Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. janúar 1961 Frá Heimdalli Stjórn Heimdallar hefur gert starfsáœtlun þesso um starf félagsins síðari hluta vetrar MÁLFUNDIR Eftirtaldir málfundi r verða haldnir í Valhöll við Suðurgötu. Þriðjudaginn 31. janúar: Hvernig ber að haga baráttunnl gegn hinum alþjóðlega kommún. isma Þriðjudaginn 7. marz: Vandamál Afríku. . Þriðjudaginn 21. marz: Á Rauða-Kina að fá aðild að Sameinuðu þjóðunum Eundirnir hefjast allir kl. 20,30. MÁLFUNDANÁSKEH) 1 A vegum Heimdallar verður haldið Málfundanámskeið í febrúarmánuði. Hefst námskeið- ið f immtudaginn 2. ferbrúar. Fundir verða tvisvar í viku á jþriðjudögum og fimmtudögum. Haldin verða erindi um ræðu- mennsku, framsögn og fundar- etjórn auk mælskuæfinga fyrir IþátUakondur. KLÚRBFUNDIR verða haldnir eftirtalda daga: 14. janúar, 1. febrúar, 25. febrúar, 18. marz, 8. apríl, 29. apríl, og 20. maí. Fundir þessir verða með sama ■niði, og áður og verða boðaðir á sama hátt. Þeir sem ekki hafa tekið þátt í þeim hingað til, snúi sér til skrifstofu Heimdallar. ☆ BRIDGEKVÖLD I keppnisformi verða haldin eftirtalin mánudagskvöld: mánu- daginn 30. janúar, mánudaginn 6. febrúar og 13. febrúar. Verða veitt verðlaun eftir þessi þrjú kvöld. HRAÐSKÁKMÓT Laugardaginn 18. febrúar verð ur haldið hraðskákmót innan fé- lagsins. Verðlaun verða veitt. ☆ INNANBÆJARFERÐIR Efnt verður til ferða innan Reykjavíkur eða í nágrenni til að skoða merkar stofnanir og fyrirtæki, sem þar eru. Ein slík ferð hefur þegar verið ákveðin. ÁRSHÁTÉB Arshátíð Heimdallar verður haldin laugardaginn 11. marz. Verður vandað mjög til þeirrar samkomu. FÖNDURNÁSKEH) Efnt verður til föndurnám- skeiðs fyrir stúlkur innan félags ins. Námskeiðið verður á mánu- dagskvöldum og hefst þann 30. janúar. SPILAKVÖLD Haldin verða spila og skemmti- kvöld, þar sem spilað verður bingó og fleira gert til skemmt- unar. Ennfoemur mun starfa á vegum félagsins fræðsluhópar, almennir fundir haldnir, og efnt til vetrarfetrða. Öll starfsemi félagsins verður nánar auglýst jafnóðum. Ég undiirrit(aður) (uð) óska hér með að gerast félagi í Heimdalli. F.U.S.: Nafn ...........................F. d....... Heimili ..................... Sími ........ Vinnustaður ............................. Skóli ................................... S' -’fstofa félagsins er í Valhöll, Suður Sími 17102 Stjórn Heimdallar, u 39 F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.