel þekkt af öll um, sem fylgjast með enskum sakamálum. Hún hefur verið verj- andi í fjölda- mörgum athygl- isverðum sakamálum og — eins og sagt er þar í landi — sent margan morðingjann í faðm sinn ar elskuðu fjölskyldu á ný. En hermilínskápan og þunga hárkollan var ekki borin á gull diski til Rose Heilbron. Baráttan hefur staðið lengi. í áraraðir hefur hún verið nokkurs konar undirdómari eða „recorder“, eins og flestir verða að sætta sig við áður en þeir komast í dómara- stöðu. Nú vantar England aðeins kven-biskup — og fullkomnu jafnrétti karla og kvenna þar með náð. Fyrri eiginmaður leikkonunn- ar frönsku Brigitte Bardot, Vadim, ,,skapaði“ hana sem leikkonu eins og kunnugt er. Hann auglýsti hana, lét hana taka á sig rétt gervi „kynbombu gervið“ og stjórnaði henni í fyrstu kvikmyndunum. Síðan hafa leiðir þeirra skilið, bæði gengið aftur í hjónaband, og bæði beðið skipbrot í lífinu, hvort á sinn hátt. Brigitte reyndi fyrir skömmu að fyrirfara sér. Þegar hún byrjaði svo aftur að leika í nýrri kvikmynd, sem nefnist „Með tauminn um hálsinn“, eða eitthvað á þá leið þá leizt henni ekkert á fyrstu tökuna og sendi út neyðarkall til Vadims. Hann gegndi kallinu og kom til að sjá um leik nennar. — Af stað, Bardot! kallaði hann til hennar um leið og kvikmyndavélin byrj aði að snúast fyrsta daginn. Og þá var þessi mynd tekin. Vinsældir kvikmyndastjarna er m. a. reiknaður út eftir þvi, hve oft þær þurfi að skipta um símanúmer, svo að þær verði ekki fyrir of miklu ónæði af áköfum aðdáend um. Er algengt að eftirsóttar kvikmynda- stjörnur þurfa að breyta um númer þriðja hvem mánuð. •Billy Graham prédikari á met- ið á þessu sviði. Hann neyðist til að skipta um númer hvern einasta mánuð. heim 20. jan. Börnin þeirra fjög ur komu til móts við þau til Sviss, j>ar sem foreldrar og börn sáu í fyrsta skipti snjó og ís. Skemmtu þau sér „konunglega", lærðu af Ikappi að xenna sér á skíðum og ihlaupa á skautum. Sirikit drottn ing og Alexandra prinsessa af Kent veltust saman niður brekk urnar, þegar þær reyndu að etanda á skíðunum. Hér sézt Ikóngurinn með yngstu dótturina, hann á skautum, hún á skíðum. k vc Tólf erlendir fréttaritarar í París hafa gefið sér tíma til smá atkvæðagreiðslu, milli þess sem þeir rífast yfir frekju lögregl- unnar. Spurningin er: Hver verð- ur eftirmaður de Gaulles forseta Atkvæði féllu þannig: Pinay fékk S atkvæðl, Juln marskálk- ur 2, Salan hershöfðingi 3, Coty fyrrv. forseti 1, Soustelle 1 og \ Debré 1. De Gaulle ku ekki hafa verið sérlega ánægður með þetta. 1 fyrsta lagi vill hann ekki Umi liul £<tiu Dv»u 2 HA* :vm T‘ NfV- B*l FIU- Kfi» BV 5" ■ a £ L V / N. K A 'i H 0 L T '0 R T ii ■f? E’- i u J R 1? n S R R 'fl U D K ý F 1 íí ör B 0 “Írs fí U R A s fl L 1 N nH T R fl N '1 S K L'--V r 0 A D |l fl U N 1 1 V t R K K ú R £ R 3> 1 il*»! Ji 0 £ 1 ri k c. R fl N A *j'r 5 fí U R Wi' G. R V 1 1 V i VTT JÍ G r 0 ii xH LX *»• ft T ’A K K 0 H s R fí £1 k lA F 1 fí 5 N A S K R P u "K *i» árl fl U •R ft IlU f 'K £ i s; T £ L £ 0 L F /V R s *»• 5 É 'I Bnu N 5 £ a L A **•- U R T 5 M 'A r T i Ð w F H & '1 s c 1 L ‘V K 0 N N U N| £ u U l 0 A V 1 M $ ílfclT í N 6 1 '0 £ 0 B R S L'»» £ í N N 1 G |0'»( V 0 N R T? K £ •ft VP/t yi' r £ L p h MM T 'A R G J fí L 7 F A 4 i — N A T~ r £ Ö r t' M 'fl N A ífNí '0 N 7 n N £ 1 N r A F r R R R U 5 r 0 L K 0 ☆ Sunnudagskrossgdtan TÖti'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.